Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.09.2019, Qupperneq 6

Fréttablaðið - 21.09.2019, Qupperneq 6
Fáðu fréttablað dagsins í tölvupósti kl. 3.00 á morgnana. Skráðu þig á póstlista blaðsins á www.frettabladid.is#nyskraning Það kostar ekkert. Vertu fyrst/ur að lesa blaðið JEEP® RENEGADE LIMITED ALVÖRU JEPPI - ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF • 2.0 LÍTRA DÍSEL 140 HÖ • 9 GÍRA SJÁLFSKIPTING • HÁTT OG LÁGT DRIF • 17” ÁLFELGUR • BLUETOOTH FYRIR TÓNLIST OG SÍMA • AKREINAVARI • LED LJÓS AÐ FRAMAN OG AFTAN • LYKILLAUST AÐGENGI • RAFDRIFNIR UPPHITAÐIR OG AÐFELLANLEGIR HLIÐARSPEGLAR jeep.is FULLT VERÐ MEÐ AUKAHLUTUM 6.088.000 KR. TILBOÐSVERÐ 5.390.000 KR. UMBOÐSAÐILI JEEP® Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433 WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16 AÐEINS TVEIR BÍLAR Í BOÐI Vesturlandsvegur Skarhólabraut – Hafravatnsvegur 2019 Reykjanesbraut Kaldárselsvegur – Krísuvíkurvegur 2019 Suðurlandsvegur Bæjarháls – Vesturlandsvegur 2021 Reykjanesbraut Gatnamót við Bústaðarveg 2021 Arnarnesvegur Rjúpnavegur – Breiðholtsbraut 2021 Sæbraut stokkur Milli Vesturlandsvegar og Holtavegar 2021 Borgarlína Ártún – Hlemmur 2021 Borgarlína Hamraborg - Hlemmur 2021 Miklabraut stokkur Milli Snorrabrautar og Rauðárárstígs 2022 Borgarlína Hamraborg – Lindir 2023 Borgarlína Mjódd – BSÍ 2024 Miklabraut stokkur Rauðarárstígur – Kringlumýrarbraut 2024 Reykjanesbraut Álftanesvegur - lækjargata 2026 Suðurlandsvegur Norðlingavað – Bæjarháls 2027 Borgarlína Kringla – Fjörður 2027 Hafnarfjarðarvegur Stokkur í Garðabæ 2028 Borgarlína Ártún – Spöng 2029 Borgarlína Ártún – Mosfellsbær 2031 ✿ Fyrirhugaðar framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu 50 milljónir króna greiddi Michelle Ballarin fyrir eignir úr þrotabúi WOW air. 25 prósent nemenda í 10. bekk hafa stundað kynlíf samkvæmt nýrri rannsókn. 57 prósenta aukning varð á útgjöldum til 21 eftirlits- stofnunar ríkisins á tímabilinu 2010 til 2018. 94 prósent lands- manna telja auðvelt fyrir ungmenni að nálgast vímuefni og lyfseðilsskyld lyf samkvæmt nýrri könnun. 800 manns tóku þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um áhrif og afleið- ingar #metoo-bylgj- unnar sem fram fór í Hörpu. TÖLUR VIKUNNAR 15.09.2019 TIL 21.09.2019 Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri sagði fjölmiðla gera of mikið úr orðum hans um spillingu innan lögregl- unnar. Miklar deilur hafa staðið yfir milli ríkislög- reglustjóra og lögreglustjóra- embætta landsins. Rúnar Kristinsson knattspyrnuþjálfari fagnaði Íslands- meistaratitl- inum eftir 0-1 sigur á Val á Hlíðarenda. Er þetta 27. titill Vestur- bæjarliðsins en liðið hefur haft töluverða yfirburði í deildinni í sumar og er titillinn í höfn þótt tvær umferðir séu enn eftir af Íslandsmótinu. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona Pírata var kjörin for- maður stjórn- skipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Deilt hefur verið um for- mennsku hennar og formennsku Bergþórs Ólasonar í umhverfis- og samgöngunefnd en þau hafa bæði gerst brotleg við siðareglur. Þrjú í fréttum Deilur, titill og formennska Þungi umferðarinnar í borginni er oft mikill bæði að morgni og síðdegis. Nú á að hefja stórátak í samgöngumálum borgarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR SAMGÖNGUMÁL Unnið er að sam- komulagi milli ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um stórátak í samgöngumálum þar sem fram- kvæmdir, sem alla jafna myndu taka áratugi, verða framkvæmdar á næstu tíu til fimmtán árum. Talað er um að framkvæmdakostnaður verði milli 120 og 150 milljarðar króna sem verður fjármagnað af ríki, sveitarfélögum og með ein- hvers konar formi af gjaldtöku. Samkomulagið milli ríkis og sveitarfélaga hefur verið kynnt sveitarstjórnum á höfuðborgar- svæðinu og unnið er að framsetn- ingu samkomulagsins og orða- lagi þess. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verður félag stofnað utan um þessar framkvæmdir sem verður annars vegar í eigu ríkisins í gegnum Vegagerðina og hins vegar í eigu sveitarfélaga á höfuðborgar- svæðinu. Til þess að hægt sé að fara í svo miklar framkvæmdir þarf að huga að því hvernig verkefnin verða fjár- mögnuð. Mesti höfuðverkurinn í því samhengi er að finna einhvers konar lausn á því hvernig veggjöld verða greidd af umræddum verk- efnum. Fréttablaðið hefur undir höndum yfirlit yfir þær hugmyndir sem uppi eru um samgöngubætur á svæðinu. Þar er að finna stórar framkvæmdir um Sæbraut og Miklubraut í stokk og að byggja upp Borgarlínu allt frá Hafnarfirði í suðri til Mosfellsbæjar í norðri. Þessar framkvæmdir eru tímasettar og lagt til að farið verði í framkvæmdir frá árinu 2019 til ársins 2031. Umfjöllun um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu hefur verið mjög í brennidepli upp á síðkastið og umferðartafir hafa að margra mati aukist til muna. Því er að mati sveitarstjórnarmanna á höfuð- borgarsvæðinu gríðar mikilvægt að bæta umferðarmannvirki og koma Borgarlínu í gagnið. Það myndi fækka einkabílum á götunum og greiða fyrir umferð. Fréttablaðið reyndi að ná tali af samgönguráðherra vegna málsins en hafði ekki erindi sem erfiði. Sig- mundur Davíð Gunnlaugsson, for- maður Miðf lokksins, spurðist að einhverju leyti fyrir um þetta sam- komulag sem væri í vinnslu í óundir- búnum fyrirspurnatíma síðastliðinn miðvikudag. Hins vegar er ljóst að samkomulag sem þetta verður mikið rætt á komandi vikum. Samkvæmt samgöngu- og sveitar- stjórnarráðuneytinu er samgöngu- áætlun í endurskoðun og verður ný áætlun lögð fyrir Alþingi undir lok október. Þar verður búið að taka til- lit til breytinga sem urðu á milli fjár- laga 2019 og frumvarps til fjárlaga 2020. Breytingarnar felast einkum í verðbótum og 4 milljarða króna aukningu til framkvæmda á vega- kerfinu. Hins vegar er ekki hægt að fá að vita hvaða aukningu er verið að tala um eða hvaða framkvæmdir það eru. sveinn@frettabladid.is Samkomulag um stórátak í samgöngumálum í bígerð Unnið er að samkomulagi milli sveitarfélaga og ríkis um að hraða uppbyggingu samgöngumannvirkja á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum. Gert ráð fyrir að kostnaður verði allt að 150 milljarðar króna og að veggjöld verði tekin upp í borginni. Miklabraut og Sæbraut í stokk eru á meðal hugmynda sem uppi eru. Vinna við endurskoðun samgönguáætlunar stendur nú yfir og verður endur- skoðuð áætlun lögð fram á Alþingi í næsta mánuði. 2 1 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 1 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 9 6 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 D 6 -5 A 3 4 2 3 D 6 -5 8 F 8 2 3 D 6 -5 7 B C 2 3 D 6 -5 6 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.