Alþýðublaðið - 30.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1925, Blaðsíða 1
m®m& m «t Jupf^&mímmæm 1925 Mánudaginn 30 marz. 75. töiublað. Mmí símskeytL KhðfD, 28. marz. PB. Þjoðpinga ráðstefna. Frá Lundúnum er símað, að ellefta þióftþingaráðstefnan verði 1 ár buldin Rðm borg og hefjíst 17. aprd undir forustu Mussolinis. Þrjátíu og tvær þjóðir taka þátt í henni. Tilræði Tið hraðlest. Prá Vínarborg er sfmað, að hraðlestin, sem fer á milli Parísar og Vínarborgar, hafl hlaupið af teinunum, er hún kom að stað, þar sem teinarnir höfðu verið rifnir upp, senhilega af ásettu ráði ill- ræðismanrm. Eaginn slasaðist, og Þykir ganga undri næst. Innlausn pappírsmarka. Frá Berlin or símað, að ríkis stjórnin hafl lagt fram frumvarp til laga um að lata gömul pappírs- marka-skuldabréf fá takmarkað gildi og enn fremur að innleysa pappírsmarkalán hins opinbera að einhverju leýti. Khöfn, 29, marz. PB. Ylnnndeiiu loklð. Ffá Stokkhólmi er simað á laugardaginn, að samkomulag hafl komist á milli verkamanna og at- vinnurekenda. Vinna hefst alls staðar á mánudag, 30. þ. m. Færeyingar og auðraldið danska. Frá Færeyjum er símáð, að Sverre Paturssson blaðamaður, bióðir Jóhannesar, hafl opinber- lega skorað á Pæreyinga að segja skflið við Danmörku, Sameinaða gufuskipafélagið hefir ávalt dauf- heyrst við bænum eyjarskeggja um' beinar, sklpaferðir til Dan- merkur, og var færeyska gufu- akipafélagið stofnað að miklu leyti í því augnamiðl að koma á feeín- Hér með tilkynnist, að jarðarf&r móður og tensdamóður úkkar, ekkjunnar Þorgerðar E. Þorsteinsdóttur, fer fram frá frfkirkjunni þriðjud. 81. þ. m. og hefst með húskveðju a heimili hennar, Laugavegl 117, kl. I e. h. Jónína Jðsefsdóttir. Guðmundur Guðmundsson. Guðbjftrg Jásefsdóttir. Halldóra Jónsdóttir. Grfmur Jósefsson. Jafnaðarmannafélag Islands hsldur fund þriðjudaglnn 31. morz kl. 8 síðd. f húsi U. M. F. R, ((undur á föstudaglnn 3. aprli íellur niður). Fundarofni: 1. Féiagsmál. 2. Héðinn Vaidimarason flytur erindi. Stjórnin. um ferðum milli eyjanna og Dan- merkur Áttl það bráðlega að taka til starfa, en þá setti Sameinaða félagið farmgjöldin niður um 25%, og er þetta stórhnekkir hinu fé- laginu. Heflr þetta valdið æsingu í Færeyjum. Verzlunarskýrslur árið 1922 eru nýkomnar út. Samkvæmt þeim heflr innflutningur það ár numið 52 032 438 kr.. en útflutningur 50 598 968 kr. Útflutt peninga- mynt heflr verið 32 522 kr., en innflutt 11000 kr. Aðflutningsgiöld hafa numið 2 948 163 kr., en út- flutningsgjöld 803 082 kr. Pastar verzlanir hafa verið alls 507, þar af 271 í Reykjavík, 68 á Akur- eyri, 52 á ísaflrði, 51 í Suður- Málasýslu, 46 i ísafjarðarsýslu, 32 í Hafnarflrði og 27 í Vestmanna- eyjum. Innlendir heildsalar hafa alls verið 4?. "Svanur Áætlunarferð miðvikudag i. aprfl. Viðkemustaðlr: Sandur, ' ÓlafsTÍtr, Stykkis- hðlmur, firannarsstaðir, ftunn- laugsvík, Búðardalur, Staðar- fell, SalthðlmaTÍk og Kréks- fjarðarues. Tekið á móti vorum á þriðjudag og tll hádegls á miðvikudag. Farm- og far-gjbld seni hjá Eimskipaf'élagi íslands. Afgreiðslan á Lækjartorgi 2. Guðm, Kr. Guðmundsson. Síml 744. SamsOngnr Karlakórs K. F. V. H. ' verður endartekinn á morgun, þriðjudag 31. þ. m., I Nýja Bió, klukkan 7 */*• Aðgöngumiðar seídlr í bófca» vcrzlun Sigtusar Eymundsson&r,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.