Alþýðublaðið - 30.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1925, Blaðsíða 1
UJ25 Mánudaginn 30 marz. 75, töiublað. KhðfD, 28. marz. FB. Þjóðþlnga ráðstefna. Frá Lundúnum er símað, að ellefta hióftþingaráðstefnan vorði 1 ár h ldin R6m borg og hefjist 17. apr 1 undir forustu Mussolinis. Brjátíu og tvær þjóðir taka þátt í henni. Tilræðl rið hraðlest. Frá Vínarborg er símað, að hraðlestin, sem fer á milli Parísar og Vínarborgar, hafl hlaupið af teinunum. er hún kom að stað, þar sem teinarnir höfðu verið rifnir upp, senniiega af ásettu ráði ill- ræðismanna. Enginn slasaðist, og þykir ganga undri næst. Innlansn pappírsmarka. Frá Berlin er símað, að ríkis stjórnin hafl lagt fram frumvarp til laga um að lsta gömul pappírs- marka-skuldabréf fá takmarkað gildi og enn fremur að innleyBa pappíramarkalán hins opinbera að einhverju leyti. Khöfn, 29. marz. FB. Vinnndeiln loklð. Frá Stokkhólmi er símað á laugardaginn. að samkomulag hafl komist á milli verkamanna og at- vinnurekenda. Vinna hefst alls staðar á mánudag, 30. þ. m. Færeyingar og auðvaldlð dnnska. Frá Færeyjum er símáð, að Sverre Patursson blaðamaður, bióðir Jóhannesar, hafl opinber- lega skorað á Færeyinga að segja skilið við Danmörku, Sameinaða gufuskipafélagið heflr ávalt dauf- heyrst við bænum eyjarskeggja um beinar. sklpaferðir til Dan- merkur, og var færeyska gufu* skipafólagið stofnað að miklu leyti í því augnamiði að koma á betn- ■■■■^■■■■■■■■■■■■HHHHHlHWBHHH Hér með tilkynnist, að JarðapfBr móður og tengdamóður ðkkar, ekkjunnar Þorgerðar E. Þorsteinsdóttur, ler fram frá frfkirkjunni þriðjud. Sl. þ> m. og hefst með húskveðju ð heimilí hennar, Laugavegi 117, kl. I e. h. Jónína Jðsefsdóttir. Guðmundur Guðmundsson. Guðbjðrg Jósefsdóttir. Halldóra Jónsdóttir. Grfmur Jósefsson. Jafnaðarmannafálag Islands hsldur fand þriðjudaglnn 31. marz kl. 8 síðd. f húsi U. M. F. R, ((undur á föstudaginn 3. apríl fellur niður). Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Héðinn Valdimarsson flytur erindi. Stjórnin. um ferðura milli eyjanna og Dan- merkur Átti það bráðlega að taka til starfa, en þá setti Sameinaða félagið farmgjöldin niður um 95%, og er þetta stórhnekkir hinu fó- laginu. Heflr þetta valdið æsingu í Færeyjum. Verzlunarskýrslur árið 1922 eru nýkomnar út. Samkvæmt þeim hefir innflutningur það ár numlð 52 032 438 kr., en útflutningur 50 598 968 kr. Útflutt peninga- mynt heflr verið 32 522 kr., en innflutt 11000 kr. Aðflutningsgjöld hafa numið 2 948 163 kr., en út- flutningsgjöld 803 082 kr. Fastar verzlanir hafa verið alls 507, þar af 271 í Reykjavík, 68 á Akur- eyri, 62 á ísaflrði, 51 í Suður- Múlasýslu, 46 i íaafjarðarsýslu, 32 í Hafnarflrði og 27 í Vestmanna* eyjum. Innlendir heildsalar hafa alls verið 47. “Svanur Áætlnnarferð miðvlkndag i. aprfi. Viðkemustaðir: Sandor, Ólafsvík, Stykkis- kólmur, fliaimarsstaðir, $fann- laagsvík, Búðardalar, Staðar- fell, SaltMlmavík og Eróks- fjarðarnes. Teklð á mótl vörutn á þriðjudag og tU hádegls á mlðvikudag. Farm- og far-gjðld sem lijá Eimskipaf'élagl tslands. Afgreiðslan á Laekjartorgi 2. Guðm, Kr. Guðmundsson, Sími 744. Samsiniir Earlakórs E. F. U. ffl. verður endurtekinn á morgun, þriðjudag 31. þ. m., í Nýja Bíó, klukkan 7 %• Aðgöagumiðar seldir í bófca- verziun Sigtúsar Eymundssouar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.