Úti - 15.12.1932, Blaðsíða 6

Úti - 15.12.1932, Blaðsíða 6
4 ÚTI neinn hátt, þótt par sje skilið eftir pappírsrusl eða annað dót. En pað ber ekki vott um menningu að gera slíkt, pví að pað er pyrnir í augum peirra, sem síðar ganga um skóginn og vilja njóta náttúrufegurðarinnar. Dað er hirðuleysi af versta tagi að skilja matarum- búðir eftir án pess að fela pær á einhvern hátt og slíkt gerir enginn, sem er vanur úti- legum. En jeg vil lofa ykkur að sjá, hvernig Myndin úr Vaglaskógi fjelag eitt skiídi við matarstaðinn sinn í Vagla- skógi sumarið sem leið. (Einn af pátttakend- unum í pessum snæðingi var svo óheppinn að skilja eftir miða með nafni sínu á.) Á myndinni ægir saman dagblöðum og um- búðapappír, gömlum hitabrúsa, sardínudósum, brotnum greinum o. fl. o. fl. Dið, sem lesið pessa grein til enda, látið vonandi aldrei neitt slíkt eftir ykkur liggja. Skátasöngur! Fram, fram til dáða, Verið í hættum drengja skari. hugum stórir, Líðandi stund er ljettir við leiki, leið til frama. lögum hlýðnir, Stýrið mót sólu stiltir í sorgum, stefni ykkar. styrkur aumra. Verið vökumenn Verið riddarar vorrar pjóðar. vorrar pjóðar. i

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.