Alþýðublaðið - 31.03.1925, Blaðsíða 3
'""" AL^HBtSMLABiB
I"
Tðbaks-einkasalan.
(Frh.)
>Eftir veDjum þeim um álagn-
ingu á tóbaki, sem voru, er einka-
salan tók til starfa, og hægt er
að sýDa t. d. með þvi að atbuga
inDkaupsreikDÍDga og vltsöluverð
heildsala og kaupmanoa þeirra, er
þá seldu Landsverzlun hór liggj
andi tóbaksbirgðh- sínar, má telja
fullvist. að ef einkasalan hætti.
þ» myndi álagning veizlana (neild-
sölu- og smásölu-alagning saman*
lögð) veiða íyllilega eins há og
álagning einkasölunnár er nú, að
viðbættri núverandi smásöluálagn-
ingu. Ef toUurínn yrðiþá hækk-
aður á tóbaki um 70 % og á
vindlum og víndlinguin um 73°/0i
þá myndi það hafa í för með sór
verðhækkun frá því, sem nú er,
um kr. 3,50 kílóið á tóbaki, en
kr. 7,30 kílóið á vindlingumf og
vindlum (12 — 15 kr, á þusundi
af vindlingum, en 35 — 45 kr,
þúsundið af vindlum). Ef sama
verð, sem nú er, ætti að haldast
í smásölu, með slíkum tolli, yrði
álagið reiknað með innkaupsverði
því, sem tolllagafrumvarp það sýnir,
sem nú liggur frammi, þannig:
Munntóbak Neftóbak
lonkaup . . . kr. 10.57 kr. 10.12
Tollur . ... — 8.50 — 8.50
Álagning (í
heildsölu og
smasölu). , ¦ —r 4 03 — 2.83
Smásöluveið kr. 23 10 kr. 21.46
Nu er selt um helmingi meira
af neftóbaki en múnntóbaki; og
verður því meðalálagið af þessum
vörutegundum kr. 8,28 á kilóið
eða meðalálagningin af innkaups
verði að viðlögðum tolli um 17°j0.
Áf þessari álágningu yrði að taka
allan rektstrarko'tnað heildsala, þar
með talinn kostnað við að hafa
ávalt fyririiggjandi nægar tóbaks-
birgðir, smásölukostnað allan og
verzlunarhagnað heildsala og smá-
sala. Er auðsjáanlegt samkvæmt
fyrri reynslu, að álagning þessa
myndu heildsálar og smásalar telja
algerlega ófullnægjandi, og mýndi
því mikil verðhækkun koma á
þessum tóbakstegundum, eins og
að ofan greinir.
Enn ber þess að gæta, að haldi
það áfram, eins ogr vænta má, að
neyzlan færist yflr á dýrari teg-
undir, vindla og vindlinga, er
heppilegra fyrfr ríkiasjóðinn að hafa
einkasölu. sem fylgist með þess-
um breytingum og leggur á vör-
urnar eftir verði, en' ekki eftir
þunga, eins og tollurinn, sem
verður hæstur á ódýrustú vör-
unum og þeim, sem neyzlan
minkar af.
Af framansögðu vírðist það mjög
líklegt að væri fulliir tollur settur
í stað einkasölunnar, myndi vertí-
lagið í landinu hækka tíi muna á
tóbaki, en það gæti haft óheppi-
legar afleiðingar fyrir tekjur ríkis-
sjóðs, ef'innflutningur mihkáSi þá
tilsvarandi, eins og hætt væri við.
ÞeaB ber einnig að geta, að
tóbakseinkasalan hefir náð betri
Veggftönr.
Með Gullfossi fengum við 65
tegundir af veggfóðri, Nýjar, fallegar
gerðir, og verðið mun lægra en
áður, t. d. frá 45 aariím rallan
af enska Teggfóðri, serh þekur
um 15 feralnir.
Komið fljótt, meðan úr nógu er
að velja! — Páskarnir nálgast.
Hf.rafmf.Biti&Lj
Laagaregi 20 B. — Sími 830.
Verkamaíörinn,
blað verklýðsfélaganna a Norðurlandi,
flyiur gleggstar fréttir að norðan.
Kostar 5 kr, argangurinn.
Gerist kaupendur nú þegar. —
Askriftum veitt móttaka á afgreiðslu
Alþýðublaðsins.
15 — 30 fcrósiBia. ríkari getið
þér or&S, ef þór kaupið >Stefnu-
mótiðc.
Veggmyndir, fallegar og ódýr-
ar, Freyjugötu n. Innrömmun á
sama stað.
kjörum hjá ýmaum verksmiðjum
erlendis, heldur en einstaklingar
myndu ná, og væri einkasalan af-
numin, myndi sá hagnaður hvsrfa
frá ríkinu út úr landinu aftur, til
þessara verksmiðja.<
Edgar Kice Burrougha: Viltl Tarzan.
Tarzan hörfaði nú til dyranna aftur og fór úr
fötunum i hægðum sinum.
BÞú ert Fritz Schneider höfu^jmáður,* gagöi hann
við Þjóðverjann.
„Hvað um þaö?" tautaði hinn. «
„Ég er Tarzan apabióðir,1' svaraði apamaðurinn. „Nú
veiztu, hvi ég er hér kominn."
Tarzan fór úr buxunum og stóð með mittisskýlu eina
klœða fyrir framan þau. Stúlkan þekti hann.
„Sleptu skammbyssunni," mælti Tarzan við hana;
hún lét hendurnar siga niður með hliöunum. »Komdu
hór!"
Hún kom til Tarzans; hann tók byssuna og kastaöi
henni sömu leið og hinni. Þegar Tarzan nefodi nafn
sitt, sá hann fölva færast á andiit Þjóðverjans Loksins
hafði hann fundið rótta manninn. Loksins myndi konu
hans hefnt að nokkru; "— aldrei var hennar fullhefnt.
Lifið var of stutt og' Þjóðverjar of margir.
„Hvað viltu mér?1' spurði Schneider.
„Nú skaltu gjalda fyrir það, er þú framdir á bænum
i landi Wazirimanna," svaraði apamaðurinnn.
Scnndder fúr au Bkammant og blðja^ Taraan Bnéri
lyklinum i hurðinni' og kastaði honum á eftir byssún-
um. Nú snéri harin sór að stúlkunni. „Farið til hliðar!"
skipaði hann lágri röddu. „Tarzan apabróðir gerir
árás.«
Þá fór Þjóðverjinn að grátbæna. „Ég á konu og börn
heima," hrópaði hann. „Ég hefi ekkert aðhafBt. Ég ~"
„Þú átt að deyja, eins og þér hæfir," sagði Tarzan,
„með blóðugar hendur og lygi á vörum j* hann rami á
Schneider. Þjóðverjinn var stór og sterkur, — jafnhár
Tarzan, en miklu þyngri; hann sá, ab hér dugðu hvorki
bænir nó hótanir; hann bjóst þvi til að verja sig með
öllu þvi villidýrsæði, sem örvæntingin æsir upp.
Hann setti undir sig hausinn og rann á móti Tarzan;
á miðju gólfi tóku þeir saman; þeir sveigðust fram og
aftur, og Tarzan tókst loksins að koma andstæðingi
sinum að borði, sem datt um koll og brotnaði undan
þunga þeirra.
Stúlkan starði á viðureignina; hún sá mennina bylt-
ast um gólfið og heyrði urrið i nakta risanum. Schneider
reyndi að spenna greipar um háls Tarzans, en Berta
Kircher sá sér til skelfingar, að sá siðár nefndi reyndi
að bita ^chneider á barkann!
SchneWer virtist verða þ/esTO visari, því að haruj