Skessuhorn


Skessuhorn - 22.11.2006, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 22.11.2006, Blaðsíða 15
 MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 2006 15 Lá við stórslysi í Mosfellsbæ Verulegt tjón varð á sjúkrabifreið tengivagni. Stórt klakastykki flaug af rúðu sjúkrabifreiðinnar, því ætla má frá Akranesi í gærmorgun er stórt gámnum og lenti framan á sjúkrabif- að klakinn hafi verið einhverjir tugir klakastykki flaug af flumingabíl og reiðinni með þeim afleiðingum að kílóa að þyngd og því var ökumaður lenti á sjúkrabifreiðinni framan- bifreiðin skemmdist verulega. sjúkrabifreiðarinnar í verulegri verðri við Köldukvísl í Mosfellsbæ. Gísli Björnsson, deildarstjóri hættu. Það eru tilmæli til ökumanna Sjúkrabifreiðin var á leið til Reykja- sjúkraflutninga á Akranesi segir að flutningabifreiða að þeir hugi vel að víkur með sjúkling er hún mætti ekki hafi þurft að spyrja að leikslok- klaka sem getur verið ofan á farmi flutningabifreið sem var með gám á um ef klakastykkið hefði lent á ffarn- bifreiða þeirra. HJ MS Búðardal fjallar um umhverfismál Starfsmenn á námskeitíinu. Stifán Gíslasonfrá VMIS sá um kennsluna. Fyrir lá skýrsla sem fyrirtækið Línuhönnun hafði tekið saman, þar sem farið var yfir helstu umhverfis- þætti Mjólkursam- lagsins, með hlið- sjón af stefinu fyrir- tækisins og bestu fáanlegu tækni í mjólkuriðnaði. Rætt var tun hvað starfsmenn gætu gert til að stuðla að bættri fbammi- stöðu fyrirtækisins í umhverfismál- um en xun leið undirstrikað að í flestum tilvikum gildir það sama um heimili hvers og eins, hvað varðar vandamálin og lausnir á þeim. MS Búðardal hefur séð um flokkun sorps firá fyrirtækinu í u.þ.b. 15 ár, en vegna eðlis starfseminnar er mikið tun pappa sem þarf að eyða, plast og önnur spilliefni. Auk þess hefur fyr- irtækið skipt út olíukatli yfir í raf- magnsketil, sem hitar allt vatn í ffamleiðslunni, en með því er minni losun óæsldlegra efha út í andrúms- loftið. Umhverfismáhn eru og verða sífellt stærri viðfangsefhi samtímans og var námskeiðið haldið fyrir starfsfólk MS Búðardal sem hluti af ffekari vakningu og meðvitund um þau málefni. Samkvæmt heimildtun Skessuhoms þótti námskeiðið takast vel og er fyrirhugað að það verði kennt á öðrum starfsstöðvum MS á næstunni. KH Nýlega var haldið á vegum Sí- menntunarmiðstöðvarinnar á Vest- urlandi umhverfisnámskeið fyrir starfefólk hjá MS Búðardal, þar sem telán vom fyrir brýnustu viðfangs- efnin í umhverfismálum samtímans. Það var Stefán Gíslason, umhverfis- stjórnunarffæðingur hjá UMIS í Borgarnesi sem kenndi á námskeið- inu. Farið var m.a. yfir umhverfis- mál í fyrirtækinu og fjallað tun ffam- lag starfemanna sjálfra til umhverfis- mála utan fyrirtækisins. Námskeiðið var tvískipt þar sem að áherslan var annarsvegar vinnu- staðurinn og hins vegar heimilið. MS Búðardal VILJIR ÞÚ DREKKA, ÞÁ ER ÞAÐ ÞIH MÁL VILJIR ÞÚ HÆTTA, ER ÞAÐ OKKAR HRINGDU í AA-SAMTÖKIN í SÍMA 615 1935 SUÐURGÖTU 108, AKRANESI STEyPUBÍLSTJÓRAR BM Vallá er að leita að kraftmiklum, duglegum og samviskusömum bílstjórum með meirapróf. Við erum að leita að steypubílstjórum til starfa á Akranesi, viðkomandi þarf einnig að geta leyst stöðvarstjóra af og geta gengið í önnur störf í steypustöðinni. Við leitum að starfsmönnum sem geta unnið sjálfstætt, eru nákvæmir, hafa gaman af mikilli vinnu og geta unnið undir álagi. Verið er að leita að starfsmönnum í framtíðarstörf. Vegna samskipta við viðskiptavini erum við að leita að starfsmönnum sem hafa góða framkomu og þjónustulund. Allar nánari upplýsingar getur Magnús Bakkmann Andrésson í síma 860 5015. Sendið umsóknir og fyrirspurning á magnus@bmvalla.is BM Vallá ehf. BM-VALIÁ Bíldshöfða 7 Hafnarfjall í skammdeginu Hafnarfjall var tignarlegt að sjá frá Hvanneyri nú í liðinni viku þegar síðustu geislar sólar skreyttu stöku ský og útkom- an varð eins og um eldsumbrot væri að ræða. Blessunarlega var svo ekki enda Hafnarfjall seint talið til virkra eldstöðva. I raun má segja að Borgfirðingar séu einna best í sveit settir af öllum landsmönnum hvað varðar náttúruhamfarir. Snjóflóða- hætta er nánast engin, jarðskjálftar vægir, hætta af flóðum straumvatna og sjávar tak- mörkuð og eldvirkni í lágmarki. Hafnar- fjall sem forðum daga affnarkaði landnám Skallagríms í suðri, er engu að síður ofar- lega í huga vegfarenda á þessum árstíma þegar veður gerast válynd og lognið fer að flýta sér. BT Rauði kross íslands Akranesdeild KAFFIHÚSAKVÖLD Fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20.30 verður kaffihúsakvöld í Rauða kross húsinu að Þjóðbraut 11. Gestir kvöldsins verða Guðbjörg Sveinsdóttir, forstöðumaður í Vin, , athvarfi fyrir geðfatlaða sem rekið er af Rauða krossi íslands, og Ásta Hildur Guðjónsdóttir, sjálfboðaliði í Vin og fyrrverandi notandi geðheilbrigðisþjónustunnar. Þær munu fjalla vítt og breytt um geðheilbrigðismál. Allir velkomnir. Leiðarljós Rauða kross íslands Rauði kross íslands bregst við neyðjafnt innanlands sem utan og veitir aðstoð er gerir fólk hæfara til að takast á við erfiðleika og bregðast við áföllum. Félagið stendur vörð um mannréttindi og virðingu einstaklinga. Rauði krossinn er stærsta mannúðarhreyfing í heimi með 97 milljónir félaga í 185 löndum. Vilt þú vera með? Sendi ykkur öllum mínar bestu þakkir fyrír ómetanlegan stuðning í prófkjörínu. Hlakka til að vinna með ykkur að góðrí útkomu ! Framsóknarflokksins í kosningunum í vor. Herdís Á. Sæmundardóttir Sauðárkróki Kjördœmisþing SomfylkingQrinnor 25.-26. nóvember Kjördæmisþing SamfylkingQrinnQr í Norðvestur kjördæmi verður haldið í Reykjaskóla, Reykjum í Hrútafirði, helgina 25.-26. nóvember n.k. og hefst kl. 13. Fundarefni: Kjörnefnd ber from tillögu oð listo, kosningor, erindi, stefnumótunorvinno og vinnuhópor um orongursríkt félogsstorf. Opið öllu SamfylkingQrfólki þó að einungis kjörnir fulltrÚQr hafi kosningarétt Skrðning hjó Guðmundi Houki Sigurðssyni S: 893-4378 eðo ghoukur@simnet.is Samfylkingin

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.