Úti - 15.12.1935, Blaðsíða 16

Úti - 15.12.1935, Blaðsíða 16
16 ÚTI um velti hann kúlunni á undan sjer með trýninu og hljóp með þeim hætti fram og aftur um gólfið. Smámsaman lærðist honum að grípa kúluna milli tannanna. Við þetta datt mjer dálítið sjerstakt í liug. Jeg fór að leika við hann á þann hátt, að jeg velti kúlunni i burtu og ljet hann sækja liana. Honum þótti gaman að þvi. Fyrst vildi hann ekki sleppa kúlunni, heldur hljóp með liana út í horn og faldi sig. En þá ljet jeg sem rnjer væri alveg sama um hann. Að nokkrum tíma liðnum kom liann með kúluna í kjaftinum, lagði hana fyrir fætur mínar og horfði á mig með augnaráði sem augljóslega sagði: „Vilt þú ekki leika þjer lengur? Það er ekkert gaman að leika sjer einsamall“. Skifti jeg mjer samt sem áður ekki af honum, gaf hann frá sjer ómátlegt hljóð, lijer um bil eins og köttur, sem er svang- ur. (Jeg heyrði hann raunar nota sama hljóð, ef honum fanst hann þurfa að bíða of lengi eftir matnum). Með þessum hætti lærðist Figga að sækja hluti, betur en nokkur hundur. Næsta skrefið i hinni óþvinguðu tamn- ingu var, að í staðinn fyrir að fá honum fiskinn (sem var lians venjulega fæða, þó að hann, ef með þurfti, æti kjöt og jafnvel brauð) beint úr liendi minni, þá lijelt jeg' fiskinum dálítið fyrir ofan trýni hans, svo hátt, að hann næði ekki til lians, og' kastaði honum svo yfir i hinn enda herbergisins. Hann þaut eins og örskot á eftir lionum og greip hann um hausinn — hann beit altaf um hausinn á fiskin- um. En liann settist ekki við að eta hann, lieldur hljóp til mín og setti fiskinn niður við fætur mína. Þegar jeg svo tók hann upp og bauð honum hann úr hendi minni, tók hann til matar síns. Það var dýrðlegur tími, sem nú fór í liönd lijá okkur Figga. Hann hafði stækk- að svo, að nú var hann orðin l1/^ alin (94 cm.) frá nefi út á rófuenda. Jeg hafði verið neyddur til að flytja búr hans út í garðinn. Inni í búrinu liafði hann skýli og vatnstrog. En honum var oft hleypt út. Hann gerði aldrei neina tilraun lil að strjúka. Þegar jeg kom til þess að opna búr- ið, varð hann frá sjer numinn af gleði og' „smágelti“. Hann gat svo sem brug'ðið fyrir fleiru en einu hljóði. Hann gat látið bæði sem köttur og hundur. Og svo gat hann þar að auki gefið frá sjer blásandi og blístrandi liljóð. Hann fylgdi mjer eítir eins og hundur. hvert sem jeg fór. Hann fjekk þó ekki að fara langt með mjer i fyrstu. En svo einn góðan veðurdag — Figgi var þá orðinn meira en ársgamall — ákvað jeg að reyna það, hvort hægt væri að nota oturinn til þess að veiða fisk fyrir sig, en það hafði jeg lesið í grein eftir ensk- an náttúrufræðing, W. Joh. Low, i riti konunglega Vísindafjelagsins fyrir árið 1752 (gamalli skruddu, sem jeg liafði rek- ist á í bókasafni föður míns). Jeg hafði að vísu veitt fisk með „otri“ (áhaldi, sem svo er nefnt) áður, en með reglu- legum lifandi otri, það var dálitið annað! Jeg' tók með mjer 3 stykki af glænýjum „strömming“ (lítill fiskur, líkur smáufsa, sem mikið er veiddur í Svíþjóð), lileypti Figga út og svo hjeldum við niður að ánni. Þess má geta, að þó að Figgi væri ótrúlega lipur og knár í öllum lireyfing- um, þá fór liann ekki hart yfir á landi. Hann gat aldrei farið svo liratt að jeg hlypi hann ekki uppi. Þegar við komum niður að Litlu-stíflu, en þangað liafði Figgi ekki komið siðan liann var örlítill, ósjálfbjarga ungi, og liann fjekk að sjá svona mikið vatn i einu, var eins og hann yrði frá sjer num- inn. Hann þaut niður að bakkanum — og jeg hugsaði með sjálfum mjer: „Hjer verður hann i essinu sínu og þá missi jeg hann líklega fyrir fult og alt“. En það varð þó ekki. Hann lagðist að eins flatur niður, eins og liann gerði þeg- ar ókunnur maður kom til hans eða liann sá eitthvað, sem liann þekti ekki. Þá tók jeg' einn fiskinn, lijelt honum rjett við trýnið á honum og kastaði lion- uin svo út í ána. Hann þaut eins og ör út

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.