Alþýðublaðið - 31.03.1925, Blaðsíða 1
^s^ffiS^ >
1925
Þrlðjudaglnn 31 mari
76 töSmbíað,
irleitá sfmskefti.
Khöfn, 30. marz. FB.
Forsetakjðrið ]>ýzka.
Frá Berlín er símað, að for-
setaetoln séu þessl: Ludendorff
(yztu hæafrimenn), dr. Hellbach
(lýðræðissinnar), dr. Jarrés (»1-
mHísn flo'sfcöiltin þýzki), dr. Hald
(lýðræðls-jafnaðarmenn), Theie-
mánn ríkisþingsmaður (,iameign-
armenn) og Maix (aimaunaflokk-
uvinn bsyerski). Koslð var fyrsta
rlani í gær, en þátttaka var
síæieg, svo að endurkosnlng er
nauðsyaleg. Ðr. Jarres íékk 8 at
21 u.ifijóu grelddra atkvæða.
Næstar var Braan með 6 milfj-
ónir atkvæða. Töiurnar eru óá-
reiðanfegar enn þá.
Uffi íagmii og veginn.
Viðtalstíml Páls tan-læknis sr
kl. 10—4.
Erlndl flytur Héðinn Vaidi-
marssoa L íundi Jaínaðarmanna-
féiags í4 ?nda < husi U. M. F. R,
kl. 8 í kvöld. Auk þess verð*
rædd ýmls mikilsverð félagsmál.
Fuodur næsta föstudag teilur
niður.
Veðrlð. Nokkurt frost um alt
land (mest -*- 10 st., á Grímsst.)
Vind«taöa ýmisleg. heidur hœgur.
"Veourspa: Fyrst allhvöss átt á
Sufjur og SuÖvestur-iandi, breyti-
leg vindstaða á Norðurlandi; úr-
koma víöa; injög óstöðugt; hætt
við, aö hann gangi i norðrifi,eink-
um a Noiðvesturlandi,
Frá Sandi (eftir símtall). Gæfta»
l.ysi hefir verlð nú uodaníaríð,
m fiskwrt davel, er á sjö hefir
gefið. — Kaupgjald verkamanna
hefir nýverlð hækkað. Er það nú
f dagvinnu kr. 1,30 á klst, f
eftlrvinnu kr. 1,70 og f sunnu-
dagavinnu kr. 2,00. Kauphækk-
un verkakvenna er i undlrbún-
Ingl.
Krossaness-málið. Dómsmála-
ráðherrann, sem á meginsök á
dómsmálahneykslinu, sem vk þvi
hefir oröiS, hefir ekki enn þá sagt
af sér. Getur hann þó ekkiannað,
nema hann sé alvég samvizku-
laus sem stjómmálamaður.
Samsðngar karlakórs K. F. U.
M. verfjur endurtekinn í kvOld kl,
7 V* í Nýja Bíó.
Af veiðam kömu í gær til
Hafnarfjarðar togarinn Rán (m. 60
tn. lifrar) og Danie (m. 75); skip-
stjórinn, Alexander Jóhannsson,
var veikur. í morgun kom Ceresio
(m, 82). — í gær kom Kári tll
Viðeyjar (m. 78 tn).
Stefán skáld frá Hvítadal
dvelst um þessar mundir á Vífils-
staðarhæli sér til heilsubótar. Hann
hefir nýlega þýtt á íslenzku fræga
lofsönginn kaþólska >Te deum«,
og birtist sú þýöing í >Lögréttu«.
S ðasta bóic Stefáns >Heilðg kirkja*
gefur honum lofatír meðal ka-
tóiskra mentamanna. Heflr van
Rossum kardínáli, sá, «r hér var á
ferð nýlðgast, ritað Stefáni þakk-
lætisbréf með eigin hendi fyrir
bókina,
Henningsver, línubátur, er
stundað heflr veiðar við Vest
mannaeyjar, kom hingað af veið-
um I gærkveldi.
Sranholm, eitt af skipum
Bergenska gufuskipafélagsins, kem
í morgun.
Kœtarvj9rðnF í Laugavega-
apótfcki Þesaa viku.
ii E s j o'
ter héðan á morgun, 1. apríl,
kl. 2 e. h. austur og norður um
íand
I«l. smjör 2,75. Ostar allsk.,
Hangikjöt, Saltfiskur, Gulrófnr,
Kartöfiur með gjafverði. Hannes
Jónsson, Laugavegi 28. x
Ódýrt tóhak; Ösvlklð kaífi.
Sykur og hveiti með gæðaverði.
Hannes Jónsson, Laugavegi 28.
-- ¦ -y . ¦
Bezt
1 oaerfðt «* sokka
fyrir konur, karla og bosn
selur
¦ ¦¦ ¦ . . . ¦ ¦.
jíamfdwfflnaéon -
„hrna er því rétt l^st."
- "$' ____
Bjarnl frá Vogl rnæiíi í gær
með styrk tii útgáfu á >L5gum
Islands*. Kvað hann þorf á að
hafa öli lög í einu aafní og @ink-
um nauðAyn á slikri iagaútgáfu,
þar sem miklð væri um laga-
breytingar, eins og á Aiþingi
Isiendioga, því að þar >toluðu
menn íyrra árlð, en hugsuðu
siðara árlð<E.