Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 10

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 10
Frá aus Eftir Ceci Til vinstri: Heilsuhælið i Shanghai í Kína, þar sem lækna-kristniboðar vorir í Austurlöndum fá mentun sína. Til hægri: Læknar, hjúkrunarkonur og hjúkrunarmenn við heilsuhælið í Shanghai. Frá Japan til Java er löng leið. Á pessu svæði búa 650 miljónir manna. Hin hættu- legu trúarbrögð Austurlanda hafa mótað líferni peirra öldum saman, já í púsundir ára. Til- beiðsla hinna mörgu, viðurstyggilegu guða, hefir atað líf peirra synd og saurugleika. Budda- trú, konfusiusartrú, taoisme og múhameðstrú hefir átt sinn pátt í pessu. Dær góðu hug- sjónir, sem vera má að höfundar pessara trú- arbragða hafi haft, hafa fyrir löngu vikið fyrir hinni sívaxandi hræsni undirförullar presta- stjettar og rótgrónum kreddum afvegaleiddrar alpýðu. Detta er pað, sem kristniboðinn hefir við að stríða í Austurlöndum, pau eru erfitt viðfangs- efni. Fyrst verða mennirnir að losna við trú- arhugmyndir sínar til pess par á eftir að geta lært að skilja pann kraft, sem er í fagnaðar- erindi Jesú Krists. Almennar sytidir er sá múr, sem fyrst verður að brjóta niður. Vjer erum pess fullvissir, að „par sem syndin jókst, varð náðin enn meiri“, reynsla kristniboðans, sein leggur sig í sölurnar öðrum til hjálpar, margsannar petta. Mikil þörf á lækningastarfsemi. Dað er ekki unt að lýsa ástandinu hvað viðvíkur sjúkdómum og pjáningum. Vegna óprifnaðarins og kæruleysisins, falla margir í bls. 8 valinn. Dar að auki er fátæktin svo mikil hjá öllum porra manna, að bregðist uppskeran einu sinni, horfist fólkið í augu við ógnir hungursneyðarinnar. Ástæðurnar heimta, að sú starfsemi, sem hjer verður hafin, verði að miklu leyti lækningastarfsemi samfara kristni- boðsstarfsemi. Darfirnar á pessu sviði eru eins ntargvíslegar og sjúkdómar mannanna, og peim er ekki auðið að lýsa. Samkvæmt tilgangi starfsemi vorrar, hefir oss tekist að auka að miklum mun læknatrú- boðs-starfsemina í Austurlöndum. Ný sjúkra- hús hafa verið sett á fót í Tokio í Japan, í Shangai og Waichow í Kína, á Manilla á Filippseyjunum, og Penang á Malajsien. Aukn- ing starfsins útheimtir lækna á marga nýja staði auk nýrra sjúkrahúsa, par sem enn hefir ekkert verið starfað. Kristnir læknar og hjúkrun- arkonur, sem auk pess að hafa hlotið fullkomið nám til starfs síns, láta sjer ant um hina eilífu velferð sjúklingsins, geta ekki aðeins bætt heilsuna, heldur einnig hjálpað peim til að öðlast nýjan kraft til að lifa siðsamlega og breyta vel í öllum greinum.

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.