Alþýðublaðið - 31.03.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.03.1925, Blaðsíða 4
K&É!fM,$n£&MÍW. ^tagaaaaaaasmate£iáiÉi& Alþingi. Aí því er það að segja frá i gær, að í Ed. voru tvenn lög samþ, um brt. á tiísk. um veiði á í-ilandl og um aflaskýrslur. Frv. um fjolda kenslastuuda við ríkis- skóiana var tskið af dagskrá, frv. um selaskot & Breið&firði og frv. um nýtt strandvarnarskip samþ. til 3. umr. og frv. um rikisborgar&rétt séra Fr. Haligr. til 2. og eins frv. um brt. á sótt- varnarl. er leyft var. í Nd. var frv. um einkenning fiskhkipa vísað til 3. umr., og síðan hófst umræða um sfðari hluta fjárl.frv. (írá 14. gr.). Hóf frams.m. mslri hl. (Tr. Þ.) máls og flutti meira en klukkustundar- ræðu, en litlu síðar talaði frams.- m. minnl hl. (Bj. frá V). Var hann með yngra mótinu og sagði ýmlslegt skemtilegt, skopaðist að sparsemir. hjátrá íhaldsmanna o. s. frv. Sfðan tóku aðrir þing- menn tii að mæia hverir með sfnum brt.till. Að kvoldi var umr. frestað. Frá Olafsvík. Nú undanfarið hefir staöiS i þjarki miklu um kaupgjald verka- manna og verkakveona viB at- viunurekendur þar. Éun hefir ekki tekiBt að ná samkomulagi við þá. Yerkamenn hafa ákveöið kaup- taxta, er gengur i gildi 1. apríl. Búist er við, að atvinnurekendur neiti að greiða kaup eftir honum, og verkamenn verði því að gera verkfall. Mesta undrun vekur þar vestra framkoma kaupfélagsstjórans. Hann ku gera alt til að veikja samtök verkamanna með því að fá karl- menn og konur til að ganga úr félaginu Hefir honum tekist að fá 10 menn til að segja sig úr að sjálfum sér meðtöldum. Pessir tiu menn eru kaupfélagsmenn. Mun þeim lofað einhverjum sér- stökum fríðindum fyrir hluttöku sína í tiltæki þessu. Verkamannafólagið í Ólafsvik YftHtar ilia Halidór,' forinann BÍBfl; Nýjar vörur komnav tll w ¦ MmJf ¦ ¦ M m. ¦ Kiæði, frönsk og þýzk, margar teg. — Léreft, bl. og óbl. — Lnkaléreft — Tvisttau — Cheviot, karla, kvenna og i drehgjatðt — Sœngardúkur — Ssengurveraefni — Flénel — Prjónagarn — Rúmteppi — Rekbjuvoðir — Stormtau — Regnhlífar — SJ51, stór og smá — Oxfords mlllipils — Peysur — Nearfatnaðar, kvenna og karla — Gardínur — Gardínutau — Lastlngur — Jtlorgunkjóiataa — Ullartaa, tjölbr. úrvál — Sllki, svart oar fjöí- breytt titaúrval — Upphlatasllki — Lífstykki — Cacheinirsjol — Sruntnr, kvenna, om.fi. Melra af vörum væntanlogt með nsestu akipum. Verzlunin Björn Kristjánsson. ms „Skaftfellingur" hleður til Víkuv og Veatmannaeyja, ef rúm leyfir, á movgun, 1. april. Flutnlngur aihendist i dag. Níc. Bjarnason. til að beita sér fyrir kröfum fólags- manna. „Það var hlanp" Kveðið, þegar Bjarnl frá Vogi bjargaði stjórnarœklnu frá þvf að hrapa fyrir Kressanest-stapa og gerðiat fhalds-eykur; Morsfum brá, er Bjarni hljóp brattur og spekingslegur inn í þennan ux*hóp, sem ihaldsvagninn dregur. Frelaaði hann illsn ódrátt þann af yasta höjarþreoii. Fyir þ.ð lilands hljótl haon hollra vætia giemi. Nu er at, sem áður var — ekki er stöðag rásin —; haitrar í sporin Hákonar1) hann á nýja básinn. Það er helður hreppstjórans að hafa Bjarna i togl; meistari varð hann meistarans mikla þar frá Vo«l. (Fuadið á pollunam) 1) Hákon er garoall „Sjálfstæðin"- liðhlaupi og því fyrirmynd moistari og þeirra, sem fylgja dæmi hans. Ritatjóri og ábyrgðarmaourt Hailbjörn Halldomon Prentsm HaUgrrims BenedlktsssQriEr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.