Alþýðublaðið - 03.04.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 03.04.1925, Side 1
 19*5 Föstudaglon 3. apríL j| 79 tölublað. Uffldagionogveginn. Kvöldskemtun. UtsrSrin. N(ðu< jöfnunarnetnd hefir nfi loklð störfum að þesau slnni og jaínað niður tæpuin 1800 þús. kr. Dánarfregn. Látinn er í fyrri nótt á Laandakotsspítala eftir Stuttá legu í botnlangabóigu dr. phll. Helgl Jónsson, graaatræð- ingur og mentaskólakennari, bróðir Bjarna frá Vogi, fæddur 11. apríl 1867. Hana var gegn vísindamaður og halði rltað ýmls- legt merkiLgt um gróðrártræðl landsios. Jafnaðarmannafélag Idands éfnir tii kvö'dskemtunar innan verklýðstélaganna laugardaginn 4. þ. m, kl. 8 síðd. í Iðnó. Skemtiskrá: 1. Ræða: Haraldar Guðmundsson. 2. Söagur: Freyja. 3. Uppiestur: Friðfinnur Guðjónsson. 4. Söngur: Freyja. v 5. Nýjar gamanvísur: Gunnþ. Halldórsdóttir. 6. Gamaaleikur f tveim þáttum. 7. Dans. Orchestermuslk. Aðgöagumiðar fást í Aiþýðuhúsinu og Kaupfélaglnu á Lauga- vegi 43 á föstudag og laugardag og í Iðnó eftlr kl. 1 á laugardag og kosta kr. 2,00. Nefndln. Hestahelt. Bæjarstjórn sam- þykti f gærkveldi að leigja hsstamannatéh ginu >Fáki« Geld ingane« tii hestabeit^r ty<ir 1500 kr. og Lauganessgirðiuguna tyrlr 500 kr. mpð a notun at h« ata rétt við g sstöðiaa, hvort tvaggja tii eias ári*. SAMSÖNGUR karlakórs K. F. U. M. verður enduvtekinn í Nýla Bíó í kvöld kl. 7 V*. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Slgtdsap Eymundssonar og við innganginn. Erossaness-hneykslið. Heyrst h*fir, að dámsmáLjráðherra hafi nú fundlð ráð til þess að draga athygiioa frá Krossaness hneyksi- inu. Verður sagt nánara frá því, þegar fuiívíst er, og ættu menn þvi að iesa Albýðublaðlð með athygii næstu daga. Má vel vera, að hætt sé í þessu, þvi ekki hafði ráðherrann sagt af sér, þegar betta er skrifað. Gnfunes ásamt eyðijörðuoum Kr«útskoti og Elðl, en að undan- ski.du GeidÍDganesi, samþykti bæjarstjórn í gærkvöidi að byggja ábúmdanum, Jónasi Björnssyni, gega 3500 kr. eftirgjaldi, en af þvi greiði hann 1000 kr. í jarða- bótum. Jafnhðarstefnan verður tll umræðu á stúdentaiuadi < kvöld kl. 81/® * Btokjaliaranum. M'ái£- hefjandi er Héðinn Vaidimarsson. Á fundlnn er boðið rfkisstjórn og þingmönuum. Gnðspekifélagið. Fundur f Septímu í kvöid ki. 81/* stund- víslega. Erindl verðar flutt um Þjóðabandalagið. Samsengar karlakórs K. F. U. M. verður endurteklnn í síð- asta slnn í Nýja Bíó 1 kvöid kl. 7 x/4 Enn mun vera hægt &ð ná í aðgöngumiða. Veðrlð. Frest um ait land (13 st, á Grfmsstöðum). Att aust- læg, sums etaðar hvöss (stormur f Vestmannaeyjum). Veðurspá: Austlæg átt, hvöss á Suðurlandi; liklega norðaustiæg á Norðvest- urlandi; úrkoœ * víða; mjög óktöðugt. Af veiðam er kominn togar- inn Aptfl (með 99 tn. lifrar) og Ver tli Hafnarijarðar (cr. um 100 tn.)„ >17 Júní«. 6. tbl, á. árg. er uýkomiö hingað. í Því eru meðal annars greinir um dr. Guðm. Pinn- bogasón yflrbókavörð (eftir ritstjór- ann, þorflnn Kristjánsson), um hið nýja berklameðal, sanocrysin (eftir Vald. Erlendsson lækni), um Jón Stefánsson málara (eftir Sven Rindholt) með mynd eftir Jón af ungri stúlku íalenzkri. Viðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Nætarlæknii' er í nótt Konráð R. Konráðsson, þingholtsstræti 21. Sími.575.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.