Alþýðublaðið - 08.04.1925, Blaðsíða 1
¦9*5
83. fc5htbí»ð.
Miðvikudaginn 8. apríl
Ostar, margs konar, nýkomnir í Kaopfélagið
Álþingi,
A laugðrdaglnn var í Ed. írv.
nm fiskveiðar ( landhelgi vfsað
til 3. umr„. en tv5 roál tekin af
digstorA, I Nd. voru tvenn log
a i?r.,« nm aeiaskót á Brelðafirði
og um skráninff sklpa. Uin írv.
um Ræktunarsjóð urðu langar
umræður, er stóðu til k1. 7 um
kvöldið. Við atkv.gr. vorn brt-
tltl. ínefndarlnnar samþ., enfibt-
ar aðrar feldar. Þóttl tíðindum
sæta, að 1. þingm. Reykv., J.
Þorl. fjártD.ráðh., íéði lið aitt til
að felia brttlhögu, er fór í þá
átt, að Reykvíklngar gætl fengið
fé til landnámt. Frv. var visað
tli 3. urar, Frv. nm hækkun á
útflutDÍogagjaldi til ágóða lyrir
Ræktunarsjóðlnn var vísað til 2.
umr. og járhmgsn.
I ryrra dag var frv. um brt. á
aóttvamariðgum vísað til 2. umr.
nefndsrlaust f Nd., og síðan hó>st
3. umr. nm fjárl.frv. o$j stóð yfir
fram á kvöld. I Ed. var trv. um
einkenning fisklsktpa atgr. sem
lög, frv. um, að rikið tækl að
sér kvennaskólann í Rvík íelt
með 7 : 7 (íhaldið með, »Fram-
sókn«, Sig. Egg. og Hj. Sn. 4
móti), frv. um brt. á bæjarstj.l.
Akoreyrar aamþ. tii 3. umr., frv,
um slyaatryggingar til 2. umr.
og allah.n. og frv. um hvalveiðar
tll 2. og sj.útv.o.
I gær voru í Ed. fyrst frv. um
vlðauka við log um flsklvelðar í
iandhelgi endursent tll Nd. og
írv. um varzlunaratvinou afgr. til
Nd. Frv. um sölu á hluta at
kaupitaðarlóð Vestmannaeyja
var samþ. til 3. umr. Markilégast
þóttl af því, er fram komíumr.,
að atv.málaráðh. haf3i verið þess
aibúinn að selja Vestm.eyjar íyrir
350 þús, kr., eh faEteignamat e'r
Jafnaðarmannafélagið.
Aðalíundar í kvöld kl. 8 í
Bárunol uppi.
Kaupiö
b^ztu og ódýmstu kolln nú fyrir
páskana, nýkoaain úr skipl,
þur og góð,
hjá
G« Kristjánssyni,
Qafnarstræti 17.
S(mi 807.
Alt til bOkonar
bezt (
Kaopfélagino.
600 þús, — rétta burt 350 þús.
kr. gj5f úr ríkis*jóði.
I Nd. voru ftv. um stofnun
dósentsembættis vlð h4skólann
og frv. nm tjölda kensluttunda
við rfkisskólana samþ. umræðu-
laust til 2. umr. og mentamálan.
Siðan hélt 3. umr. um fjárl.frv.
áfram og stóð yfir fram á nótt
áður tll atkv. yrðl geagið.
Þakkarorð.
ölíuro þeim, sem giöddu mig
og studdu vlð fráfall mannslns
mín», Þórðar Þórðarsonar, er
var skipverjl á togarsnum >Ro<-
bertson«. sendi ég minn veika
þakkarhug f bæn til Altöður, að
hann blessl 511 kærlelksverk og
•tyðji þá morgu, er liða.
Sigríður Qrímsdóttir
og bðrn,
Suöurhamri f Hafnatfirðt
Fundur i fá
morgun kl.
8 e» m.
Dagskrá:
Kaupgjalds
málið o. fl.
Stjórnin.
Nýkomnlr s
þurkaðir
ferskir
niðnrsoðnlr
ávextir
í Kaupfélágið.
Drengi og teípur vantar tll
að selja póiitsikt skrípakort.
Komi á Grettisgötu 55 B.
Hangfð kjöt,
ísl. smjöi?
kæfa,
egg.
Kaeptélagið.
2 herbergi og eldhús eða 1
stór stofa og eldhús óskast 14.
maf handa góðrl íiölsteytdu. —
Uppiýsingar gefnar á afgreiðsiu
blaðsins.
fsl. egg á 25 aura stk. í verzl.
Eliasar S. Lyngdals. Síml 664.
Nýtfzku-kventöskur komu í
dag. Leðarvorudeiid Hijóðfæra-
húasins.