Alþýðublaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 1
, ,,,..-.
»9*5
Miðvikudaginn i. apríl
77, tolubl&ð.
rlBitd sfislefíi
KJttöfn, 31. marz. FB.
Skáldið Tagore daiiðvelkur.
Frá Lundúnum er simað. að
þant>að h-fi borist símfregnir frá
MadraH, er »e», ja Tagore d.uð-
veiksn.
Forsetakjorlð þýzka.
Frá Beriín er simað, að kosn-
?nyaúf 4it séu þessi í stórum
dráttam: 24 milíjónir kjó enda
n- yitu atkvæðisréttar síns og
kusu; aí þeirri tölu vöru n
milljónir íhaldsmanna, en 13
mllljónir lýðveidbmanna. Hinir
síðar nefndu em sá hluti þjóðar-
lan^r s«>m lý<r»ði*-j*fnaðarmennl
intðflokksmann og lýðstjórnar-
sinnar teijast til og getar þannig
komið að íoraata við endanlegar
kosningar, er tara fram seinatt í
aprílmánuðl, og er þá Marx íík-
legastur til að ná koaoingu.
Ludendorff b»lð algervan ós'gur.
Samelgnarmenn fengu helmingl
færrl atkvæði en við síðustu
rikisþingskosoingar. — Vilhjálm-
ur tyrrversndt keisari haut ein
12 atkvæði.
JLeiðrétting.
Ruglingur hsfir einhver verið
í skeytlnu i gær, þar sem sagt
var svo írá forsetakjörinu þýzka,
að dr. Held væri íorsetaeinl
lýðræðis-jafnaðarmanna, en Oito
Braun tallon tli þjóðarrjisflokks-
ins. 0;to Brsun er forseti landa-
þingsina prússneska, og fylílr
flokk jatnaðarmanna enda fékk
hann næst hæsta atkvæðatölu,
L'klega er þeasl dr. Held þá for-
seta®fal þjóðernisflokkslns.
III
Gkkar kcera dóttir on stjépdóttlr, Sigríður, anda01et 25.
marz. Jarðarförin er ákveðin föstudagínn 3. apríl kl. 1 e. h. frá
heimili okkar, Grettisgotu 88B.
María Magnúsdóttlr. Davfð Jónsson.
•ATATATATATATATATATATATA«Í
_j
2
?
?
Útsalan w« i m
og stendui* yfi* til laugardags.
Vöruhúsiö.
Um tvD kver.
Merkur kennari í sveit skrifar:
>Bylting og íhald* hefi óg lesib.
Þab á erindi til allra ágæt hug-
vekja. f»orbergur á beztu þakkir
skilio.
Ég hefl undirstrikab 3 linur á
17. síbu: >Ab verba vitrari og
betri á morgun en ég er í dag —
þab er eina takmarkib, sem ég
hefl sett mér um æfina. Þab er
eina takmarkib, er óg gæti hugsaö
til a6 keppa ab.<
fetta eru falleg orö, ef þau eru
sönn,
Pegar fjöldi manna getur gert
þessa játningu, þá birtir yfir. —
Þeim flokki fylgi ég skilyrðislaust,
ssem setur þetta á stefnuskrá sína
í oroi og 'verki. AÖ þassu hefbi
óg a hverri stundu æflnnar viljaö
keppa. —
>Höfubóvinurinn< er ágæt rit-
gerb og mjög samfærandi. Tölurnar
tala þar skýrt. Sú bók á ab
komast á hvert leimili.
Alþ'ýbuílokknum er s'ömi ab
Konurl
Biðjlð um Brnára-
smjörlíklð, því að Það
©r efnlsbetra ©n alt
annað smjðvlikl.
ðtarsiðið H!þ#ðuMaðið
hvar 8»ns þíð eruð @g
hverð csn þið fariðS
báðum þessum ritum ög verbur
gagn ab þeim. Ég þori að mæla
eindregib meb þsim bábum,
Þau deila á mái, en ekki menn.
Svo á þab líka að vera. E. j