Alþýðublaðið - 31.03.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 31.03.1925, Qupperneq 1
19*5 Þrlðjudaglon 31 oaarz Erlend sínskeitL Khöfn, 30. marz. FB. Forsetakjðrlð ]>ýzka. Frá Berlfn er símað, að for- setaetoln séu þessl: Ludendorff (yztu hæírimeno), dr. Hallbach (lýðræðissinnar), dr. Jarrés (»1- mann íflokkurinn þýzki), dr. Haid (lýðræðls-jafnaðarmenD), Theie- mann ríkisþingsmaður (sameign- armeno) og Marx (aimannaflokk- urinn bayerskl). Kosið var fyrsta tlnni í gær, én þátttaka var slæleg, svo að endurkosning er nauðsyaíeg. Dr. Jarres fékk 8 at 21 tpiíljóa greiddra atkvæða. Næstar var Braun með 6 miilj- ónir atkvæða. Tölurnar eru óá- reiðanlegar enn þá. Um dagmn og Tegíno. Yiðtalstími Páls tannlæknis sr kl. 10—4. Ertndi flytur Héðinn Valdl- m rsson L íundl J&fnað-mnanna- féiags í dands í húsi U. M. F. R. kl. 8 í kvöld. Auk þess verða rædd ýmis mikilsverð télagsmál. Fundur næsta föstudag fellur niður. Yeðrlð. Nokkurt froat um alt land (mest -f- 10 st., á Grímsst.) Yind«taða ýmisleg. heldur hægur. Vehurspá: Fyrst allhvöss átt á Suður og Suðvestur-landi, breyti- leg vindstaða á Norðurlandi; úr- koma víða; mjög óstöðugt; hætt við, að hanu gangi í norðrið, eink- um a Noiðvesturlandi. Frá Sandi (eftir símtall). Gæfta* ieysi hefir verlð nú undanfarlð, @n fiakast dável, er á sjó hefir gefið. — Kaupgjald verkamanna hefir nýverið hækkað. Er það nú í dagvinnu kr. 1,30 á klst, í eftirvinnu kr. 1,70 og í sunnu- dagavinnu kr. 2,00. Kauphækk- un verkakvenna er f undlrbún- Ingl. Erossaness-mállð. Dómsmála- ráðherrann, sem á meginsök á dómsmálahneykslinu, sem úr því hefir orðið, hefir ekki enn þá sagt af sér. Getur hann þó ekki annáð, nema hann sé alveg samvizku- laus sem stjórnmálamaður. Samsöngur karlakórs K. F. U. M. verður endurtekinn í kvöld kl. 7 V* í Nýja Bíó. Af veiðum kómu í gær til Hafnarfjarðar togarinn Rán (m. 60 tn lifrar) og Danie (m. 75); skip- stjórinn, Alexander Jóhannsson, var veikur. í morgun kom Ceresio (œ. 82) — í gær kom Kári tll Viðeyjar (m. 75 tn ). Stefán skáld frá Hvítadal dvelst um þessar mundir á Vífils- staðarhæli sér til heilsubótar. Hann heflr nýlega þýtt á íslenzku fræga lofsönginn kaþólska >Te deum«, og birtist sú þýðiDg í >Lögrétt,u«. S ðasta bófe Stefáns >Heilög kirkja« gefur honum lofstír meðal ka- tólskra mentamanna. Hefir van Rossum kardínáli, sá, er hér var á ferð nýlsgast, ritað Stefáni þakk- lætisbréf með eigin hendi fyrir bókina. Henningsvcr, línubátur, er stundað heflr veiðar við Vest mannaeyjar, kom hingað af veið- um í gærkveldi. Svanholm, eitt af skipum Bergenska guíuskipafólagsins, kem í morgun, NæturvörðBS5 í Laugavegs- apótbki ÞöBöa viku. 76 tolubl&ð. „Esja“ íer héðan á morgun, 1. apiríl, kl. 2 e. h. austur og norður um laud, Iel. smjör 2,75. Ostar aliak., Hangikjöt, Saltfiskur, Gulrófur, Kartöflur með gjafverði. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. v Ódýrt tóhak. Ósviklð kaffi. Sykur og hvelti með gæðaverði. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. fyrir konur, karla og böin „hima er því rétt lýst.é< _ Bjarni frá Yogl mælti í gær með styrk til útgáfu á >Lögum Isiands«. Kvað hann þörf á að hafa öli lög í einu aafni og @ink- um nauð .yn á slfkri lagaútgáfu, þar sem míklð væri um laga- breytingar, ®lns og á Alþingi Islendinga, því að þar >töiuðu menn fyrra árlð, @n hugsuðu sfðara árlð«.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.