Úti - 15.12.1935, Blaðsíða 32

Úti - 15.12.1935, Blaðsíða 32
ÚT I Þríhyrningsflug. Það er ómögulegt fyrir flugmanninn að lialda lárjettri stöðu vjelarinnar í geimn- um, liafi liánn ekki eitthvað til stuðnings, svo sem sjóndeildarliringinn, yfirborð jarðar eða blindflugáhöld. Þótt flugmaðurinn fljúgi aðeins stutta stund í skýjum eða þoku getur liann að lokum ekki eftir eigin tilfinningu dæmt um, hvort vjelin liggur á liliðinni eða er lárjett og á rjettum kyli og liann getur ekki rjett sig eftir því sem honum finst, því að það er altaf rangt. Aftur á móti getur flugmaður flogið fleiri hundruð kilómetra landa og horga á milli án þess að sjá hið minsta til jarð- ar og altaf haldið vjelinni í rjettu horfi og á rjettri stefnu sje flugvjelin útbúin blindfliigtæk jnm. Samkvæmt alþjóðlegum fluglögum eiga núna allir farþega flugmenn, án undantekningar, að taka kenslu í blind- flugi. II. Blindflugkenslan. Jeg' ætla í stuttu máli að skýra frá blindflugnáminu, livernig því er hagað og hvers krafist er. Til kenslunnar eru notaðar tveggja sæta vjelar, fremra sætið er opið, í því situr kennarinn, sem til að byrja með kennir og leiðrjettir og síðan situr í til þess að grípa inn ef hætta er á ferðum. Aftara sætið er lokað með dökku tjaldi, sem spent er yfir sætisopið, þannig að nemandanum er ómögulegt að sjá út fyrir vjelina. Nemandinn liefir því ekki annað til að rjetta sig eftir en hin ýmsu blindflug-, loftsiglinga- og hreifil-áhöld. Nemandi og kennari hafa fullkomlega eins útbúnað, bæði livað snertir stýrisút- húnað og flugáhöld, þannig að kennar- irin getur fylgst með nemandanum í öllu og einu. Bvrjað er á að skýra nemandanum frá starfi áhaldanna og frá þeim öflum, sem áhöldin eru undirorpin. Að lokinni kenslu á jörðinni er nem- andinn tekin upp í loftið, og liann situr nú innilokaður undir tjaldinu og á nú að fliúga eftir áhöldunum. Fyrst er nem- andinn látinn gæta liliðarstýrisins og þar til heyrandi beygjumæli, það er mælir, sem sýnir liinar minstu hrevfingar til hliðanna. Þar næst fær liann hæðarstýr- ið með tilheyrandi langskipshallamæli og að lokum hallastýrið með þar til lieyr- andi þverskipshallamæli. Þetta eru þrjú aðal-áliöldin og þeirra á nemandinn að gæta samtímis, þessut- an liraðamælir, hæðarmælir, lireifilsnún- ingamælir og fleiri áhöld. I fyrstu þjóta vísarnir alla vegu og nemandinn hefir enga stjórn á vjelinni og honum dettur ósjálfrátt í liug að þetta læri liann aldrei

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.