Skessuhorn - 14.06.2006, Blaðsíða 15
gSSBSSgiHIQBWI
MIÐVIKUDAGUR 14. JUNI 2006
15
Magni í höfninni d Akranesi.
Nýr dráttarbátur Faxaflóahafiia
Hann er stórglæsilegur nýi drátt-
arbáturinn sem Faxaflóahafnir
keyptu nýlega. Fleyið heitir Magni
og verður hann til heimilis í
Reykjavíkurhöfn, a.m.k. fyrst um
sinn. Magni er 22 metrar að lengd
og 8 metra breiður. Vegur hann
140 tonn og er með 39,5 tonna tog-
gem. I honum eru tvær aðalvélar af
gerðinni Caterpillar, hvor um sig
rúm 1300 hestöfl. Auk þeirra eru í
honum tvær ljósavélar og bruna-
dæla sem dælt getur um 300 tonn-
um á klukkustund, allt saman merkt
honum Cat gamla. Þá hefur stöðl-
uðum íslenskum björgunarbúnaði
verið komið fyrir í bátnum.
Magni var smíðaður af Damen
Shipyard í Galati í Rúmeníu, en öll
hönnun bátsins er hollensk. Hol-
lendingar sigldu honum heim og
voru þeir tun fjórar vikur á leiðinni
og gekk ferðin vel. Að sögn Júlíus-
ar Víðis Guðnasonar, skipstjóra og
hafnsögumanns hjá Faxaflóahöfn-
um er þetta stærsti dráttarbátur
sem nú er hér við land. Aðallega
verður Magni notaður þegar stærri
skip koma munu til Grundartanga
og skemmtiferðaskip sem einkum
leggja að Reykjavíkurhöfh. Júlíus er
mjög ánægður með bátinn og segir
hann ffágang við hann sem og alla
smíði til fyrirmyndar, allt í tengsl-
um við bátinn sé ffaman björtustu
vonum. Er blaðamann bar að garði
var boðið til borðs í Magna og var
gestur ein stór augu þegar dýrðin
var htin augum, stórglæsilegur bát-
ur þar. Faxaflóahafnir og forverar
Júlíus Víðir Gudnason, einn þrigg/a skipstjóra á Magna, í vélarrúmi bátsinsþar sem
fallegu gulu Caterpillar vélarnar er að geyma.
Faxaflóahafna, Akraneshöfn og eigu hafnanna. Magni var formlega
Reykjavíkurhöfn hafa nú keypt afhentur Faxaflóahöfnum á Sjó-
samtals sjö báta ffá Damen Shipy- mannadaginn í Reykjavíkurhöfn.
ard og er þessi Magni sá fjórði í SO
Stórlúða á línu
Bræðumir Ami og Magnús Birgissynir fengu sannkallaðann happadrátt
á línuna í liðinni viku þegar þeir fengu um 100 kílóa flyðm þegar þeir vom
við veiðar á Breiðafirði. Bræðurnir, sem vom að veiðum á línubátnum
Gísla SH sem gerður er út ffá
Olafsvík, sögðu að ekkert til-
tökumál hefði verið að innbyrða
flyðruna, en oft em læti í flyðr-
um er þær koma á krókana. A-
samt flyðrunni veiddu þeir
bræður um tvö tonn af fiski í
róðrinum og með þennan ár-
angur gátu þeir fagnað sérstak- _ _ . . . , „
. . , Bræöumir Ami og Magnus asamt Snorra
lega a sjomannadeginum sl. Ámasyni.
sunnudag. MM Ljósm: Alfons Finnsson.
Vilt þú ná þér í soðið?
Pú færó allt til sjóveiða hjá okkur
HJÓL & STANGIR TIL
SJÓ- & STRANDVEIÐA
KRÓKAR,
PILKAR,
SÖKKUR,
GIRNI,
TÖSKUR,
BELTI,
FLOTBÚNINGAR,
FATNAÐUR OG
MARGT FLEIRA.
Frábær tilboó og alltaf eitthvaó nýtt.
veiðivörur• fróðleikur* spjall
sjoveidi.ís
sjoveidi.is
irnmm
pa
2m vatnasvæði
fyrír aðeins 5000 krónur!
Handbók með ítarlegum upplýsingum, kortum o.fl. fylgir!
Fæst á ESSO, í veiðivöruverslunum og á www.veidikortid.is
mmm. ske&£idmrn. i&
KfOLUR
Stéttarfélag starfsmanna
í almannaþjónustu
www.kjolur.is
Sími 525 8383
Jörð óskast
Jörð, 30-500 ha. eða stterrip
óskast til leigu eða kaups.
Nánari upplýsingar
í síma: 893-4024.
Húsbyggjendur
Sumarhúsaeigendur
Bændur
- Alhliða þjónusta -
Grús - R.B.
Rotþrær
Lagnasandur
Drenmöl
Túnþökur
Mold
Húsdýraáburður
Dráttarvélar
Sturtuvagn
Smágröfur
22 tonna grafa
Kjarnaborun
Steinsögun
Hægt að fá afff efni
heimkeyrt eða
sækja á staðinn
jSigvaldi Geir Þórðarson - húsasmíðameistarij
sími 433 8890 gsm 896 9990 - netfang: nupar@simnet.is
íbúðarhúsnæði
Sumarhús
Útihús
Húsaklæðningar
Gluggaskipti
Sólpallar
Breytingar
Viðhald
Sigurjón Birgisson
gsm 866 6138
Árni Geir Sigvaldason
gsm 862 2999