Alþýðublaðið - 04.04.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1925, Blaðsíða 1
«9*5 Laugardaginn 4 aprfL 80 iSisbteð, Kvöldskemtun. Jafnaðarmannaféfag Itlands éfnir til kvöídskemtanar innsn verklýðsfélaganna í kvöld (laugardag) kl. 8 í Iðnó. Til skemtunar verður m. a. 1. Ræða: Haraldur Guðmuodsson. 2. Söngur: Freyja. 3. Upp- lestur: Friðfinnur Guðjón»son. 4. Söngur: Freyja. 5. Nýjar gamanvísur: Gunnþ. Halldóradóttir. 6, Gaman- leikur i tvelm þáttnm. 7. Dans. Orchestermuslk. Aðgongumiðar fást f Alþýðuhúsinu og Kaupfélaginu á Laugavegi 43 í dag til kl. 7 og í Iðnó frá kl. 1 í dag. Alfiisijji. Á fundi Nd. f gær var fyrst tefclð fyrir frv. um slysatrygg- ingar, og urðu alllsngar um- ræður. P. Ott. talaði !enr?l fyrir brt.till. sextnennin ícnaa, sem fóru þvf fram að gera trygglng- arnar iem lélegastar. Færði hsnn það helzt fram, að í trygglngar- málina mætti >ekki fata mjög stórt af stað, heldur þreifa sig átram<. Sv. Ól. taídi hart að Jögtfja iðgjöidin á atvinnurek- endar án þess, að trygglng værl fyrir því, að þeír bæru meira úr býiuna en >vinnul)iirKJandlnn«(!) Stysatrygging kæmi ekki að Hði, neaa hún nspði til allra (brttlll. hans og félaga hans fóru í þá átt að fækka þ«im, sem trygg iagia næði tií!) Tryggingin ættl að vera >með samvinnusnlðU, an styí-kt af rfkinu. Bar hann ósjáltatæði á verkamenn, er létu. aðra (*tv.rekendur) og rfkið ala önn fyrir sér, og tét eins og 611 ailah.n. (þ. á m. J. Kj) væru jarnaðarmehn. Tr. E». kvað frv. mal, er fulltrúar beggja stétt- anna (verkamanna og atvinnu- rek*nd») h« ðu orðið ásáttir um. Erlendi* væri reglan, að atvinnu- rekendur greiddu iðgjoldin, og hér hefði fulltrúi atv.fekanda f miiliþinganetndinni (Gunnar £gil- bo-i) •kki sye?t þ*ð að ágreln- ing* itriði. Framsögumaður ellah.n. (Jón Baidv.) téle f sama streng og vitnaðl til tryggingarlöggjafar annara þjóða. Sýndi hann fram á, að það efldi tryggingarsjóðinn, að sem flestlr vinnuflokkar féllu undir hana, og benti á hugsun- arviliu Sveins f þvf efni. Sveinn myndl með ónotum sfnum til samtaka verkamanna (Alþýðu- sambands Isíands) hafa verið að þurka af aér, ef einhver hefði haldlð, að hann væri hlyntur aiþýðu. J. Auð. J. viidi, að út- gerðarmenn fengju hjálp úr rfk- issjóðl til að greiða iðgjöld sjáv- arútvegarins, og að sjómanna- tryggingln væri tekin út úr frv. Tóku þá togarar að blása svo hátt, að yfirgnæfði ræðu Jóns. Bj. f. V. skaut því tll þelrra, sem toluðu um >vinnuveltendur< og >vlnnuþiggjendar<, hvort sá væri ekki >vinnuveitandi<, sem l«gði fram vínnuna. Að umræðu lokinni var frv. samþ. til Ed. með 23 samhlj. atkv. með ýms- um breytlngum. Tókst 'sexmenn- in?unum að koma ýmsum af skemd*tlÍ!ÖíUm sinum fram, svo sem að tryggingarskyid væri að eins >íerming og afferming skipa og báta, sem cota vélavindur við þeasa vinnu, ef vinnan stend ur yfir meira en hálft dægur<, og feld burtu >vöruhúsavinna og flutningur f sambandi þar við<. Feliur með þessu allur fjöldi verkamanna undan tryggingu að nokkru eða öllu leyti. Enn trem- ur var unðanþegið trygglngar- skyldu, er byggð eru >venjuleg bæjarhus eða útihús f sveltum<. Stúdentafræðslan. A morgun ki. 2 talar Guð- bpandup Jónsson um Andlátið og skoðanir íslendinga á þvf á miðöidunum. Miðar á 1 krónu vlð inngang* inn frá kl. i80. Tek að mér að sníða alls konar kvenfatnað og sauma kvenkápur. LUja Marteinsdóttir, Freyjugötu 11. Svo voru og feld ucdan trygg- ingarskyldu minní háttar vega- gerðlr og fleirl störf, er atvlnnu- rekendur og sveitarfélog utan kaupstaðanna helzt þurfa að iáta vinna. Er frv. stórskemt með þessu, en vonandi lagar e ri deild það a!tu«-. Feid-var aítur á móti (m 17:11 atkv.) till. sexmenn- inganna um &ð koma a/5 iðgjald- anna af atvinnurekendum. — Frv. um hvalveiðar var samþ. til Ed. og frv. um brti £ I. um smjörlfkisverzlun o. s. frv, afgr. sem lög, en frv. um laun em- bættismanna tekið af dagskrá. í Ed. var frv. um brt. á sótt- varnarlögum afgr. tií Nd., frv. um sektlr og frv. nm ríkisborg- ararétt séra Fr. Hallgr. bæði afgr. sem iög og frv. um verzí- unaratvinnu vísað til 3. umr. með ýmsum breytlngum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.