Alþýðublaðið - 30.03.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.03.1925, Blaðsíða 3
&Lt»ffitJlLá^í® __—_ . • er hæKt að ræata nokkra and lega hugaun. Menn og konurl Fylllð flokte jafnaðarmanna! Vinnið að almennri fræðsin, sem byggð er á samvinnu og bróður- hugl Variat að trda þelm ( þjóð- mAlum, sem reyaa að koma barnab æðslunni at ríkinu.'þvi að um þ»kklnyu llgsrur leiðin til tull o nnuíi r! K 0. Tðbaks' einkasalan. Verftlag tóbaksins. Um það segir svo í skýrslu Landsverzlunar: >Verðlag tóbaksins hólzt að mestu óbreytt hjá einkasölunni frá upphafl hennar til 1. febrúar 1924. Gengi íslenzkrar krónu hafði lækk- að mjög á þessu tímabili, og var því verðlagið á ekki alifáum teg- undum að komast undir löglegt álagslágmark, 25 % á innkaups- verð að viðbættum flutningskostn- aði, en án tolis. Verðið var þá hækkað sem svaraði til gengis hoekkunarinnar og síðan aftur 3. april 1924, sem svaraði til toll- hækkunar þeirrar, sem þá varð á tóbakinu Gengi íslenzkrar krónu heflr síðan hækkað töluvert, og var tóbaksverðið því aftur lækkað um s. 1. árhmót, sem svaraði þairri genglshækkun. Álagningin á tegundum er nokk uð mismunandi og sem næst þannig, miðað við innkaupsverð að viðbættum flutningskostnaði: Á vindlingum og vindlum . 50% Á reyktóbaki................40— Á neftóbaki og munntóbaki 34 — Meðaltal 39% Só þessi brúttóálagning miðuð við innkaupaverð en að viðbættum tolli, eins og venja er hjá verzl- unum, nemur hún 27% áð meö- altölu, en miðuð við söluverö tó- baksins 21 %. Allur rekstrarkostnaður einka- sölunnar, eftir &ð varan er í höfn komin, en toilur greidúur, namur af söluverði þess 4,1%. og er það lág upphæð í samauburði við venjulegan rekstrarkostnað heild- sala, er hafa miklar /yrirliggjandi birgðir. Fyrir þessi 4,1 % fær ríkið í aðra hönd tekjurnar af einka- sölunni, nettó kr. 885,000,00, auk tollsins. Leyfllegt smásalaálag er miðað við verð einkasölunnar: A neftóbaki og munntóbaki 10% Á reyktóbaki og vindlum. . 15—: A vindlingum ...............25— Auk þess má leggjá á 2#/0 fyrir flutningskostnaði út um land, en ýmsir viðskiftamenn fá sendar vörúrnar beint frá útlöndum, og hverfur þá sá liður«. (Frh.) Fræðsla um áfengisnautn- Stórstúkan hefir geflð út fyrir- lestur, fluttan af Jónasi Kristjáns- syni á útbreiðslufundi í stúkunni »Gleym mór ei< á Sauðárkróki, um áhrif áfengis á mannlegan líkama. Fyrirlesturinn er ítarlegur og fróðlegur, en alvarlegur, og lýkur honum með þessumorðum: >Ég fullyrði, að það sé siðferði- leg skylda allra þeirra, sem börn eiga, að ala þau upp í þeirri róttu trú, að vín só eitur, og að sýna þetta í verkinu með því að neyta þess alls ekki.< Innlend tíðindi. (Frá fréttastofanni.) Vestmannaeyjum, 27. marz. Þrlðji þýztei togarinn, sam Fylla tóte í gær, strante af höfn- inni í dag. Enginn varðmaður var úti í sklpinu. Skipstjórinn var úti f Fyliu, og er hann hér i haldl. Dómur íeílur í kvöld. Aflalaust. Fáir bátar á sjó. Akuteyri, 27. marz. Fólkið á Ulfá hefir flúið bæinn af ótta við aðra snjóskriðu. Er ö mur sprunga komin í jökulinn upp af bænum. Getur komið Kdgar Rice Burroughs: Vilti Tarian. Gluggatjöld voru fyrir einum glugga aö húsabaki á einu horni hússins, en hann heyrði mannamál og sá bregða fyrir skugga á gluggatjaldinu. Það virtist vera kvenskuggi, en hanu hvarf svo fliótt, að hann var ekki vis. Tarzan læddist að glugganum og hlustaði. Jú; inni voru karlmaður og kona; — hann heyrði til þeirra tll skiftis, þó hann heyrði ekki orðaskil, þvi að þau virtust hvlslast á. Dimt var 1 næsta herbergi. Tarzan athugaði gluggann og fann, að hann var ólokaður. Þögn var þar inni; hann lyfti glugganum og hlustaði aftur; — þögn; hann setti fótinn inn i herbergið, laut inn um gluggann 0g litað- ist um; herbergið var mannlaust; hann opnaði hurðina fram á ganginn; þar sást enginn maður; hann fór fram á ganginn 0g að dyrum herbergis þess, er hann hafði heyrt mannamálið úr. Hann lagði eyrað við hurðina og heyrði nú orðaskil, þvi að þau höfðu hækkað röddina, eins og þau þrættu. Stúlkau talaði. „Ég er komin með nistíð," sagöi hún, „eins og þið Kraut hershöfðingi komuð ykkur saman um að væri merki mitt. Ég hefl engin önnur skilríki; þetta nægir. Þú átt að fá mör sbjöliu óg sleppa mór.“ Maðurinn svaraði svo lágt, að ekki heyrðust orðaskil. Þá talaði stúlkan aftur; — var reiði- og hræðslu-hreimur i röddinni. „Þór dirfist ekki, Schneider höfuðsmaður!“ mælti húu og bætti við: „Snertið mig ekki! Sieppið mór!“ Þá opnaði Tarzan apabróðir hurðina og gekk inn i herbergið; hann sá háan, svíradigran, þýzkan herfor- ingja, sem hélt annari hendi um mitti Bertu Kircher, en með hinni hendinni þrýsti hann höfði hennar aftur á bak og reyndi að kyssa hana. Stúlkan brauzt um, en árangmrslaust. Varir mannsins færðust æ nær vörum heunar, og hún hraktist skref fyrir skref aftur á bak. Schneider heyrði hurðinni lokað bak við sig. Hann sá hinn aðkomna hermann, slepti stúlkunni og rétti úr sér. „Hvað á þessi átroðningur að þýða, liðþjálfi?" hreytti hann út úr sór. „Ut á stundinni!" Tarzan svaraði engu orði, en frá vörum hans heyrðist lágt urr; — hrollur fór um stúlkuna, og herforinginn fölnaði og greip til skammbyssu sinnar, en um leið og hann brá upp byssunni, var hún þrifin af honum og henni kastað gegnum gluggatjaldið iit 1 garðinn. Tarzan hörfaði nú til dyranna aftur og fór úr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.