Alþýðublaðið - 07.04.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.04.1925, Blaðsíða 1
ÞHðjudaglnn 7 aprfl 82, tölsblað. Til páskanna: Gerhveitlð kom með Lagavioul. r ■ ■' ■ . . .. Hveiti 75 áura. Hangikjöt Appelslnur, 3 teguudir. Strausykur íslcnzkt smjör. Epli, rauð og gul. Melfs Kæfa, ágæt. Sítrónur. Kartöflaœjöl. Svínafciti Döðiur. S gógrjón. Egg- Gráffkjur. Sagómjöl. Hvítkál Chocoiada m. t®g. Mdzena. Alt til bökunav. OstaPt Gouda, Gráðaostar, Eidamer, Svissar- og Mysu-. Kaupf élagiö, Aðaistrætl 10, Sími 1026. Laugavegi 43, sirni 1298. Um daginn og veginn. Undir veröi kaupenð im í hag. Hueitl, úrvaU-tegund, 35 r-un, Garhveiti, ágætt, 40 aura. Strausykur, ekkl svartur, 40 aura. — Mér þætti væní utn, að þú vlldlr reyna að sklfta við mig; ég he!d þér myndi líka vörurnar og verðlð. Hannes Jðnsson, Langaveg 28. Yeðrift Frost á Norðurlandi, hiti sunnanlands. Átt austlæg, hæg, viða logn. Yeöurspá: Austnoiölæg átt, hæg. Bréf til Láru, Sú eftirsótta bók fæst enn fyrst um sinn á B’sgagötu 21 uppi hægra megin. Vtíið 6 kr., en 4 kr., ef 10 eint. eru keypt, Ekbi eln rodd hefir heyrst úr hópi þeirra mörgu þúsunda, sem dHglega lesa Alþýðublaðið, sú, er véfengi neitt af því, sem blaðið hefir sagt um dómsmálaráðherr- ann og Krossanesshneykslið. Samt hefir hann ekki enn þá sagt af sór. Af Yeiðum kom í gær togar- inn Hllmir (með 90 tn. llfrar) og í morgua Skallagrímur (m. 120) og Gylfi (m. 110). Bdggsemi hefir dómsmálaráð- herra heldur en ekki á sig tekið nýiega Nánara á morgun. Mnísukjet vsr salt á götunum í gær og f dag- á 25 au. ^/a kg. Hnfsan hatðí tcnglstjf þorskaviet. Tímaritið >Réttar«, IX. árg., fæst á afgr Alþbl., mjög fróðlegt og eigulegt rit, — ódýrara fyrir áskrifendur. Næturlæknir er l nótt Ghmn- laugur Einarsson Yeltusundi 1, Sími 693. „Danski Moggi“ skýrði á sunnu- daginn frá Stúdentafélagsfundinum um jafnaðarstefnuna á þann hátt, sem honum er samboðnastur, því að það er regla — og mun sór- staklega við tekin í Stúdentafólag- inu —, að ekki sé skýrt frá inn- anfélagsumraaðum, nema sórstak- lega standi á, og þá reglu telja heiðtolegir menn sór skylt að virða. Nýjar og ódýrar vörur á Bræðraborgarstíg 18A. Komið og kyunið ykkur vsrð og vöru- gæðil Reynið, hvoit það ekkl borgar sig. Sími 1376. Hangikjðt 1.45, spaðkjöt 85 aura, ísl. smjör 2.75. Kartöflur 15 ausrS; Guunlaugur Jónsson Grettisg. 38. Veggmyndir, faliegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.