Alþýðublaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 1
 »9*5 Mtðvikudaginn i. aprfl 77 töíubfað. Erlenrt slmskefti. Kþöfn, 31. marz. FB. Skáldið Tagore daRðveikur. Frá Lundúnutn er sírnað, að þan»að h fi borist símfregnir frá Matíraii. er *e> ja Tagor® d *uð- veifean. Forsetakjerlð ]>ýzka. Ffá Bariín er sfmað, að kosn- imraúrdit séu þessi f stórum dráttam: 24 miUjónir kjósenda n?yttu atkvæðisréttar síns og kusn; ai þeirrl töíu vóru 11 mitijónir fhsidsmanna, en 13 mUijónlr iýðveldlsmanna. Hinir síðar nefodu e u sá hluti þjóðar- lan r sem tý ra>ðW-j tfnaðarmenn, mtöflokkBm >na og lýðstjórnar- sinnar teijast til og getnr þannig komið að foreeta við endanfegar kosningar, er tara frsm seinatt í aprílmánuði, 0g er þá Marx Hk- iegastur til að ná kosningu. Ludendortf bdð aigervan ós’gur. Sameignarmenn fengu heimingi færri atkvæði en við síðustu ríkissþlngskosoingar. — Vilhjálm- ur fyrrverandi keissri htaut ein 12 atkvæði. JLeiðrétting. RugHngur hsfir einhver verið í skeytiou í gær, þar sem sagt var svo frá forsetakjörinu þýzka, að dr. Held væri forsetaefni lýðræðis-jafnaðarmanna, en Otto Braun talion tll þjóðarnisflokks- Í08. Ouo Brsun er íorseti iands- þingsina prússneska, og fyllir flokk jatnaðarmanna enda fékk hann næst hæsta atkvæðatölu, Ltklega er þessi dr, Held þá for- setaefal þjóðernisflokksins. Okkae keera dóttir og stjópdóttir, Sigriður, andaði&t 25. marz. Jarðarförin er ókveðin föstudagínn 3. apríl ki. I e. h. frá heimili Okkar, Grettisgötu 88 B. Marla Magnúsdóttir. Oavíð Jónsson. •ATATATAVATAVATAVATATAVAOi Utsalan fcynar i m og stendup yfip til laugardags. Vöruhúsiö. s! 0 ► ◄ •atatatatatatatatatatataO ► < ► < ► Um t¥ö kver. Merkur kennari í sveit skrifar: >Bylting og íhald< hefl ég lesií. þaö á erindi til allra ágæt hug- vekja. Þorbergur á beztu þakkir skiliö. Ég hefl undirstrikab 3 linur á 17. síöu: >Ab veröa vitrari og betri á morgun en ég er f dag — þaö er eina takmarkiö, sem ég hefl sett mér um æfina. þaö er eina takmarkið, er ég gæti hugsað til aö keppa aö.< Petta eru falleg orö, ef þau eru sönn. Pegar fjöldi manna getur gert þessa játningu, þá birtir yflr. — feim flokki fylgi ég skilyrðislaust, sem setur þetta á stefnuskrá sína í oröi og verki. Að þessu hefði óg á hverri stundu æflnnar viljað keppa. — >Höfuðóvinurinn< er ágæt rit- gerð og mjög samfærandi. Tölurnar tala þar skýrt. Sú bók á að komast á hvert reimili. Alþýðuflokknuoi er sömi að Konur! Biðjlð um Smára- smjövlikiðt því að það &v efnisbetFa en alt anraað smjðpliki. ðths*aiði8 AlhjfSuiiSaðið hvasp aistm |aið ei*uð eg hverS san páð fapið! báðum þessum ritum og verður gagn að þeim. Ég þori að mæla eindregið með þaim báðum, Þau deila á mál, en ekki menn. Svo á það líka að vera. K.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.