Fréttablaðið - 21.09.2019, Síða 42

Fréttablaðið - 21.09.2019, Síða 42
Finnur þú starf við þitt hæfi hjá Kópavogsbæ? kopavogur.is P ip a r\TB W A \ SÍA Kynntu þér fjölbreytt og spennandi störf hjá Kópavogsbæ á vefsíðu okkar, kopavogur.is. Hlökkum til að starfa með þér. Nýtt fólk Tilkynningar um nýtt fólk Atvinnublað Fréttablaðsins kemur út á laugardögum í viku hverri. Umsjónarmaður blaðsins er Hrannar Helgason. Blaðið birtir valdar greinar um ráðningu nýrra starfsmanna. Sendið til- kynningar ásamt mynd af viðkomandi á netfangið: nyttfolk@frettabladid.is Fanndís til Fréttablaðsins Fanndís Birna Logadóttir hefur verið ráðin sem blaðamaður á Fréttablaðinu og hóf störf í byrjun september. Hún kemur til með að skrifa um fjölbreytt efni, fréttir og viðtöl, í pappírsútgáfu sem og vef blaðsins. Fanndís hefur undanfarin ár unnið við ýmis þjónustustörf og útskrifaðist með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands í vor. Þorbjörn til Tryggja Þorbjörn Geir Ólafsson hefur verið ráðinn sem viðskipta-stjóri og sérfræðingur í fyrirtækjatryggingum á fyrir- tækjasvið Tryggja ehf. Þor- björn hefur yfir 20 ára reynslu í tryggingabransanum, þar af 15 ár á fyrirtækjamarkaði. Síð- astliðin fimm ár eða svo hefur hann starfað í viðskiptastýringu stærri fyrirtækja á fyrirtækjasviði VÍS. Þorbjörn er viðskiptafræðimenntaður frá Háskóla Íslands ásamt því að vera með meistaragráðu í alþjóða- viðskiptum með áherslu á fjármál fyrirtækja. Arnar Þór til 1xINTERNET Fyrirtækið 1xINTERNET hefur ráðið Arnar Þór Sigurðar-son sem framkvæmda- stjóra fyrirtækisins á Íslandi. Arnar Þór starfaði áður hjá Reykjavíkurborg árin 2015 til 2017, fyrst sem teymisstjóri rekstrarteymis, en síðan sem deildarstjóri upplýsingatækni- deildar þar sem hann leiddi rekstur, þróun og þjónustu í upplýsingatækni. Á árunum 2012 -2015 starfaði Arnar sem verkefnastjóri hjá Símanum yfir innleiðingarhluta nýs reikningagerða- kerfis og sem deildarstjóri grunnkerfadeildar Símans. Á árunum 2009-2012 starfaði Arnar í Noregi sem ráðgjafi hjá Capgemini í Stavanger. Arnar Þór lauk prófi í tölv- unarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Nýr sviðsstjóri kjaramálasviðs Sylvía Ólafsdóttir hefur tekið við starfi sviðsstjóra Kjara-málasviðs Ef lingar. Sylvía starfaði áður sem lögfræðingur og verkefnastjóri á fjármála- og rekstrarsviði Sjúkratrygginga Íslands og í alþjóðadeild sömu stofnunar. Þar áður starfaði hún sem verslunarstjóri hjá Sam- kaupum hf. Hún hefur einnig setið í stjórnum ýmissa félaga og nefnda og er virk í sjálf boða- liðastörfum. Hún er með ML-gráðu í lögfræði, MA-gráðu í skattarétti, B.Sc.-gráðu í viðskiptalögfræði og diplóma í samningatækni og sáttamiðlun. HLUTVERK HÆFNISKRÖFUR • Ber ábyrgð á þróun og innleiðingu á stafrænni þjónustu og markaðssetningu samstæðunnar í samvinnu við framkvæmdastjórn, markaðsstjóra og viðskiptaþjónustu • Ábyrgð á skipulagi, virkni og stjórn á vef og vefverslunum samstæðunnar • Ábyrgð á samræmingu samstæðunnar á notkun samfélagsmiðla • Ritstýring á efni vefja samstæðunnar • Menntun sem nýtist í starfi • Haldbær reynsla af sambærilegum störfum • Brennandi áhugi á vef- og markaðsmálum • Þekking og reynsla af notkun samfélagsmiðla í markaðslegum tilgangi • Gott auga fyrir framsetningu auglýsinga- og myndefnis • Góð almenn tækniþekking • Þekking á notendaviðmóti og virkni vefumhverfis • Þekking á markaðslausnum í vefumhverfi og leitarvélabestun • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun • Samskiptahæfni og þjónustulund • Árangursdrifni og hugmyndaauðgi • Greiningarhæfni og gott talnalæsi • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta ásamt reynslu af textagerð VEFSTJÓRI Veritas vinnur að því að hanna og setja upp nýja stafræna þjónustu fyrir viðskiptavini sína, með það að markmiði að bæta þjónustu og gera hana skilvirkari. Við leitum því að bráðsnjöllu tæknitrölli til að leiða þetta ferli og sinna starfi vefstjóra fyrir samstæðuna sem samanstendur af sex fyrirtækjum og 230 starfsmönnum, sem öll starfa innan lyfja- og heilbrigðisgeirans. Umsóknarfrestur er til og með 3. október. Tekið er við umsóknum í gegnum ráðningarvef Veritas, www.veritas.is. Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið. Nánari upplýsingar veita Hákonía J. Guðmundsdóttir, deildarstjóri upplýsingatæknideildar, hakonia@veritas.is og Pétur Veigar Pétursson, starfsmannastjóri, petur@veritas.is. Veritas sérhæfir sig í rekstri fyrirtækja á sviði heilbrigðisþjónustu. Veritas er móðurfélag fyrirtækjanna Artasan ehf., Distica hf., MEDOR ehf., Stoð hf. og Vistor hf. Fyrirtækið er kjölfesta samstæðunnar og veitir þjónustu til dótturfyrirtækjanna svo þau geti einbeitt sér að kjarnastarfsemi sinni. Nánar á www.veritas.is GILDI VERITAS ERU RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 www.radum.is • radum@radum.is Við ráðum Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar sniðnar að þörfum viðskiptavinarins. 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 1 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 1 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 9 6 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 D 6 -8 B 9 4 2 3 D 6 -8 A 5 8 2 3 D 6 -8 9 1 C 2 3 D 6 -8 7 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.