Morgunblaðið - 23.05.2019, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.05.2019, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 2019 3 Framkvæmdastjóri fjármála Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) var stofnuð 1. október 2014, í víðfeðmasta heilbrigðisumdæmi landsins, sem nær yfir 30.000 km2 svæði frá Herdísarvík til Hornafjarðar. Heildarframlag til HSU á fjárlögum 2019 er um 5,4 milljarðar króna og hjá stofnuninni starfa um 500 manns. Fjöldi íbúa á svæðinu er ríflega 28.000. Hlutverk HSU er að leggja grunn að skipulagi almennrar heilbrigðisþjónustu og tryggja íbúum í heilbrigðisumdæmi Suðurlands og öðrum þjónustuþegum aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma er tök á að veita. Kjarnastarfsemi HSU er fólgin í heilbrigðis- þjónustu á sviði heilsugæslu, almennrar sjúkrahúsþjónustu, reksturs sjúkraflutninga og hjúkrunarrýma, auk annarrar stoðþjónustu. Nánari upplýsingar um starfið veita Herdís Gunnarsdóttir forstjóri HSU (forstjori@hsu.is), í síma 432-2000 og Ari Eyberg (ari@intellecta.is), í síma 411-1225. Umsóknarfrestur er til og með 12. júní 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá, staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og reynslu og kynningarbréf umsækjanda. Menntunar- og hæfniskröfur:                                        ! "      # $          # $      %   &      # $      "  '(##)*   &          &          "     # $          $     $          &      +      Helstu viðfangsefni og ábyrgð:     $          $     %         $       $    $         $   % &           !     %    +                  , "      -      &   -  "   %       !             .       $        $              .   $       $        . # " %   /      0.  .        . 12  3224.      5. & 3250           Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn leitar að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingum í fjölbreytt störf Safnið er í forystu um öflun, varðveislu og miðlun upplýsinga og eflir þannig menningu, rannsóknir og nýsköpun. Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Við ráðningar er tekið mið af jafnréttisáætlun safnsins. Öllum umsóknum verður svarað. Sótt er um störfin rafrænt á Starfatorgi starfatorg.is til og með 3. júní. Nánari upplýsingar veita Ragna Steinarsdóttir, sviðsstjóri Aðfangasviðs, ragnas@landsbokasafn.is og Guðrún Tryggvadóttir, sviðsstjóri Þjónustu- og miðlunarsviðs gudrunt@landsbokasafn.is Aðföng og skráning Bókasafns- og upplýsingafræðingur Helstu verkefni eru skráning, lyklun og flokkun í Gegni, vinna við nafnmyndastjórnun og efnisorð, samskipti og upplýsingamiðlun m.a. í gegnum Handbók skrásetjara ásamt þátttöku í átaks- og þróunarverkefnum með öðrum söfnum og Landskerfi bókasafna. Um fullt starf er að ræða Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í bókasafns- og upplýsingafræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking á RDA skráningarreglunum og skráningar- leyfi í Gegni er kostur • Góð tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér nýjungar í upplýsingatækni • Sjálfstæði, frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og lipurð í samskiptum • Góð íslenskukunnátta Þjónusta og miðlun Bókasafns- og upplýsingafræðingur Helstu verkefni eru notendafræðsla, kynningar og kennsla, gerð fræðsluefnis og leiðbeininga, aðstoð við upplýsinga- og heimildaleitir, vaktir í upplýsinga- þjónustuborði safnsins ásamt því að starfsmaður tekur þátt í að móta og þróa upplýsingaþjónustu safnsins. Um fullt starf er að ræða Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í bókasafns- og upplýsingafræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af notendafræðslu eða kennslu er kostur • Áhugi á rafrænum upplýsingum og vilji til að fylgjast með nýjungum á því sviði • Góð tölvufærni og tungumálakunnátta (íslenska, enska) • Rík þjónustulund og lipurð í samskiptum • Frumkvæði og metnaður Þjónusta og miðlun Bókaverðir Helstu verkefni eru útlán og ýmis þjónusta við notendur í þjónustuborðum safnsins, uppröðun bóka á hæðum og í kjallara. Unnið er á vöktum en safnið er opið fram á kvöld og um helgar frá ágústlokum og fram í maí. Um er að ræða tvö störf í vaktavinnu, annað er fullt starf, hitt 50% starf. Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf • Rík þjónustulund og lipurð í samskiptum • Góð tölvufærni og tungumálakunnátta (íslenska, enska) • Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum • Reynsla af starfi á bókasafni er kostur • Þekking á bókasafnskerfinu Gegni er kostur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.