Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 8

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 8
Mynd af kvenfólki í Austur-Afríku. Hin þjóðfélagslega niðurlæging konunnar er ein hinna erfiðustu hindrana fyrir frelsi Afríku. SKOLASTARFSEMI FYRIR KONUR í AFRÍKU IV. W, Armstrong. Kristniboðsstarf vort í suðurhluta Kavirendo I Kenya, hefir vaxið svo hröðum skrefum, að pað er ánægja að skrifa um það. Á pess- um stað hafa 3000 innlendra manna snúist til kristinnar trúar (og 750 bætast við árlega). Dar eru aðeins sjö hvítir starfsmenn, pað er pví auðskilið, að peir hafa ærið að starfa. Deir sem stunda nám við skóla vora parna, eru oft alt að 9000. Dessum vexti hefir starfið náð á síðustu tíu árum. Hér skal minst á pá grein starfs vors, er Iiklega hefir verið seinfærari en nokkur önnur hér i pcssu landi. Ép á við starfsemina meðal kvenna og barna. Flestum Norðurálfubúum mun dálítið kunnugt um hve illa æfi kon- urnar í Afríku eiga, hversu pær eru undirokaðar og standa á lágu menningar stigi. En fulla hugmynd um afleiðing- arnar af peirri meðferð, er pær sæta, fær maður ekki Bls. 6 nema við persónuleg kynni. Sljóvleiki og metnaðarleysi einkennir yfirleitt konuna í pess- um hluta Afríku. Hún hefir ekki sjálfstæðar skoðanir á neinum sviðum, en skiítir um eig- endur eftir pví sem karlmennirnir I ætt og fjölskyldu hennar vilja. Jafnvel petta skoðar hún sem nauðsyn og skyldu. Árum saman hefir verið unnið að pví með mikilli pol- inmæði að giftar konur gætu orðið jafningjar manna sinna hvað við kemur andlegum proska. En pessu starfi hafa fylgt vonbrigði. Detta hefir tekist með aðeins fáar konur. Flestar peirra virðast ekki standa mikið framar, en peg- ar byrjað var á pessum til- raunum. En starfið meðal ungu stúlknanna hefir borið miklu meiri árangur, prátt fyrir hina miklu erfiðleika, sem pað hefir mætt. Mestu vandkvæðin eru ef til vill pau, að feðurnir eru svo ófúsir að leyfa dætrum

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.