Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 2

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 2
Hnattmynd með rafmagnslömpum, sýnd við allsherjarráðstefnu S. D. Adventista, er haldin var í San Francisco árið 1930, sýnir hina ýmsu aðalaðseturstaði félagsins, stofnanir þess og helstu kristniboðsstöðvar úti um heiminn. Aðventistar reka starfsemi í 139 löndum, á 394 tungumálum og mállýzkum. Úti á kristniboðs- svæðinu hafa peir 8297 evangelista, lækna, hjúkrunarkonur og kennara. AIls hafa peir í heiminum 95 heilsuhæli, sjúkrahús, lækninga- stofur og aðrar heilbrigðisstofnanir, 2175 skóla með 89,833 nemendum, 58 forlagshús, er gefa út kristilegar og heilsufræðislegar bækur og blöð á 141 tungumáli. Árið 1930 sendu þeir út um heim 183 nýja kristniboða.

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.