Skessuhorn - 14.06.2006, Blaðsíða 21
pttCasum/u. i
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2006
21
Sináa ug lýsi i iga r Smáa ug lýsi i iga i
ATVINNA I BOÐI
Hrossaeigendur athugið
Tek að mér að þjálfa og temja hross
í sumar. Sóley Birna Baldursdóttir,
sími 846-9445.
Háseta vantar á bát
Vanan háseta vantar á línubát.
Upplýsingar gefur Magnús í síma
891-8031.
Samstarfsaðili
Lítið Gallerí við Skólavörðustíg í
Reykjavik er að leita að samstarfs-
aðila. Þarf að geta unnið einn dag í
viku og 5-6 hvern laugardag. Uppl.
í síma 897-9096, Inga.
Frj álsíþróttaþj álfari
UMSB óskar eftir frjálsíþrótta-
þjálfara til að sjá um æfingar í
Hvalfirði 1-2 í viku sumar 2006. Á-
hugasamir hafi samband við Braga
Axelsson í síma 861-8801.
17“ felgur
17“ 4*100 álfelgur á sumardekkjum
til sölu íyrir 60.000 c.a. Þetta eru
rosalega flottar nánast ónotaðar
felgur. Dekkjastærðin er 225 45 17.
Uppl. sími 696-0178.
Bíll til sölu
Til sölu Renault 19 ‘93 ekinn 132
þús.km. Bíllinn þarfnast
viðgerðar.Verð: Tilboð. Upplýs-
ingar í síma 864-8371.
Fellihýsi til sölu
Coleman/Cheyenne árg 2003.
Stórir loftpúðar, fortjald, sólarsella,
ísskápur, toppgrind, 2 hjólagrind-
ur, sjónvarpsloftnet, skyggni, úti-
borð og stólar og allskonar aukadót
ffá Evró. Fallegt og vel um gengið
hýsi. Uppllýsingasími er 897-1955,
slóð á myndir:
http://motta.blog.is/
Chev Camaro til sölu
Camaro RS árgerð 89 er til sölu.
Bíllinn er með 6 cyl 2.8 1 vél. Hann
þarfnast vinnu á lakki og innrétt-
ingu en er annars gangfær og vélin
er í fínu standi. Áhugasamir hafi
samband í síma 865-4060.
Fólksbflakerra óskast
Oska að kaupa fólksbílakerru.
Ymsar tegundir koma til greina.
Upplýsingar í síma 896-2979.
M.Benz
Til Sölu M.Benz 220E árg 1994.
Ekinn 189 þús., topplúga,
15“álfegur, sjálfskipur, fallegur og
vel umgenginn bfll. Upplýsingar í
síma 849-9605.
Dodge Dakota Sport
Hef til sölu Dodge Dakota Sport
árg. 1997 ekinn 91 þústmd mflur.
Þetta er extracab og með pallhúsi
og að sjálfsögður 4x4, sjáfskipur og
3,91 bensín. Upplýsingar í síma
860-6942.
Óska Eftir Bjöllu
Góðan daginn, ég er að leita mér
að bjöllu. Líka ef að eitthver ætti
gamlan bjöllumótor þá væri hann
líka vel þeginn þó að hann sé úr-
bræddur. Uppl. í síma 849-9605,
Hafþór.
Toyota Carina E
Carina til sölu. Árg. 97, ekinn 160
þús. Sk.07, beinskiptur, stunar- og
vetradekk, útvarp / cd, rafm. í rúð-
um / speglum. Uppl. í 894-4012.
4 stykki 35“ dekk
Til sölu 4 stk 35“ dekk undir jeppa.
Tilboð óskast. Sími 863-7357.
MMC Lancer
Til sölu Lancer GLXI 4x4 sw. Árg.
93, ekinn 234.000 / 85.000 á vél,
skoðaður 07. Er mikið endurnýjað-
ur. Verðhugmynd: 200. þús. Upp-
lýsingar í síma 690-2074 eða 438-
1015 á kvöldin.
Mitsubishi Pajero til sölu
Árg ‘99, ekinn 170 þús. km, 2800
diesel turbo, 7 manna. Sjálfskipmr,
topplúga, leðursæti, cruise control,
geislaspilari, 33“ breyttur. Góður
bíll. Upplýsingar í símum 698-
7310 og 431-4424.
Mazda 626 til sölu
Árgerð ‘96, ekinn 117.000 km.
Sjálfskiptur með öllu, þ.m.t gler-
topplúga, cruise control, ABS
bremsur, 2000 vél. Mjög góður og
snyrtilegur bíll (reyklaus). Upplýs-
ingar í símum: 431-4424 &
6987310.
Fólksbfll til sölu
Til sölu er Peugeot 406 árgerð
1997 ekinn 111 þús. km. Bein sala
eða skipti á ódýrari bíl með dráttar-
krók (helst station). Aðeins vel með
farnir bílar koma til greina. Upp-
lýsingar í síma 899-3464 eftir kl 18.
Ford Econoline - húsbfll
Econoline húsbíll árgerð 1991 til
sölu. 4x4, 6 cyl, 33“dekk, gasmið-
stöð, gashella, kæliskápur, wc,
geislaspilari frammí og afturí, tekur
ca 10 í sæti. Skipti á ódýrum tjald-
vagni eða mótorhjóli koma til
greina. Upplýsingar í síma 821-
5670.
DYRAHALD
Gefíns páfagaukar
Tveir páfagaukar (gárar) og búr
frást gefins, vegna ofnæmis. Uppl. í
síma 821-1787.
FYRIR BORN
BRIO svefnkerra
Til sölu 2 ára gömul svört BRIO
Flex svefnkerra á loftdekkjum.
Kerran er vel með farin og selst á
18 þúsund. Upplýsingar í síma
864-0908.
Rimlarúm
Til sölu rimlarúm með dýnu.
Uppl. í síma 431-1539.
Þvottavél
Til sölu er yfirfarin þvottavél
.Upplýsingar í síma 892-8376.
Nýleg dýna til sölu
Til sölu er dýna sem er 160 cm.
Hún er svo gott sem ný en einnig
fylgir með yfirdýna. Uppl. í síma
860-5159.
Skrifborð
Til sölu skrifborð úr IKEA, blátt
að lit. Fínt í barnaherbergið. Uppl.
í síma 431-2919
Tölvuborð
Til sölu tölvuborð (hornborð)
Borðið er furuborð ffá IKEA. Verð
kr. 4.5oo. Upplýsingar í síma 692-
0746, Lilja (er í Borgarnesi).
Sófasett
Til sölu ekta leðursófasett 3+1+1.
Árs gamalt. Get sent mynd ef ósk-
að er. Uppl. í 894-4012.
Óska e. ffystikistu og uppþvott-
avél
Óska eftir ffystikistu, helst ódýrt.
Óska líka eftir uppþvottarvél.
Uppl. í síma 421-3612 og 897-
3612.
Forstofu skápur Antik
Til sölu er mjög fallegur antik for-
stofuskápur með spegli og skúffii.
Uppl. í síma 431 1539.
LEIGUMARKAÐUR
íbúð til leigu í Ólafsvík
4-5 herb. íbúð til leigu á neðri hæð
í tvíbýlishúsi. Uppl í síma 899-
2142 eða 866-2903.
Stór íbúð óskast
4 manna fjölskylda óskar eftir
stórri íbúð til leigu á Akranesi sem
fyrst. Uppl. í síma 893-5191.
Ibúð óskast
Par óskar effir 2 herbergja íbúð til
leigu í Borgarnesi frá l.ágúst.
Erum reglusöm og skilvísum
greiðslum heitið. Vinslamlega haf-
ið samband í síma 461-5699 / 868-
0254.
3 herb íbúð til leigu
3 herb íbúð til leigu á Akranesi í ca
2 1/2 mánuð, húsbúnaður fylgir
með. Upplýsingar í síma 898-7442.
Bráðvantar íbúð
4 manna fjölskyldu vantar íbúð á
Skaganum ffá l.júlí til langtíma-
leigu. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Grétar í síma
844-1393.
Hjálp!!
3ja manna fjölskyldu sárvantar
íbúð til leigu á Akranesi frá og með
1 ágúst n.k. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 696-3262, Svava.
Húsnæði óskast á Akranesi
Óskum effir 3-4 herbergja íbúð til
lengri eða skemmri
tíma.Upplýsingar í síma 692-3881
og 452-4577.
Bráðvantar íbúð 1. júlí
Fjögurra manna fjölskyldu bráð-
vantar 4 + herbergja íbúð eða hús
(ekki blokk) fyrir l.júlí. Dýrahald
leyft!!! Skilvísum og öruggum
greiðslum heitið. Langtímaleiga.
Einnig með meðmæb ef óskað er.
Erum á Akranesi. Sími 862-0534.
Vantar húsnæði á Akranesi
Óska eftír góðu herbergi eða lítilli
íbúð á Akranesi. Upplýsingar í
síma 867-4150 og 868-7989.
TIL SOLU
Mini krossari til sölu
Er með geggjaðan 50 cc krossara.
Hann er fyrir 5-9 ára. Er að spá í
50 til 55 þús fyrir hann, get látið
hjálm fylgja. Uppl. í síma 867-
7441.
Hjól til sölu
Til sölu 24“ eurostar kvenreiðhjól,
3ja gíra. Ágætis hjól. Verð 3000.
Uppl. í síma 431-2919.
Hjól til sölu
Grænt 20’ EUROSTAR stelpuhjól
til sölu. A.T.H. mjög vel með farið.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast
hafið samband í síma 431-1603,
899-1603 eða 868-9023 eftir
klukkan 2 á daginn, takk fyrir.
Offiar gefins
Þrír ofnar fást gefins gegn því að
vera sóttir. Um er að ræða einn
pottofn og tvo aðra, stærð lxlm.
Hentugir í bílskúr eða geymslu.
Upplýsingar í síma 899-3464.
Jeppadekk til sölu
Til sölu sumardekk, 31 tommu
265/75 R16, lítdð notuð. Upplýs-
ingar í síma 846-4574.
35“ dekk til sölu
4 stk 35“ dekk fyrir jeppa til sölu.
Tilboð óskast. Sími 863-7357.
TOLVUR / HLJOMTÆKI
Öflug tölva til sölu
Tölva til sölu. 2,4GHz P4 512MB
minni, 40GB diskur, skrifari, 17“
LCD flatur skjár, mús og lyklborð.
Vélin er með Windows XP og
Office pakka ásamt ritvinnslu púka.
Uppl. í síma 860-5159.
Videotæki til sölu
Til sölu nánast nýtt Samsung Vid-
eotæki. Uppl. í síma 431-1539.
YMISLEGT
Brýning bitjáma
Brýni flestar tegundir bitjárna, líka
trjá og garðklippur. Kannið málið,
gerum bitjárnin betri en þau eru.
Kolbrún, 861-6225 oglngvar, 894-
0073. Vönduð og góð þjónusta.
Al-Anon Borgamesi
Er alkóhólismi eða önnur fíkn
vandamál í þinni fjölskyldu. Fundir
alla mánudaga kl. 20:30 í Skóla-
skjólinu Gunnlaugsgötu.
Vantar fjórhjól
Vantar ódýrt fjórhjól á verðbilinu
80 - 120 þús. Vinsamlegast sendið
mér e-mail:
hafsteinn 14@hotmail.com
A döfinni
Snæfellsnes - Fimmtudag 15. júní
Brot úr sögu verslunar við Breiðafjörð. Kl 14:00-19:00 í Norska húsinu,
Stykkishólmi. I sumar mun standa yfir sýning í Norska húsinu um verslun
við Breiðafjörðinn frá öndverðu fram að 20. óld. Norska húsið er opið dag-
legafrá kl. 11:00 - 17:00
Sruefellsnes - Föstudag 16. júní
Kvennareið kl 17:00 við Grundarfjörð. Skráning ísíma 438-6858 eða 891-
8401 fyrir fimmtudags kvöldið 15 júní. Verð kr 3000. Mæting í Fákasel kl
17:00, lójúní
Smefellsnes - Sunnudag 18. júní
Bleiki bikarinn - OPIÐ kvennamót á Víkurvelli. Opið kvennamót, til
styrktar Krabbameinfélagi blands, í baráttu gegn brjóstakrabbameini. Þátt-
tökugjald er 2.500 kr. sem rennur óskipt til fjáróflunarverkefnis Bleika bik-
arsins.
Borgarfjörður - Sunnudag 18. júní
Skallagrímur - Tindastóll kl 16:00 á Skallagrímsvelli. Það er útlit jyrir
hörkuleik er Sauðkrœkingar koma í heimsókn á Skallagrímsvöll til að mæta
sprækum Bomesingum.
Akranes - Mánudag 19. júní
Sumargleði kvenna á Garðavelli. Innanfélagsmót kvenna.
Akranes - Miðvikudag 21.júní
GLITNIS mótaröðin (3/5) á Garðavelli. lnnanfélagsmót
Borgarfjörður - Miðvikudag 21. júní
Kynningarfundur Stangveiðifélags Borgamess kl 20:00 í félagsmiðstöðinni
Oðali. Kynning á starfsemi félagsins. Þór Nielsen verður með fræðslu um
Þingvallavatn sem veiðisvæði. Kynning og tilboð á veiðivörum. Hvetjum fé-
lagsmenn og aðra áhugamenn um að blása lífi í SVFB að nýju og mæta á
fundinn. Stjómin.
Snafellsnes - Miðvikudag 21. júní
Krambúð og safn í Norska húsinu, Stykkishólmi. I krambúðinni er úrval af
handverki, listmunum, gjafavörum, minjagripum, nammi, kaffi, te, sultum,
gömlu leirtaui, endurútgefnum bókum og fleiri forvitnilegum vörum. Sýn-
ingamar: Heldra heimili í Stykkishólmi á 19. öld, Brot úr sögu verslunar við
Breiðafjörð og safnloft. Opið daglega í sumar frá kl. 11:00 - 17:00.
NjfÆir Vestkninpr mi hkir velkmnir í hdminn m W og
njhökukmforddm mfítröarhmmgmkir
6. júní. Stúlka. Þyngd: 4545 gr. Lengd:
53,5 cm. Foreldrar: Aslaug Ragna Akadóttir
og Þórólfur Guðmundsson, Akranesi. Ljós-
móðir: Helga R. Höskuldsdóttir. Bryndís Rún
stóra systir er með á myndinni.
9. júní. Drengur. Þyngd:4015 gr. Lengd:
52 cm. Foreldrar: Ingibjörg Valdimarsdóttir
og Eggert Ingólfur Herbertsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Erla Björk Olafsdóttir.
12.júní. Stúlka. Þyngd: 3685 gr. Lengd:
51 cm. Foreldrar: Erla Bj 'örk Bergsdóttir og
Hjalti Glúmsson, Akranesi. Ljósmóðir: Sara
B. Hauksdóttir.
l.júní. Drengur. Þyngd: 4265 gr. Lengd:
52 cm. Foreldrar: Rebekka Atladóttir og
Bj'óm Sólmar Valgeirsson, Borgamesi. Ljós-
móðir: Hafdís Rúnarsdóttir.
ll.júnt. Stúlka. Þyngd: 3890 gr. Lengd:
52,5 cm. Foreldrar: Kristín Sigurgeirsdóttir
og Grétar Mar Oðinsson, Reykjavík. Ljós-
móðir: Sara B. Hauksdóttir.
12.júní. Stúlka. Þyngd: 4155 gr. Lengd:
53 cm. Foreldrar: Þórunn Anna Baldurs-
dóttir og Sturlaugur Haraldsson, Englandi.
Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir.