Alþýðublaðið - 31.03.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.03.1925, Blaðsíða 2
9 • ALÞTDUILAÖÍÖ Listastyrkir. Vitaniegt ©r það, að mennlmir mynda iifa, þótt þeir œttu sér engar listir. Sauðirnlr lifa í hag anum, refarnir í grenjunum, rott- urnar i holunum, fæðast, auka kyn sitt og deyja, þótt iítið tarl fyrir íistum þeirra. En sklfta myndi mönnunum þykja, eí þelr mistu ait f einu öii sío kvæði, ljóð, sögur, leikrít, sönglög og hljómieika, málverk eg mynda- atyttur, sjónleika og hýbýlaprýði, og þó verðar ekkert at þessu >í askana látlð<. Líklegt er, að þeim, sam gera sér mikinn mannamun á meðal jafningja, þætti mennirnir fulllfkir hver öðrum, ef öiium værl horfin gáfa til framleiðslu of&anetcdra hluta. Samt er nú svo, sem mörgum þykl lítlð tii koma eighar þess- ara hluta. Á Alþingi »meotuð- ustu þjóðar heimsinst, þar sem úrval hennar á að vera saman komið, er iaogar stundir deilt um það, hvort einhver framieið- andi- Hstrænna híuta skuli styrkt* ur með svo sem andvirði einnar lélegrar þlngræða til þesa að geta heldur gefið sig við þvi starfi, sem hann hefir hæfileika til og áhuga á, en kept vlð aðr? um stört, sem nógu margir ertt um. Og niðurstaðan at þesaum löngu deilum hefir tiðast orðið sú, að slett hefir verið í sama þessara manna >góðgerðum<, sem svara þvi fyrir hag þjóðfélagalns, að fátækur verkamaður gæfi kunnlngjum sínum, er heimsæktu hann honum tii skemtunar, er hann vildi, cinu sionl á ári einn bolia af ¦ svörtu molakatfiþeim, er honum fyndist minst tll um, öðrum meiri háttar >kaffi og með því< og þeim, er meat þætti um vert, einn næturgreiða. Sá er þó munurinn, að alþýðúmaðnrinn myndi telja sér velgerning, ef þeglð væri, en forráðamenn þjóð félagsins láta tllsvarandi >góð gerðir* með eftlrtölum. Ekki er nú beysið á búinu, —sízt, þegar þess *r gæit, hversu aftur hefir íarið á sfðustu árum. Nú fær mest metna skáid þjóðarinnat laun, sem svara sejt hundnið kíénaaum, sem Þorstelnn Erl Sjömenn! VertíCin er nú í hönd farandi. Athugið, hvar þér kaupið bezt og ódýrust gúmmistígvél i borginni! Vinir yðar og vandamenn munu vafalaust benda ybur á Utsöluna á Lauga vegí 49. Sixnl 1403. Allar stærðir fyrirliggjandi. Et fiér liafiD ekki þegar reynt Hrelns stanga» sápu, þá iátið það ekki hjá liða, þegar þér þvoið næst: Húa hefir aila sömu kostl og beztu erlendár stanga sápur og er auk þess islenzk. Á Þórsgötu 7 er alls konar smiðí og viðgerðir á hú gögrmm fljótt og vel af hendi leyst. ingsson skopaðist maklega að um árið, en >smærri spámenn- lrriir< stfm avarar fimta tii tíunda hiuta þeirrá — eftir langar og lelðlhlégar eftirtoiur og tilvitn- anir f >örðtigan fjárhag* Kannar er þess að gæta, að o'ítast tylgir ofurlitið ofanálag; þessir óveru- styrkir' eru k»IIaðlr' >b)tlingar< f óvlrðihgar-skyoi og svo sem til áminnlngar um, að þeir séu látnir með þvf skllyrði, að lista mennirnlr segl ekki eða semji neitt það,. sem yfirráðastéttlnni mégl mislika, þvf að >bitlingar< heita ráttu natni þelr einir »ty. kir, sem veittlr eru smámennum — tll þýlegrar' þjónustu. Ea slfkt á ekki vlð unrlista- styrki. Skáld og llstamehri eru frjálsir >sktmtunarmenn< þjóðar- innar, sem eftir hlutarins eðli eiga ekkl rétt á kaupl fyrir vinnu sfna úr öðrum sjóði en hinum sameiginlega, þjóðarinnar, og það er tráleitt, að þjóðia í heild hr.fi síður ráð á að halda slfka menn nú, þegar tekjuafgangur hennar nemur mlast þrem hundr- uðum króna á hvert mannsnef, ar lí'sandi þýtur i á iandinu, saKir atorku aif ý^a. örtetis cAtt* úiUönar om stótko»tlagrá vérk- 1 AlpfðuMmötð kenanr út & hv«rin«i virknm degi. Afgrsiösl^ við Ingólftitrœti — opin dag- lega fr& ki. » Srd. til kl. 8 míM. Mkrifttoft á Bjargarstíg S (niðri) *<pín kl. »i/»—10»/« árd. og 8—9 «íðd. Sísnftr: K33: prentimiðj*. 98»: afgreiðiia. 1294: ritstjérn. Verðlag: Ajkriftarverð kr, 1,0C & m&nnði. ' Anglýíingaverðkr. 0,15mm.eind. 9 \ Obrent kaffl fæst bezt og ódyrast hjá Elríki Leirssyni, Laugavegl 25. M junugavcgi legra framfara. en eimtakiingar tyrir mörgum öidum. er hinn fyndni hötundur Sfciðar'ma var | >skemtunarmaður« Björns Jór- | salatara. >Framaókn< og >íháld< AI- þlngla ætti þvi að geta haldið virðingu sinni, þótt það tæki >útréttum bróðurhöndum< saman ; og ætlaði >skemtunarmönnum< þjóðarlnnar ekki óverulegrl >góð- I gerðir< af þjóðfélagsins hálfu >að launum skemtunar sinnar< ©n ; óbrotinn alþýðumaður myi di 1 telja sjáifsagt fyrir sitt leyti, er i hann tagnar ^óðum gesti, sem skemtnn er að komu hans. : Enginn alþýðumaður myndi sjá , ettlr einni máitið handa slfkum ¦ manni. En um 2000 kr. styrkur handa Ustamanni eru ámóta fjár- útlát fyrir þjóðféiagið og hið minsta, sem það getur boðið. Alþlngi segir tii um, hvort >þlnglegt< sé að jatnast við al- þýðumenn að hötðirgsskap uui skemtunarlaun. N»tnrl»»knir í nótt er Ólafur Þórsteinsson. Skiilabrú, — sirjoi 181.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.