Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 17

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 17
Meðal mannæta. Jeg ætla að segja ykkur hvað Jesús gjörir á Malekula-eyjunni11, sagði Jakob, sem er einn af hinum innlendu íbúum pessarar mann- ætu-eyju. Dað er aðeins eitt ár síðan hann kom út úr heiðindóminum. „Við vorum altaf vanir að ganga um kring með byssurnar okkar. Stundum fór jeg pangað, sem stóra Nambus- fólkið á heima, en jeg porði aldrei að koma alveg til pess, pví að jeg var svo hræddur við pað. Jeg gekk bara með endilangri strönd- inni, en nú er petta orðið alt öðruvísi. Jeg geng par um hvar sem vera skal og er alveg óhræddur. Eina byssan, sem jeg á núna, er pessi, sem pú sjer parna á veggnum (hann benti á stranga af samanvöfðum biblíumyndum), og hvert sem jeg fer, fer jeg með hana með mjer og kenni fólkinu um Quð og Jesúm. „Nú verð jeg að segja pjer frá pví, sem kom fyrir vikuna sem leið. Jeg var búinn að biðja til Guðs alla vikuna, og pegar föstu- dagurinn kom,sagðijegviðkennarann: „Massig, mig langar til að einhver fari með mjer á morgun til að heimsækja fólkið í Beterevli (heiðið porp á Malekula). Quðs andi hefir talað til mín, svo að jeg verð að fara, og sje enginn, sem vill fara með mjer, ætla jeg að fara einn. Þegar jeg svaf aðfaranótt hvíldardagsins, komu tveir englar til mín um miðja nótt og sögðu við mig: „Jakob, pú vilt fara til Beter- evli í dag. Það er gott. Við ætlum að fara á undan pjer og búa fólkið undir komu pína. Við munum safna pví öllu saman, svo að pað sje tilbúið, pegar pú kemur að hafa sam- komu með pví. Degar pú sýnir fólkinu mynd- irnar, munu tvö af börnunum, sem eru við- stödd samkomuna, koma til pín og skoða myndirnar meðan pú ert að tala. Þegar jeg vaknaði hvíldardagsmorguninn, var mjer alveg sama, hvort nokkur eða enginn vildi fara með mjer. Jeg var fyllilega ánægður með að fara einn, og pað gjörði jeg líka. Þegar jeg kom til Beterevli, sá jeg, að pað sem englarnir höfðu sagst ætla að gjöra, var pegar skeð. Jeg hafði engan undirbúning haft fyrir samkomuna, en alt fólkið var saman safnað. I pessum hóp var maður, sem áður hafði Suðurhafseyja-búar bíða komu kristniboða vorra með gufuskipinu. setið um líf mitt. Dessi maður hafði sagt: „Ef Jakob kemur hingað aftur og segir okkur um petta sama og hann gjörði síðast, ætla jeg að vera á verði, og pegar hann krýpur niður til að biðja, eins og hann er vanur, ætla jeg að koma með hnífinn minn og skera af honum höfuðið.11 Meðan jeg var að tala um barnið Móse, sem lá í sefkistunni, komu tvö lítil börn til að skoða myndina. Maðurinn, sem setið hafði um líf mitt, ávítaði börnin fyrir petta. „Nei“, sagði jeg, „segðu ekki petta við pau. Dau gjöra einmitt pað, sem englarnir sögðu mjer í draumnum í nótt að mundi eiga sjer stað, pegar jeg talaði til ykkar.“ Degar jeg var búinn að halda pessa sam- komu, fór jeg með alt petta fólk með mjer á annan stað, nokkuð langt í burtu, til pess að halda aðra samkomu fyrir öðrum hóp manna. Einnig petta höfðu englarnir sagt mjer að gjöra. Maðurinn, sem hafði sagt, að hann ætlaði að drepa mig, kom með mjer til pessa staðar, og á leiðinni pangað sagði hann við mig: „Jakob, jeg hefi verið maður, sem ekki hefi hugsað um annað en að vera í slags- málum og gjöra pað, sem ilt er, og pegar pú komst, langaði mig til að drepa pig, en nú er jeg orðinn algjörlega umbreyttur. bls. 15

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.