Alþýðublaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 2
2 ___ || .-- .. ihaldsðrar. >Morgunblaðið< sagðl með mikilii kriíningu frá eid’aú' d g« ræðu þlagmanns Barðstrendinga nú nýverið. Taldl blaðlð þing- manninn hafa dailt skorulega á stjórnarandíitæðioga fyrir rlfrlldi og mælgi um mái eina og tó bakseinkasðinna og varalögregl- una, er eytt hefðu dýrum tima þingsins að óþörfu. Það er nú að vísu ijóst hverj um andlega heiiskygnum manni — uten þings sem Innan —, að hvorugt þessara máia áttl erindl inn í þingið, hið fyrr talda áð minsta kostl ekkl inn f þetta þing og hitt aidrei. Rikiaeinkasala yfirleitt er svo djúptækt og áhritarítet sternumál, að rétt er, að um það sé barist við koaningar og afstaða til slikra mála tekin at nýkosnu þingl. En að vera að hringla með slík mál á miðju kjörtfmablii er flón&ka og herfileg mbnotkun á tima þingsins og leiðir af sér giund- roða og breytingabröit til mestu óþurttar fyrir þing og þjóð. Til þess, að réttmætt væri að taka slík mál tii meðterðar á miðjum kjörtima, yrðu þáu fyrirtæki, sem um er að ræða, að hafa gefið sérstakt tiiefni tii þess, að taka þyrítl npp málið. Nú er það lýðnm ijóst, að tó- bakseinkasaian hafir ekki gefið neitt tilefni tii þess, að nm hana þyrfti að rlfast á þe«su þingi. Rekstur hennar virðist í góðu lagi, og verðar ekki annað séð •n að hún hafi þrifist vel og sé nú orðin áiitieg, viss ©g hag- kværn tekjulind fyrir síþurfandi rfkissjóðinn. En hvað er það þá, sem veld ur þvi, að nú er flutt frumvarp á þingl um að afnema þeasa einkasöiu? Eru stjórnin og flokkur hennar svo ánauðogir þræiar nokkurra heiidsala og kaup manna, að þau þori ekki annað •n að ganga svona berlegá mótl helibrigðri skynseml, ef þessir herrar.skipá svo fyrir? Og hvað Vlll máttlaus, vesoi stjórn, jatn vel þótt hafa þykiat háífdrætt- ings meirihiuta á þingl. vera að Vaaast i slikn máii á miðju kjör- tfambiíi? Er hmai sroua atikxd ALÞf&VÉLAŒl® Pappir alis kooai. Pappírspokar. Kdupið þar, sem ódýrast et! Herlui Ciausen, Símí 89. Söngvarjafnaðar- manna er iítið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að elga, en engan munar um að kaupa. Fæst á aígrelðslu Aiþýðublaðsins og á tundum verklýðslélaganna. k. ppsmál að koma á þelrri koll- hnýsapóiitfk, að eltt þlngið rífi það, sem annað bygglr? Frumvarpið um varaiögragiu, sem stjómin dembdi inn í þinglð, er sve (árániegt og fjárri heif- brlgðrl skynseml, að það er beiniínis móðgun við þlngið áð gera ráð fyrir, að það séakipað svo mörgum flónum og andieg- um aumingjum, sem þurfa myndt tii þess að velta vitieysu þessart lagágildi. — En hverjir hafa þá flutt þessa óburði inn í þlngið? Það hafa gert ihaidsflokkurinn og íhaldsstjórnln, Á hverjum hvflir þá sökin fyrtr óþarfa eyðslu á tfma þings- ius í rifrlidi um þessl mál? Vitaniegá & thaldsflokknum. Eða dettur fhaidinu í hug, að andstæði gar þess væru svo mitelar roiur, að þeir myndu þola þ->ð þtgj ndt, að óburðum þes«- um væri hieypt inn í þlngið? Nel; þótt ihaldið virðist skyui skropptð, er það aamt ekbi svo vitlaust. íhaldlð hefir, knúð tii þess af sklpunum yfiiboðara sinns, heimskað sig á þvi að flUna með þeasi mál inn i þingið, vit- andi það, að mál þessi myndu v. !da miklum deilum, eyða mikl- um tíma og ko«ta mifeið té, en f slikt mátti ekki horfa. Framar bar að hiýða húsbæudunum en skynseminni. Á hverjum ukefiur nú ád-iia þhtgntaans B’arústnendtoga ? 1 Álþýðubl«ðið kemur fit fc hysrjum virkusa degi- Afgr reið sls viö IngólfiBtræti — opia dag- lega frfc kl. 0 fird. til kl. 8 eíðd. Bkrifstofa & Bjargaratíg 8 (niðri) jpin kl. 9i/,—10>/a ird. og 8—9 «lðd. Símsr: 633: prentemiðja. 988: afgreiSsla. 1294: rititiörn, Verðlag: Aikriftarverð kr. 1,0C á máuuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. Hán skeliur á þeim, tem sökin hvílir á, — stjórninni og íhalds- flokknum. >Baii þér nú, bófi U Ræða þisjgmanns Barðstrend- inga verður gtimmwta adeila á stjórnina og íhaldsflokklnn. En þetta skilur vitaulega ekkl veslings >Morguublaðið«. Og þingmaður Barð*trendinga akildl það wkki h»tdur. A. Skipabyggingar 1924. Á stærstu skipabyggingarstööv- unum í heiminum hafa örið 1924 samkvæmt skýislum frá Lloyd alls vertð smíðuö 924 skip að smálestataii (brutto) 2 247 751. Af því er smíðað í Englandi og Irlandi 1 439 952 smál. eða 64°/o, í fýzkalandi 193 952, Bandaríkj unum 139 463, Itaiiu 85 526, Frakklandi 79 685, Japan 72 757, Danmörku 63 937 og Hollandi 63 627 smal. 85 skip eru yflr 6000 smál. og 21 akip með 10 000 smálesta burðarmagni og meiia. Hér mun einungis átt við verzl- unarskip. (I T. F.). Krossaness-eftirmæli. íhalds-vöm er orðin fá; er það mjög aö vonum, fyrst það tekur >»kborð« á ölium ökitverkuaum. K,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.