Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 13

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 13
hjálpað. LZ.Tmman’ landi, Japan og Kóreu sem og í Bandaríkj- unum og á eyjunum í Kyrrahafinu, og allar pessar stofnanir eru með pví fyrirkomulagi, að arðurinn af peim gengur ekki til neinna ein- stakra manna. . . . Vjer bjóðum petta sjúkra- hús hjartanlega velkomið. Vjer óskum stjórn- endum pess og peim, er bera aðalábyrgðina á stjórn pess, ríkulegrar gleði og velgengni, og vjer lofum að sýna peim framvegis vin- semd vora og veita peim aðstoð við hina mikilsverðu viðleitni peirra.“ Dað gleður oss að geta gefið skýrslur um, að á mörgum stöðum á hinu dimma megin- landi hefir birt, fyrir læknastarfsemina. 165,690 sjúklingar nutu læknishjálpar í hinum 6 sjúkra- húsum vorum og 21 lækningastofu á einu ári. Meðal pessara sjúklinga eru yfir 200, er hafa holdsveiki. Það hefir sýnt sig, að læknastarfsemin hefir komið miklu góðu til vegar einnig á Indlandi, sem nefna mætti vígi heiðindómsins. Múrarnir sem stjettaskiftingin hefir hlaðið par, og fyrir manna sjónum eru óvinnanlegir, hafa látið undan læknastarfseminni. Indverskir embættis- menn í hárri stöðu og af háum ættum, er meta mikils pá hjálp, sem við veitum með lækningastarfseminni, haía sett á stofn tvær lækningastofur á eigin kostn- að og fengið pær í hendur til umsjónar læknum og hjúkr- unarfólki, er hefir verið sent út í heiðingjalöndin af kristni- boðsstjórn vorri. Hindurvitni, hjátrú, fáfræði og sjúkdómar hverfur fyrir áhrifum lækningakristniboðs- starfseminnar. Og nú á pess- um dögum er skráður und- ursamlegur kafli í nútíðar Sjö ára gamall drengur, sem þjáist af echinococcus, sjúkdómi, sem kemur af bandormi, sem er í hundum, og sern menn geta fengið t. d. af því að eta at diski, sem hundur hefir sleikt. JBr li V | 'i fl Við tókum eftir konu einni, sem hjelt þannig á baminu sínu, að við gætum sjeð hin voðalegu sár, er það hefði fengið af nokkurs konar sárasóttar-fransós (frambösia). Lyfi er dælt inn f likama litla vesah'ngsins. kristniboðssögu kraftaverkanna. Dörf hins pjáða og særða heims, ertilmæli til karla og kvenna, er hafa víðsýnan anda og viðkvæmt hjarta, um að endurtaka pessa spurningu hins góða hirðis: „Viltu verða heill?“ Hve blessunarríkt pað starf er, sem int er af hendi til pess að afla pess, sem parf til að verða við hjálpar- beiðnunum. Líkþráir menn eru sendir heilir heim. Formaður kristniboðsins í Suður-Afríku, W. H. Branson, segir meðal annars, pegar hann skrifar um lækningastarfið á starfssvæði sínu: „í peim sex sjúkrahúsum og yfir tuttugu lækningastofum, sem eru í hverju landi I Suður- og Mið-Afríku, leggja læknar vorir og hjúkrun- bls,

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.