Alþýðublaðið - 04.04.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1925, Blaðsíða 1
*<J*5 Laugardagioa 4 apríL 80 töiabkð, Kvöldskemtun. \ Jafnadarmaonaléiag Itlands efnlr til kvöldskemtaaar innan verkiýdstélaganna í kvöld. (laugardag) kl. 8 í Iðnó. Tii skemtunar verður m. a. 1. Ræða: Haraldur Guðmundsson. 2. Söngur: Freyja. 3. Upp- Sestur: Friðfinnur Guðjónsson. 4. Söngur: Freyja. 5. Nýjar gamanvísur: Gunnþ. HaUdórsdóttir. 6, Gaman* leikur ( tvelm þ&ttum. 7. Dans. Orchestermuslk. Aðgöngumiðar f&st i Aiþýðuhúsinu og Kaupfélaginu á Laugavegi 43 í dag tii ki. 7 og í Iðnó frá ki. 1 í d-ag. Alþingi. Á fundi Nd. í gær var fyrst tekið fyrlr frv. um siysatrygg- ingar, og urðu aUifingar um- ræður. P. Ott. talaðl lenqi fyrir brt.till. sexmenninganna, sem fóru þvi fram að gera trygging- arnar *enn léiegastar. Færði hsnn það heizt fram, &ð í trygglngar* málinu mætti >ekki fara mjög stórt af stað, taeidur þreifa aig átramr. Sv. Ól. taidl hart að legvja iðgjöidin á atvinnurek- endur án þ«ss, að trygging værl fyrir því, að þeir bæru meira úr býium en >vinnuþitígjandlnn<(!) Síysatrygging kæmi ekki að liði, neaa hún nseði til allra (brttill. hans og féiaga hsns fóru í þá átt að fækka þeirn, sem trygg iagin næði tl»!) Tryggingin ætti að vera >með samvinnusniði<, ®n styrkt af ríkinu. Bar hann ósjáltstæði á verkamenn, er létu. aðra (rtv.rekendur) og ríkið ala önn fyrir sér, og iét eins og öíl atiah.n. (þ. á m. J. Kj) væru jarnaðarmenn. Tr. Þ. kvað frv. mál, er fulltrúar beggja stétt- aona (verkamanna og atvinnu- rekenda) h« ðu orðið ásáttir um. Eriendis væri reglan, að atvinnu- rekendur greiddu iðgjöldin, og hér hefði fuiitrúi atv.fekanda í mUÍiþlnganatndlnni (Gunnar Egtl so"s) ekki geet þ-ið að ágrein ings *triðt. Framsögumaður allsh.n. (Jón Baidv.) tóss í sama Btreng og vitnaði til tryggingarlöggjafar ann&ra þjóða. Sýndi hann fram á, að það efidi tryggingarsjóðinn, að sem flaatir vinnuflokkar féilu undir hana, og bentl á hugsun- arvlllu Sveins í því efni. Sveinn myndl með ónotum sfnum til samtaka verkamanna (Alþýðu- sambands Isiands) hafa verið að þurka af sér. ef einhver hefði haldtð, að hann væri hlyntur aiþýðu. J. Auð. J. vildi, að út- gerðarmenn feogju hjálp úr rík- issjóði til að greiða iðgjöid sjáv- arútvegarins, og að sjémanna- trygglngin væri tekin út úr frv. Tóku þá togarar að blása svo hátt, að yfirgnæfði ræðu Jóns. Bj. f. V. skaut því tll þelrra, sem töluðu um >vinnuveitendur< og >vlnnuþiggjendur<, hvort sá væri ekki >vinnuveitandic, sem legðl fram vínnuna. Að umræðu iokinni var frv. samþ. til Ed. með 23 samhlj. atkv. með ýms- um breytingum. Tókst sexmenn- intíunum að koma ýmsum af *k6md*tll'ö um stnum fraro, svo sem að tryggingarskyid væri að eins >ferming og afferming skipa og báta, sem cota vélavlndur vlð þessa vinnu, et vlnnan stend ur yfir meira en háift dægur<, og fald burtu >vöruhúsavinna og flutningur í sambandl þar við<, Feliur með þessu aliur fjöldi verkamanna uodan tryggingu að □okkru eða öliu ieytl. Eun frem- ur v&r ucdanþeglð tryggingar- skyldu, er byggð eru >venjuleg bsejarhús eða útihúa f sveitum<. Stúdentafræðslan. A morgun ki. 2 talar Guð* brandur Jóusson um Andlátið og skoðanir ísiendinga á því á miðöldunum. Mlðar á 1 krónu vlð inngang- inn frá kl, i30. Tek að mér að sníða alla konar kveofatnað og eauma kvenkápur. Liija Marteinsdóttir, Freyjugötu n. Svo voru og feld undan trygg- ingarskyidu minni hátt&r vega- gerðlr og fleirl störf, ®r ntvlnnu- rekendur og sveitarféiög utan kaupstaðanna heizt þurfa að láta vlnna. Er frv. stórskemt með þessu, en vonandi lagar ötí daiíd það aftm. Feld var attur á móti (m 17:11 atkv.) tiil. sexmenn- inganna um &ð kom& a/5 iðgjald- anna af atvinnurekenduœ. — Frv. um hvaivelðar var semþ. til Ed. osj frv. um brt* á I. um Bmjörlíkisverzlun b. s. frv. afgr, sem lög, en irv. um laun em- bættismanna tekið af dagskrá, í Ed. var frv. um brt. á sótt- varnarlö^um afgr. til Nd., frv. um sektlr og írv. um ríkisborg- ararétt séra Fr. Hailgr. bæði afgr. aem lög og frv. um verzí- unaratvinnu vísað tll 3. umr. með ýmsum breytingum,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.