Skessuhorn - 16.08.2006, Blaðsíða 14
14
MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 2006
Málefiiasatnmngur meiríhlutans lagður fram
A dögiinum var lagður fram í
bæjarráði Akraness málefnasamn-
ingur Sjálfstæðisflokksins og Frjáls-
lynda flokksins, sem ákveðið hafa
að vinna saman að stjóm Akranes-
kaupstaðar kjörtímabilið 2006-
2010. I formála samningsins segir
að í honuin séu helstu verkefni og
markmið sem flokkarnir era sam-
mála um að vinna að og framkvæma
á kjörtímabilinu. Þá segir að auk
þeirra verkefna sem nefnd eru í
samningnum verði unnið að fjöl-
mörgum öðrum verkefnum í bæjar-
félaginu „íbúum bæjarins til heilla"
eins og segir í samningnum.
Þegar gengið var frá myndun
meirihlutans að loknum kosningum
í maí kynntu bæjarfulltrúar hans
nokkur þau atriði er unnið verður
að og var sagt frá þeim í fféttum
Skessuhoms á sínum tíma. Hér að
neðan eru nefnd nokkur atriði úr
samningnum sem ekki komu fram í
umræðum á sínum tíma.
Máleftii aldraðra
og öryrkja
Mörkuð verði skýr stefna um
öldrunarmál til framtíðar. Komið
verði á fót framkvæmdanefnd vegna
áframhaldandi uppbyggingar Dval-
arheimilisins Höfða, meðal annars í
þeim tdlgangi að auka félagsaðstöðu
og fá samþykki heilbrigðisráðherra
fyrir nýrri deild fyrir heilabilaða.
Þá verði heimaþjónusta og
heimahjúkrun efld og fjölgað dval-
arrýmum á Dvalarheimilinu Höfða.
Ibúðum fyrir 60 ára og eldri verði
fjölgað þar og skoðað með upp-
byggingu nýs svæðis undir slíkar
íbúðir í samvinnu við einkaaðila.
Boðið verði upp á fríar strætóferðir
fyrir 67 ára og eldri svo og öryrkja.
Sérstaklega verði skoðuð þörf á
helgarferðum og átak verði gert í
ferli- og aðgengismálum aldraða og
fatlaðra.
Skipulagsmál
Gerð verði framkvæmdaáætlun
um endurnýjun gatna og hún lögð
ffam og gengið verði ffá bílastæð-
um fyrir stórbfla og bflastæðamál
fyrirtækja skoðuð samhliða. Farið
verði strax í að skoða heildarskipu-
lag á svæðinu frá Stdllholti að Báru-
götu og sérstaklega verði skoðað að
gera ákveðnar götur að einstefnu-
götum og að fjölga bflastæðum fyr-
ir verslun og þjónustu á þessu
svæði. Þá verði hesthúsalóðir á
sambærilegu verði og í nágranna-
sveitafélögum.
Umhverfismál
I málefhasamningnum er sagt að
rekstur Gámu verði boðinn út.
Gengið verði frá lóðum beggja
grunnskólanna og útivistarsvæði
bæjarins verði bætt og skoðað með
fjölgun þeirra í huga og er Breiðin
nefnd í því sambandi. Þá verði
hraðað uppbyggingu nýs tjaldsvæð-
is við Garðalund og lögð sérstök
áhersla á góða aðstöðu fyrir húsbfla,
hjólhýsi og fellihýsi. Skoðað verði
samstarf við Fjöliðjuna um um-
hverfishreinsun í bænum til að út-
víkka starfsemi fyrirtækisins.
Samgöngumál
Meirihlutinn ætlar að þrýsta á um
lækkun eða afnám veggjalds í Hval-
fjarðargöngum og einnig á lagfær-
ingar og endurbætur á þjóðvegin-
um milli norðurenda Hvalfjarðar-
ganga og Akraness. Einnig verði
þrýst á um gerð Sundabrautar og
hins vegar lagningu nýs vegar yfir
Grunnafjörð.
Leikskólar
Kannaður verði sá möguleiki að
greiða foreldrum fyrir að vera
heima með börn sín og að byggður
verði nýr leikskóli í Flatahverfi, allt
að sex deildir, á kjörtímabilinu. Þá
verði samvinna foreldra og starfs-
fólks nýtt til að bæta starf leikskól-
anna.
Skólamál
Meirihlutinn ætlar að efla grunn-
skóla bæjarins og styrkleiki hvors
skóla fyrir sig verður nýttur í þágu
beggja skólanna. Þá muni Akranes-
kaupstaður beita sér fyrir því að
byggt verði sérhannað húsnæði fyr-
ir tréiðnaðardeild á lóð Fjölbrauta-
skóla Vesturlands til að styrkja skól-
ann í iðn- og tæknigreinum. Einnig
mun kaupstaðurinn beita sér fyrir
því að komið verði á samstarfi milli
Fjölbrautaskólans og menntamála-
ráðtmeytisins um háskólanám.
Menningarmál
Sagt er í samningnum að Safna-
svæðið að Görðum verði gert meira
aðlaðandi, m.a. með uppsetningu
lifandi sýninga með reglubundnum
hætti. Þá verði reksturinn endur-
skoðaður, t.d. með því að bjóða út
reksmr kaffihússins. Leitað verði
leiða til að auka straum ferðamanna
og ekki síst Skagamanna sjálffa að
safnasvæðinu. Bókhlaðan, Heiðar-
braut 40, verði klædd að utan og
nauðsynlegar endurbæmr gerðar
innanhúss og einnig verði starfsemi
Ljósmyndasafns Akraness efld.
Tómstundir, íþróttir
og forvamir
Niðurgreiðslur á þátttökugjöld-
um bama í íþrótta- og æskulýðs-
starfi verði auknar á kjörtímabilinu
og ffítt verði í sund fyrir börn 12
ára og yngri ffá og með 1. ágúst
2006.
Uppbyggingu íþróttamannvirkja
á Jaðarsbökkum verði haldið áffam,
m.a. með nýrri yfirbyggðri sund-
laug. Forvarnir verði efldar á öllum
skólastigum og markvisst verði far-
ið í að auka samstarf milli allra
þeirra sem að forvömum koma.
Atvinnumál
Meirihlutinn vill að Akranes-
kaupstaður verði markaðssetmr
með markvissum hætti til að laða að
nýja viðskiptavini og fyrirtæki til
bæjarins og að hlúð verði sérstak-
lega að nýsköpun og sprotafyrir-
tækjum. Þá verði staðið við fyrirheit
Faxaflóahafna um uppbyggingu
Akraneshafnar sem fiskihöfn og
hraðað verði nýbyggingu fiskmark-
aðar
Stjómsýsla
I málefnasamnignum segir að
ráðdeild og raunsæi verði aðals-
merki fjármálastjómunar Akranes-
kaupstaðar og stjómsýsla bæjarins
verði gegnsæ og opin eins og segir í
samningnum. Einnig verði gerð
stjómsýsluúttekt á rekstri Akranes-
kaupstaðar sem fyrst.
Málefnasamninginn hyggjast
flokkarnir endurskoða fyrir 1. sept-
ember ár hvert, í fyrsta skipti á
næsta ári.
HJ
'}
Umsjon: Gunnar Bende?
Misjafiit gengi í blekjunni
Selur í Haffjarðará.
Haffjarðará:
Mikið af sel
Selir em að verða stórt vandamál við lax-
veiðiár á Vesturlandi, en neðarlega í Haf-
fjarðará í Hnappadal var selur við sel fyrir
fáum dögum og var erfitt fyrir laxinn að
komast upp ána fyrir selahópum. Þetta hef-
ur verið vandamál við fleiri ár á þessu svæði
eins og Hítará á Mýmm. Selurinn er fylg-
inn sér og eltir laxatorfur langt uppí árnar
og hafa laxar sem veiðst hafa í ánum verið
selbitnir. Veiðimaður sem var að veiða á
svæðinu, veiddi bleikju sem var svo illa bit-
in, að hún var aflífúð á staðnum. Eitthvað
hefur verið skotið af sel á svæðinu en það
sér ekki högg á vatni, selimir em ótrúlega
margir í ósum ánna. Veiðimaður sem var að
veiða í Soginu fyrir nokkmm dögum, hélt
sig hafa séð lax stökkva en komast að því
skömmu síðar að þetta var selur á sundi
mjög ofarlega í ánni.
Veiðin er komin yfir 2000
laxa í Norðurá í Borgarfirði
og um þessar mundir er
stjórn Stangaveiðifélags
Reykjavíkur við veiðar í
ánni. „Eg var að landa laxi
fyrir nokkrum mínútum
hérna í Norðurá og það er
fiskur víða í ánni,“sagði Þor-
steinn Olafs stjómarmaður í
félaginu en hann var við
veiðar ásamt fleiri stjómar-
mönnum um helgina.
„Eg veit að Bjarni formað-
ur og Þórdís kona hans,
vora búin að veiða tvo laxa
rétt áðan„“sagði Þorsteinn
ennffemur.
Við sögðum ffá því
Skessuhomi í vikunni að lít-
ið hefði veiðst í Hvolsá og
Staðarhólsá en sl. miðviku-
dag veiddust þar 16 laxar og
hellingur er af fiski í lóninu.
Vatnasvæði Lýsu:
„Það er fiskur héma en hann er smár. Eg
hef labbað allt Tbrfavatnið og sá ekki mikla
hreyfingu, einn stór skaust héma áðan í
læknum,“sagði Jakob Þór Haraldsson, er
hann óð í land á Vatnasvæði Lýsu fyrir fáum
dögum. Veiðimenn vora víða um svæðið en
veiðin var ffekar róleg, einn og einn fiskur
veiddist, en lítið hefúr verið um laxinn.
„Við erum búnir að fá nokkra silunga, það
Karl Svanhólm Þórisson ogAndri Freyr Gunnarsson við Miðá á Vatna-
svteði Lýsu.
er mikið af fiski héma í lækjunum, en hann
er tregur,“sögðu þeir Andri Freyr og Karl,
þegar þeir stóðu í aðgerð í Krókánni.
Nokkra neðar vora þau Elín Hirst og Frið-
rik Friðriksson við veiðar, en Friðrik sagði
þau stunda veiðiskapinn mikið, sérstaklega í
silungi enda skemmtileg veiði. Fyrir nokkra
fékk fékk einn veiðimaðtir 7 laxa á Vatna-
svæði Lýsu en laxinn gengur seint í árnar
þessa dagana.
Margir í Hraunsfirði að veiða
Skessuhom var á veiðislóðum í Hraunfirði
um síðustu helgi. Þar vora margir við veiði
en bæði bleikjan og laxinn vora treg. Helg-
ina áður hafði veiðimaður veitt 20 vænar
bleikjur á þessum slóðum. Veiðimaður sem
við töluðum við sagði að mildð af fiski hefði
verið að vaka á svæðinu í logninu um morg-
trninn, en hann gæfi sig ekki núna. „Það var
fiskur við fisk þá,“sagði veiðimaður sem stóð
langt útí vatni og kastaði flugunni grimmt.
Jakob Þór Harldsson reynir aðfá silunginn til að
taka á Vatnasvœði Lýsu. Mikilfluga var þar.
Veiðihom Skessuhoms er í boði: