Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 8

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 8
Frú Clifford og kvennaskóli hennar á kristniboðssvæðinu f Pare í Austur-Tanganjika. Tíu framfaraár í Austur- Afríku. Ofriðnum mikla er lokið, en hann hefir látið eftir sig margar menjar í Austur-Afríku- Kristniboðsstöðvarnar voru notaðar fyrir orustu- völl, heimili kristniboðanna voru rænd, og fieir neyddir til að hætta starfi sínu. Hinir kristnu voru innritaðir sem undirtyllur hersins. Kirkjurnar stóðu tómar, og skólunum var lokað. Kristniboðssvæðin fengu heldur enga fjárhags- lega hjálp frá menningarlöndunum. Gat útlitið verið ískyggilegra? En lítum á hvað Guð hefir gjört. Sárin eru gróin, og eyðimörkin blómstrar nú sem rós. Síðan árið 1920 hafa 350 skólar tekið til starfa. Fjórir kennaraskólar hafa verið settir á stofn til pess að undirbúa ungt fólk undir kennara- stöðu við hina skólana. Dað koma stöðugt beiðnir um að fá fleiri kennara, og pær eru fleiri en svo, að oss sje unt að verða við peim öllum. Fjórir kvennaskóíar hafa verið stofnaðir, og par fá margar af dætrum Afríku pá mentun, sem gjörir pær hæfar til að verða góðar eiginkonur kristinna kennara. Kristniboðsheimili og samkomuhús hafa verið reist. Boðskapur fagnaðarerindisins hefir verið pýddur á mörg Afríkumál. Prentsmiðjurnar eru önnum kafnar við að fullnægja kröfum peirra, sem hafa lært að lesa. Sjúkrahús og átta litlar lækningastofur taka að sjer sjúklinga með alls konar sjúkdómum, par á meðal holdsveiki. bls, 6 Drjár púsundir manna hafa verið skírðir, og mjög marga er verið að búa undir skírn. 15 000 börn fá daglega kristilega uppfræðslu. Söfnuðir hinna innlendu hafa eflst mjög og taka nú á sig meiri og meiri ábyrgð með ári hverju. Sumir pessara safnaða gjöra sjer von um að geta bráðlega sjeð sjálfir algjör- lega fyrir hinum innlendu kristniboðum sínum. Ðeir sömu söfnuðir hafa pegar sent innfædda trúboða til staða, par sem fagnaðarerindið hefir ekki verið boðað áður, og viðleitni peirra hefir borið ríkulegan árangur. Hver getur borið á móti pví, að sú hjálp, sem menningarlöndin hafa veitt heiðingjalönd- unum, hafi borið ríkulega ávexti í Austur- Hornaflokkur Suji á kristniboðssvæðinu í Pare í Austur-Tanganjika. Afríku? Hverjum er auðið að skynja hve dýr- mætar pær sálir eru í Guðs augum, sem fjötrar heiðindómsins hafa verið slitnir af? Sá sem vill fá pá hæstu vexti af fje sínu, sem auðið er að fá, leggur pað í pað fyrirtæki að bjarga sálum. S. G. Maxwell. Höfðingjarnir höfðu bygt nýja kristniboðsstöð. Fyrir hjer um bil hálfu ári kom sendimaður frá einum af mestu höfðingjunum í Sierra Leona-Protektoratet til skrifstofu minnar. Hann sagði mjer, að höfðingjann langaði til] að tala við mig og bað mig innilega að koma sem fyrst. Jeg hafði aldrei sjeð penna höfðingja, en jeg vissi, að hann var strangur múhameðs- trúarmaður, og að hann leyfði pess vegna

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.