Alþýðublaðið - 31.03.1925, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 31.03.1925, Qupperneq 2
2 Listasíjrkir. Vitanlegt ar það, að mannirnlr mynda lifa, þótt þeir ættu sér engar iistir. Sauðirnir lifa í hag- anum, refarnir í grenjunum, rott- urnar í hoiunum, fæðast, auka kyn sitt og deyja, þótt lítið tari fyrir listum þeirra, £n skifta myndl mönnunum þykja, ef þeir mistu ait í einu öli afn kvæði, ljóð, sögur, ieikrit, sönglög og hljómieika, málverk eg mynda- styttur, sjónleika og hýbýlaprýði, og þó verður ekkert af þsssu >í askana látlð<. Lfkiegt er, að þeim, sem gera sér mikinn mannamun á meðal jafningja, þætti mennirnir fulllíklr hver öðrum, ef öiium væri horfin gáfa til framlelðsiu ofaunetndra hiuta. Samt er nú svo, seöa mörgum þyki lftlð tli koma eignar þess- ara hluta. Á Alþingl »mentuð- ustu þjóðar heimsinsr, þar sem úrval hennar á að vera saman komið, er iangar stundir deilt um það, hvort einhver framíeið- andl listrænna hluta skuli styrkt- ur með svo sem andvirði einnar léiegrar þlngræðu tii þess að geta heldur gefið sig við þvf starfi, sem hann hefir hæfiieika til og áhuga á, en kept við aðra □m stört, sem nógu margir eru um. Og niðurstaðan at þessum löngu deilum hefir tíðast orðlð sú, að slett befir verið í suma þessaramanna >góðgerðum«, sem svara því íyrir hag þjóðfélagslns, að fátækur verkamaður gæfi kunnlngjum sínum, er heimsæktu hann honum til skemtunar, er hann viidi, einu sinni á ári einn bolla af svörtu molakaifi þeim, er honum íyndist minst tll um, öðrum meiri háttar >kaffi og með því< og þeirn, er mest þætti um vert, einn næturgreiða. Sá er þó munurinn, að alþýðumaðurlnn myndi telja sér velgernlng, ef þegið væri, en forráðamenn þjóð félagsins iáta tllsvarandi >góð gerðlr< með eftirtölum. Ekki er nú beyslð á búinu, — sfzt, þegar þess er gætt, hversu aftur hefir farið á sfðustu árum. Nú fær mest metna skáld þjóð&rinnat iaun, aem svara s»x hundruð krónuaum, eem Þojrstelnn Eri ALÞTÐU&LAðlD ■- -v.- -- Sjdmenn! Vertíöin er nú í hönd farandi. Athugiö, hvar þór kaupið bezt og ódýrust gúmmistígvól i borginni! Vinir yöar og vandamenn munu vafalaust benda yöur á Utsöluna á Lauga vegl 49. Simi 1403. Allar stærðir fyrirliggjandi. £t þér hafið ekki þegar reynt Hrelns stanga- sápu, þá látlð það ekkl hjá liða, þegar þér þvoið næst. Hún hefir alia aömu koatl og beztu erlendar stanga sápur og er auk þess ialenzk. Á Þóvsgötu 7 er alls konar smiði og vlðgerðir á hútgögnum fljótt og vel af hendi leyst. I Alþýðuhlflðlð kemur út k hverium vlrkum degi. Afgr«iö*líi við Ingólfgitræti — opin dag- lega frá kl. # árd. til kl. 8 »íM. 8krif*tof» á Bjargaratíg 2 (niðri) jpin kl. 91/,—10«/, árd. og 8—9 «íðd Sim »r: «33: prenUmiöj*. 988: afgreiðala. 1294: ritatjóm. Verðl ag: Aakriftarverð kr, 1,0C á mánuði. Auglýaingaverð kr. 0,16 mm.aind. íaeBSBKaaK «3s**so«*ama*»a«o«ss:- b Óbrent kalfi 1 | fæst bezt og ódýrast 1 ? hjá Elríki Leirssyni, .1 | Laugavegl 25. ^ ingason skopaðist maklega að um árið, en »smærrl spámenn- irnir< sem svarar fiu.ta til tíunda hluta þeirra — eftir langar og lelðlnlegar eftirtöiur og tilvltn- anir < >örðugan fjárhag< Rannar er þess að gæta, að oítast tylgir ofurlitlð ofanálag; þesslr óveru- styrkir eru kfllaðlr >bitlingar< f óvlrðingar-skyai og svo sem til áminningar um, að þeir séu látnir með því skllyrði, að liata mennirnlr segi ekki eða semji neltt það,. sem yfirráðastéttinnl megl mislíka, því að >bltlingar< heita réttu natni þelr elnir sty klr, sem velttlr eru smámennum — tll þýlegrar þjónustn. En sifkt á ekkl vlð um ilsta- styrki. Skáld og llstamenn eru frjálsir >skemtunarmenn< þjóðar- innar, sem eftir hlntarins eðti eiga ekkt rétt á kaupl fyrlr vinnu aína úr öðrum sjóði en hinum sameiglnlega, þjóðarlnnar, og það er tráleitt, að þjóðia í heild hr.fi sfður ráð á að halda slfka menn nú, þegar tekjuafgangur hennar nemur minst þrem hundr- uðum króna á hvert mannsnef, ar Iffsandi þýtur í á landinu, sa»tir atorku al! ý^u. örlætia nátt- ú unnar Og stór koatlegra verk- legra framfara. en ein .takiingar tyrir mö'gum öidum er hinn tyndni hörundur Skíðar mu var >skemtanarmaður< Björns Jór- salatara. >Framaókn< og >íháld< Ai- þingis ætti því að geta haldið virðlngu sinni, þótt það tækl >útréttum bióðurhöndum< saman og ætlaði >skemtunarmönnum< þjóðarinnar ekki óverulegri >góð- gerðir< af þjóðiéiagsins háifu >að launum skemtunar sinnar< én óbrotinn aiþýðumaður myx di ttolja sjálfsagt tyrir aitt leyti, er hann fagnar góðum gesti, sem skemtun er að komu hans. Englnn alþýðumaður myndi sjá ettir einni máitíð handa slfkum manni. En um 2000 kr. styrkur handa Iistamanni eru ámóta tjár- útlát fyrir þjóðfélagið og hið minsta, sem það getur boðið. Alþingi segir til um, hvort >þinglcgt< sé að jainast við al- þýðumenn að hötðlr g>;skap um skemtunarlaun. Nætnrlæknir ( nótt er Ólafur Þorsteinsson. Skólabrú, — símí 181.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.