Skessuhorn


Skessuhorn - 15.03.2006, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 15.03.2006, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 1S. MARS 2006 31 Snæfell mætir KR í átta liða úrslitum Síðasta umferð í lceland Ex- press deild karla fór fram síðast- liðinn fimmtudag. Þá tók Snæfell á móti Þór frá Akureyri og var mikil spenna í mönnum fyrir leik- inn. Snæfellingar áttu leikinn frá fyrstu mínútu og unnu afburða sigur á liði Þórs 101 -85 sem hafn- aði (11. sæti f keppninni og mun því spila í fyrstu deild á næstu leiktíð. Nate Brown sýndi sitt rétta andlit og átti stórleik í liði Snæ- fells og skoraði 26 stig en Ing- valdur M. Hafsteinsson og Igor Beljanski voru einnig að spila vel. í liði Þórs var það Hrafn Jóhann- esson og Mario Myles sem voru á iði allan leikinn og skoruðu 54 stig samtals og áttu 21 frákast. Þá liggur Ijóst fyrir að Snæfell mætir KR í 8 liða udanúrslita- keppni og fer leikurinn fram á morgun, fimmtudag. KÓÓ MOÐR STILLHOLT116-18 • AKRANESI SlMI 431 3333 • modol.ak®»lmnet.l# Skallagrímur með heimleikjarétt í úrslitakeppninni Ahorfendapallarnir í Iþróttamiðstöðinni eru yfirleitt fullir af frábæru stuðningsfólki sem hvetur sitt lið áfram. Frábær dugnaður, staðfesta og vilji skiluðu Borgnesingum 4. sætinu í lokaumferð lceland Ex- press deildarinnar sem fram fór þann 9. mars. Skallagrímur heimsótti lið Fjölnis í Grafarvogi í hörkuspennandi leik þar sem úr- slitin réðust ekki fyrr en á lokamínútunum. Leikurinn var jafn framan af og börðust bæði liðin af mikill hörku en það voru Skallagrímsmenn sem stigu skrefið til fulls og unnu Fjölnis- menn 75-84. Aðrir vetrar leikar Faxa Með sigrinum náði liðið tak- marki sínu með að fá heima- leikjaréttinn í undanúrslitum en þar fá þeir Grind- víkinga í heim- sókn í fyrstu um- ferð úrslita- keppninnar og fer leikurinn fram á föstudag. Ge- orge Byrd var að spila frábærlega í liði Skallagríms en einnig áttu Pétur M. Sig- urðsson og Jov- an Zdravevski góðan leik. Grady Reynolds og Hörður Axel Vilhjálmsson héldu Fjölnismönn- um inn í leiknum með góðum sprettum en það dugði þeim ekki að þessu sinni. Ekki er öll von úti fyrir Fjölnismenn því þeir mæta liði Keflavíkur í 8 liða úrslitum á fimmtudag. KÓÓ Ársþing ÍA Ársþtng íþróttabandaiags Akraness verður haldið fimmtudaginn 6. apríi nk. Dagskrá Samkvæmt tögum ÍA Framkvæmdastjóm ÍA Aðrir vetrarleikar Faxa voru haldnir að Miðfossum sl. sunnu- dag. Skráning var góð og mættu um 40 knapar til leiks. Þriðja og jafnframt síðasta vetrarmótið verður haldið 2. apríl. Dómari mótsins var Oddrún Ýr Sigurðar- dóttir. Urslit urðu eftirfarandi: Pollaflokkur: Konráð Axel Gylfason og Mósart frá Leysingjastöðum Þorgeir Ólafsson og Snæfinnur frá Borgarnesi Barnaflokkur: Svandís Liija Stefánsdóttir og Demantur frá Skipanesi Sigrún Rós Helgadóttir og Gnýr frá Reykjarhólum Þórdís Fjeldsted og Kiaufta frá Öivaidsstöðum Alexandra Rós Ottósdóttir og Þrúður frá Stafholtsveggjum Úrsula Hanna Karlsdóttir og Fagri Blakkur frá Langárfossi Unglingaflokkur: Sigurborg H. Sigurðardóttir og Rökkvi frá Oddsstöðum Heiðar Arni Baldursson og Snædís frá Stekkum Flosi Ólafsson og Tvistur frá Feti Steinn Haukur Hauksson og Prins frá Dalsmynni Ásta Marý Stefánsdóttir og Glymur frá Skipanesi Kvennaflokkur: Guðlaug Marín Guðnadóttir og Hraunar frá Hrafnagili Heiða Dís Fjeldsted og Sögn frá Litla Bergi Björg María Þórsdóttir og Mjölnir frá Hesti Cecilia Inghammar og Glaður frá Miðhjáleigu íris Hrund Grettisdóttir og Funi frá Búðardal Karlaflokkur: Jóhannes Kristleifsson og Steinar frá Litla Bergi Grettir Börkur Guðmundsson og Nubbur frá Hólum Þorsteinn Logi Einarsson og Veigar frá Egilsstaðakoti Baldur Árni Björnsson og Ferstikla frá Múlakoti Oddur Björn Jóhannsson og Lukka frá Sigmundarstöðum Trimm ! iþróttammoðm Jaðarsbðkkum Stundaskrá 13. mars til 12. maí2006 2006 Ný námskeið að hefjast. ÆpíSt Komdu og vertu með! '% „ www.ia.is - 0 íþróttabandalag Akraness Morguntrímm 06:30 - 07:30 BsaogHugi Morguntrimm 06:30 - 07:30 Bsa og Hugi Morguntrimm 06:30 - 07:30 BsaogHugi BodyPump 11:55-13:00 MaW BodyPump 11:55-13:00 Matti 17130^*18^30 K&torfa n.ift...... DOöyruiitp 17:30-18:45 Matti í ^0*^30 BodyPump 17:30-18:30 Matti Spinmng 17:30-18:30 Matti Spinning 17:30-18:30 Helga Maria Pallabrennsla 18:30-19:30 Halidóra Pallabrefmsia 18:30-19:45 Halldóra Biandipoka 18:35-19:35 HaHdóra Fjöiþjálfun 19:30-20:30 Elta mrnm 19:30 - 20:30 Bla 1oST'l1?15 Olís Boraarnesi Við leitum að áhugasömu og duglegu fólki til afgreiðslustarfa á Olís-stöðinni í Borgarnesi. Viðkomandi þurfa að vera þjónustuliprir og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Upplýsingar gefur Þórður Jónsson í síma 437 1259. tm nis

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.