Úti - 15.12.1935, Blaðsíða 21

Úti - 15.12.1935, Blaðsíða 21
ÚTI 21 utan frá og treysta samstarf og bróðnr- liug innan skátareglunnar íslensku. Við horfðum á eftir hinum sunnlensku skátabræðrum okkar, þegar þeir fóru, svo lengi sem liægt var að eygja þá. líros var á öllum andlitum, en allir hugsuðum við víst það sama: Jæja, þá eru nú þessir ynd- islegu dagar á enda. Altof fljótt liðu þeir. — en jeg lnigsaði meira, og meðal þess þetta: Eigi nokkur hreyfing i heiminum eftir að verða til þess, að konra á fullkomnum friði og bróðurlegu samstarfi meðal hinna mörgu þjóða veraldarinnar, þá er það skátahreyf ingin. Akureyri, í nóv. 1935. Jón Norðfjörð, deildarforingi. OTURINN. Framh. af bls. 17. Hve sorgbitinn jeg varð - því get jeg ekki lýst. Að vísu var Figgi ræningi — en .... Jeg jarðaði Figga niðri hjá Litlu-stíflu. Þar voru hin eiginlegu heimkynni iians. En frá þeim tíma misti jeg löngun til að fara þangað til að fiska. Furðar nokkurn á þvi, þó að jeg, í livert sinn er jeg geng fram hjá litla otrinum í Berzelíusar-garð- inum, verði að staðnæmast þar, strjúka blítt yfir bakið á honum og livisla: „Sæll og blessaður Figgi minn!“ [Oturinn, sú tegund, sem lijer er um að ræða, lutra Iutra, á heima um alla Evrópu og. raunar nokkuð víðar, í ám og vötnum, þar sem fiskur er og hann getur náð í nóga næringu. I Svíþjóð er hann i vötnunum alt norður i Lappland og mundi eflaust einnig vera lijer á landi ef bann liefði komist Iiingað. Hann getur orðið alt að hálfur annar metir á lengd en þar af er skottið alt að því þriðjung- ur. Hann er venjulega dökkbrúnn að lit hárin þjett og þykir feldurinn ágætis grávara. Þegar bann syndir, blotnar hár- in að eins vst, hann er sjálfur þur í vatn- inu líkt og fuglar. Hann er af ættbálki marðanna, skvldur minkunum, sem far- ið er að rækta hjer á landi vegna skinn- anna (t. d. í Minkagerði lijer skamt frá Vífilsstöðum). Merðirnir eru yfirleitt mjög blóðþyrst rándýr, drepa oft meira en þau þurfa sjer til viðurværis. Þeir eru flestir litlir vexti (oturiun er einna stærst- ur þeirra), en kvikir og snarir og ráðast oft á dýr, sem eru stærri en þeir eru sjálf- ir. Sjeu þeir teknir ungir „til fósturs“, geta þeir orðið mjög' spakir undir band- leiðslu mannsins. Alt kemur þetta heim við það, sem greinin lijer að framan lýsir. Vatnakarfinn, sem nefndur er í grein- inni (á sænskn ,,id“) er ekki til bjer á landi. Ilann gengur upp í læki og lóu til að brygna á sumrin, en heldur sig ann- ars í dýpri vötnum á vetrum. Miller, sá er gert befir dýramyndirnar, er þektur sænskur myndböggvari. Þýð].

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.