Úti - 15.12.1942, Blaðsíða 15

Úti - 15.12.1942, Blaðsíða 15
«á Sandgræðslugirðing í Sauðaluksdal, reist 1929. Takið eftir hver munud rr á gróðrinum utan girð ingar og innan. ,Girðingarnar græða landið'. þor, sem Steingrímur Thorsteinsson talar um í erindinu: Trúðu á tvennt í heimi, tign, sem æðsta ber: Guð í alheims geimi, Guð í sjálfum þér.“ eru þeir megin þættir, sem hinn vitri og þjóðholli séra Björn Halldórsson vildi efla hjá æsku íslands, og honum var ljóst, að föðurlandið skorti ekkert til þess að þjóðin gæti hlotið þessi gæði. Fegurð landsins, tign og stórbrotin náttúra, sýnir æskunni og öðrum ó- spiltum mannverum, að sú alheims- orka, sem hér starfar í smáu og stóru, kallar mennina til samstarfs við sig, að framþróun lífsins. Læri æskan að vinna með lífrænni náttúru, þá rætist spám: ,,Sú kemur tíð, að sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, bvauð veitir sonum, móðurmoldin frjóa menningin vex í lundi nýrra skóga.“ H. H. 12. des. 1942. Gunnl. Kristmundsson. ÚTI 13

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.