Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 3

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 3
Fulltrúar írá kristniboðssvæðunum. Voru þsir viðstaddir á aðalráðstefnu Sjöundadags Aðventista í San Francisco í júní 1930. Þetta var sannarlega heimsráðstefna og þýðingarmikil sönnun um upp- fylling Guðs orðs á þessum síðasta tíma. Fremri röðin frá vinstri til hægri: Jaines Malinki, Nýassa- landi, G. Ogbasgki, Abessiníu, Antonio Torras, Mexíkó, Ratu Jiali Tuilakemba, Fidjieyjunum, Ratu Setareko Cevaca, Fidjieyjunum, Luciano Chambi, Peru. Ne Keun Ok, Kóreu, Flaviano Dalisay, Fil- ippseyjunum, Filipp Giddings, Haiti. — Efri röðin: D. C. Theunissen, Suður-Afríku. T. Koyayshi, Japan, Y. Phang, Celebes, H C. Shen, Kína, Miss Elsie Liu, Kfna, Mrs. Anna Segei, Hawaii. VÍÐTÆK HREYFINQ UM ALLAN HEIM Alonzo L. Baker. Quð væntir pess að allur heimurinn komist til pekkingar á syni hans Jesú Kristi og veiti viðtöku blessun fagnaðarerindisins. Dessi ákvörðun Quðs, leggur mikilvæga ábyrgð á herðar hinum kristna söfnuði og veitir honum einnig mjög gott tækifæri til að vinna í þarfir mannkynsins. Hún gjörir pær kröfur, að söfn- uðurinn skoði allan heiminn sem starfssvæði sitt, og að sérhver kristinn maður líti á ann- að en eigin hagsmuni. Hún sýnir að starfs- svið hins kristna er hvar sem manneskjur pjást af líkamlegum og andlegum sjúkleika. Hún kennir að hver, sem parfnast hjálpar vorrar, sé náungi vor. Jesús segir, að akurinn sé veröldin (Matt. 13, 38), og hann býður: „Farið og gjörið allar pjóðir að mín- um lærisvein- um“. (Matt. 28, 18). S. D. A. hafa leitast við að skoða heiminn með sömu augum og Meist- arinn gjörði, og hafa beðið Guð að leggja byrði á hjarta sitt viðvíkjandi pörf heimsins. Vissulega getur enginn verið sannkristinn án pess að hafa opin augu fyrir boðun fagnaðar- erindis Jesú Krists í heiminum. Af frásögnum Biblíunnar sjáum vér, að pjónusta Krists var tvöföld pjónusta. Hann tók tillit bæði til líkamlegrar og andlegrar parf- ar einstaklingsins. Sjöunda dags Aðventistar hafa pví farið til fjarlægustu staða veraldar- innar og int par af hendi starf, er miðar í sömu átt. Deir menta iækna og hjúkrunar- konur svo hundruðum skiftir, og margir pess- ara vigja líf sitt lækn- ingastarfseminni á ýms- Nokkrar byggingar hjá læknaháskóla Sjö- undadags Aðvenlista í Loma Linda, Kali- forníu. Margir lækn- ar, sem hafa fengið mentun sfna hér, tak- ast á hendur lækna- kristniboðsstarf bæði erlendis og í Ameríku. Bls. 1

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.