Úti - 15.12.1942, Blaðsíða 4

Úti - 15.12.1942, Blaðsíða 4
Þegar' leiðarmerki sjófarenda — vitana — skortir, ber skipin af réttri leið í iþokum og myrkri. Fsr þá oft svo að þau stranda eins og skipið sem mynd in sýnir, en það skip strandaði á hinni hættulegu suðurströnd íslands. Þar er landið lágt og sandbreiður og sjór renna samian í eitt. Leiðarmerkjum sjómann- anna við strendur Islands þarf að f jölga. Ungir íslendingar þurfa að ,,berja klak- nóg að gera einungis skyldu sína. — Það má aldrei gleyma því, að öll framþróun veraldar, allar verklegar og vísindalegar framfarir, öll andleg vakning og öll trúarbrögð mannkynsins eru verk þeirra, sem ætíð gerðu meira en rækja skyldur sínar. . . . Stefán Jónsson skólastjóri. (Heimili og skóli, 1. árg.). ann“ eins og Pétur á Gautlöndum, sem grein skólastjórans getur um, þar til leiðarmerki við sjó fram og á heiðum uppi hafa verið reist, eins og þörf er á. Þjóð vor er fámenn og má ekki við því að missa.neina af sínum hraustu sonum, er á sjónum sigla, vegna vöntunar á leiðarmerkjum. ÚTI 2

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.