Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 14

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 14
Sjúklingar koma til þess að fá læknishjálp í sjúkrahúsi voru í Dessei í Abessíníu. arkonur fram krafta sína eins og unt er til þess að hjálpa peim púsundum sjúklinga, sem hópast kringum pau, til að fá læknishjálp. Fjögur pessara sjúkrahúsa hafa lækningastofur fyrir holdsveika og par hefir fjölda slíkra sjúkl- inga verið veitt læknishjálp með góðum ár- angri; notuð hefir verið Chaulmoogra-olía við láíkningarnar. 25 líkprár-sjúklingar hafa verið útskrifaðir sem heilbrigðir, aðeins frá einu pess- ara sjúkrahúsa. Vera má að einhvern fýsti að vita hvernig líkprár-lækningastofan í Nýassalandi er útbúin. Hún er undir stjórn dr. Ericksons. Dessi lækn- ingastofa var bygð við á eina og meðal trjáa hjer um bil 0,8 km frá aðalsjúkrahúsinu. Þar eru smákofar aðeins fyrir einn sjúkling. Qólfið í peim, sem er úr steinsteypu og 6 X 8 fet að flatarmáli, er alt af pað sama, en torfkof- inn sjálfur er brendur, pegar sjúklingurinn út- skrifast. Ðað eru 80 slikir kofar í pessari ný- lendu, og par að auki konra á að giska hundrað sjúklingar daglega til holdsveikra-spítalans til að fá læknishjálp. fJað er sannarlega átakanleg sjón að sjá pessa vesalinga. Sumir hafa alveg mist augun, aðrir hafa mist fingur eða tær, sumir eru al- settir hnyklum í holdinu og andlitið orðið af- skræmt. Maður kennir í brjósti um pessa af öllu hjarta, En pegar maður hugsar um pá, sem verða heilir heilsu, gleðjumst vjer inni- Þ(s. 12 lega, og pá skilur maður hversú blessunarríkt pað er að hafa dug- legan lækni, sem kann að fara með penna hræðilega sjúkdöm. Dessir sjúklingar ganga daglega í skóla. Þeir læra að lesa, tala og skrifa ensku. Innlendi kennarinn, sem sjálfur hefir verið læknaður af holdsveiki, veitir sjúklingunum upp- fræðslu í Biblíunni á hverjum degi. Læknirinn gengur frá kofa til kofa og talar um hinn mikla kærleika vors himneska föður og bendir sjúklingunum á Jesúm. Árangur pessarar starfsemi verður sá, að sjúklingarnir verða sjálfir að kristni- boðum, eins og átti sjer stað pegar Jesús dvaldi hjer meðal mannanna, og með gleði fara peir aftur heim til sín og segja frá pvi, sem Drottinn hefir gjört fyrir pá. Hinuni þjáðu á Nýju Guinea hjálpað. W. H. Lock kristniboði skrifar frá Port Moresby á Nýju Quinea: „Ðegar við fyrir skömmu vorum á ferð um porpin, tókum við eftir konu einni, sem hjelt á barninu sínu pannig að við gætum sjeð hin voðalegu sár, er pað hafði fengið af nokkurs konar sárasóttar-fransós (brambösia). í andliti hennar mátti sjá neyðina og sterka prá eftir hjálp. Hún hafði engin ráð með að lina pján- ingar barns síns. Við sögðum henni að hún skyldi fara með okkur til Mitchell kristniboða, Uppskurður í Kendu-sjúkrahúsiuu í Kenia-nýlentiunni. Hjúkrunar- konurnar Karentze Olsen og Karen Nielsen aðsíoða laéknirinn.

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.