Alþýðublaðið - 04.04.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.04.1925, Blaðsíða 4
&LÞYS0BLAÐ1&; Um daginn og veginn. Messar á (morgun pálmasunnu- dag). í dómkirkjunni kl. 11 sóra Bjarni J6ns»on. í fríkirkjunni kl. 2 sóra Árni Sigurösson, kl. 5 próf. Haraldur Níelsson. í Landakots- kirkju kl. 9 f. h. pálmavígsla; þrír prestar tóna píslarsögu Jesú Krists; kl. 6 e. h. guösþjónusta meö predikun. Katólska kapellan á JófríðarstöÖum í Hafnarflrði: messa kl. 10 f. h. og 5. e. h. guðsþjónusta með predikun. Af veiðam hafa komiö í gær og í nótt togararnir Tryggvi gamli (með 115 tn. lifrar), Gulltoppur (m. 85), Draupnir (m. 64). Njörður (m. 68), Ása (m. 90) og Jon for- seti (30). Tíl Hafnarfjaiðar kom Surprise (m. 85) Ver hafði 116. >Díðnu<-fundar verður á morgun kl. 5 niðri. (Bkki kl. 2 uppi vegna málverkasýningar). Sjdmannastofan. Guðþjónusta á morgun kl 6 Alfred Peteraen fra Færeyjnm talar. Jafnaðarmannafélag ísfands heldur fjölbreytta kvöldskemtun í kvöld, sem auglýst er á öðrum stað í blaðinu. >CandIda< eftir Bernard Shaw verður leikin í Iðnó annað kvöld kl. 8. Aðgangur seldur lækkuðu verði. Yeðrlð. Frost um alt land. Norðanátt, allhvöss viðr. Veður spá: Allhvöss norðlæg átt; snjó- koma á Norður- og Austurlandi. Stúdentafræðslan. Á morgun flytur Guðbrandur Jónsson fyrir- Jestur um skoðanir manna á dauð anum og dauðann á miðöldum. Byggist þetta á menningarsögu legum rannsóknum, sem hann hefir með höndum. Samt er fyrir- lesturinn allur með braðskemti- legum og alþýðlegum blæ. Þing mönnum og stjórn er boðið á fyrirlesturinn. térbergur Þórðarson svarar rógmælgi J Þorl. í mánud blaðinu. Tímarltið >Béttur<, IX árg., íæst á afgr. Alþbl., mjög fróðlegt og eigulegt rit, — ódýrara fyrir áakrifendur. Stðdentafundurinn í gær» kveldi stóð yflr fram yfir kl. 2 og var hinn fjörugasti. Hóðínn Valdi marsaon flutti aó upphafl saman- ðreglð yflrlit yflr þjóðfólagsþtóun* Bækur lækka í verði. Bókaverzlun Porsteins Gfslasonar heflr nú sett stórkostlega niður verð á bókum, t d. kostar nú: Ljóðmæli G. kr. 4,50, ib. 9 00, 11,00 og 15,00 (áöur 13,60) 18,00, 20,00 og 24,00); Segðu mór að sunnan (Hulda) kr. 2,60, ib. 5,00 (Iður 5 50, 8 50) Sögur Rannveigar (Kvaran) kr. 6,00, ib 10,00 (áður 10,50, 15,50); Samt'ningur (Trausti) kr- 6 00 (áður kr. 10 00); Dýrið með dýrðarljómann (Gunn. Gunn) kr. 3 00 (áður kr. 6,00); Ógróin jörð (J. Björnsson) kr. 8,00 (áður 8,50); Sögukaflar Matth. Joch. kr. 10,00, ib. 13 00 og 18 00 (áður 15 00, 18,00 og 20 00);" E flrrinning M. J. kr. 6 00 (iður 10,00); Trú og ssnnanir (Kvaran) kr. 5 00 ib. 8 00 (aður 9,00, 12,00); Heimsstyrjöldin (Þ. G) kr. 25,00 ib. 32,00 (áður 30.00, 36,00) o. s. frv. Biðjið um bókaskrá í Bikaverzlen Þorsteins Gíslasonar Yeitusnndl 8. Karlxnanna- ■■ ■ í mjösr stóru úrvali. — SÁstakar Ungllnga- J T" taubuxur, mjög ódýrar. — Fermingar- Cneviot í termlngartöiin ásamt hinu þakta indigo-litaða chevioti f karimannsföt. Nýkomið í Austur- stræti i. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Jafnaðarmannafélsgíð. Aðcdtundur vetður haidmn v. k. miðvikudagskvö d kl. 8 í Barnnni. Stjórnin. Leiktélag Reykjavíkur: Candida ielkin annað fcvö d kl. 8. Áð- göngumlðar seldir i Iðnó í dag kl. 4—7 otf á morgun kl. io til 12 og eftlr kl. 2. — Níml 12. Lækkað verð. „Miranda echo“, >Visnar vonir< >Friður á jörðu< og >Heimir<, sungnar at Siar. Skagfeid með undirspili prót. Sveinbjörnssonar. — í dag og næ«tu daga fylgja 200 nálar ókeypis. Hljöðfærahúsið. ina og skoðanír jafnaðarmanna; Auk hans tóku til máls tveir (eða þrír) ihaldsment , einn >Framsókn- 1 ar<-þingmaður og flmm jafnaðai- I mmu. Nýbomnar plfttor: Sverrír konungur. Hljóðfærahúsið. Albýðudansæfing verður í Thomsensaai (Hatnarstræti 20) í kvöld ki. 9 Dansskóli Helenu Guðmundsíon. Hús og lóð til sölu f Banka- stræti 12 kl. 4 — 6 e. h. Sími 1007. D *n»skóU S tfurðar Guðmund^ sonar. Dansæfing í kvöld í B ó- kjAÍlaranum trá kl. 9 — 3. Stúlka óskast til 14, maf. — Gott kaup. — Grettisgötu 27. Nýjar og ódýrar vörur á Bræðraborearstísr 18A. Komlð og kynnið ykkur vörugæði: Reynið, hvort það ekki borgar sig. Síml 1376. Kitstjórl og ábyrgöarmaöuri Hallbjörn Halldórsgon. Prentsm. HaUgrlms Benedlktsgomr WtiiiWwrtttwtl IV)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.