Úti - 15.12.1933, Blaðsíða 33

Úti - 15.12.1933, Blaðsíða 33
ÚTI 31 girt og trjárækt hafin, eftir vissn skipu- lagi. Þetta sumar, þ. 24. júní liófst lands- mót ísl. skáta í Laugardalnum. Mótið var haldið að tilhlutun Væringja, í minningu um 15 ára afmæli þess, undir vernd B. í. S. í mótinu tóku þátt um 35 skátar frá 3 fjelögum. Mótstjóri var Jón Oddgeir. ítarleg grein um mótið birtist í einni af Lesbókum Morgunblaðsins það sumar. í ágústmánuði þetta ár kom Sig. Ágústsson heim eftir 2 ára dvöl erlendis. Tók bann þá við stjórn 3. sveitar, því foringi hennar Jón Þórðarson var þá bættur störfum. Á þessu liausti (23. nóv. * 1928) var stofnuð sjerstök sveit innan Væringjafjel. fyrir þá meðlimi, sem eldri voru en 18 ára og ekki störfuðu sem foringjar eða böfðu nein sjerstök embætti fyrir fjel. Þessir eldri skátar, eða „Rover“skátar, eins og þeir eru nefndir erlendis, starfa eftir sömu reglum og keppa að sama markmiði og aðrir skátar, og baga æf- ingum sínum og kenslu eftir Jivi, sem best á við aldur þeirra og þroska. Stofn- endur Roverflokksins voru þessi piltar: Jean Glaessen, Jón Þorkelsson, Daníel Gislason, Haraldur Halldórsson, Guð- mundur Magnússon, Hjalti Guðnason, Haukur Gröndal, Ólafur S. Nielsen, Tryggvi Kristjánsson og Jón Odgeir, for- Stjórn Væringjafjel. 1933: Tryggvi Kristjáns- son, Jón O. Jónsson og Leifur Guðmundsson. ingi flokksins. Nokkru seinna bættust í bópinn þeir Bendt D. Bendtsen, Gunnar Möller, Friðþjófur Þorsteinsson, Axel Kaaber, Björn Björnsson, Robert Schmidt (var skáti í Hafnarfirði áður) Ólafur Stef- ánsson, Gísli Hannesson, Helgi Sigurðs- son og Viggo Baldvinsson. Allir þessir 20 piltar eru ennþá starfandi sem Rover- skátar. Þess skal getið að árið 1923 var gerð tilraun til að stofna slíkan Roversflokk og gengu við stofnun lians 7 piltar í flokkinn og átti Angantýr Guðmundsson að verða foringi þeirra. Því miður varð þó ekkert úr starfi hjá þessum flokki. Arið 1929 var mikið starfsár. Mest var unnið að því að undirbúa för ísl. skáta á alheimsmótið — Jamboree —, sem haldið var þá um sumarið í Arrowe Park i grend við Liverpool. I því tóku þátt um 20 Væringjar og fararstjórnina skipuðu 3 Væringjar, þeir: Sig. Ágústsson, farar- stjóri, Leifur Guðmundsson og Jón Odd- geir. Þessi utanför var mjög fræðandi og skemtileg fyrir alla þá, er með voru og mun árangur hennar alveg ómetanlegur fyrir ísl. skáta í lieild. Grein og margar myndir frá þessari för birtust í „Úti“ 1929. Um haustið 1929 varð Tryggvi Kristj- ánsson, sem þá liafði verið flokksforingi í nokkur ár, sveitarforingi fyrir 2. sveit, því Jón Oddgeir, sem þá bafði stjórnað sveitinni í 4 ár, Ijet af því starfi og gaf sig eingöngu að starfi Roversveitarinnar, sem þá var orðin allfjölmenn. Tryggvi hefir síðan unnið af miklum dugnaði við sveit sína, og þar að auki tekist á bendur mörg trúnaðarstörf fyrir fjelagið. í byrjun ársins 1930 var gerð breyting á stjórn fjelagsins. D. Sch. Thorsteinsson, sem hingað til hafði verið form. fjelags- ins síðan Ársæll Gunnarsson dó, treysti sjer ekki lengur, vegna lasleika, að taka virkan þátt i stjórn fjelagsins. Var þá

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.