Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 9

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 9
sínum að ganga í fæðisskóla vora. Svo er og pað, að stúlkurnar gifta sig svo mjög ungar, og er f>ær hafa gengið í skóla í nokkura mánuði, fara pœr oft sína leið, gifta sig, og taka aftur upp sínar fyrri lífsvenjur. Hinir ungu kven-kristniboðar vorir hafa sýnt mikið hugrekki í pessum erfiðleikum, pær hafa sótt fram í Guðs krafti og starf peirra hefir borið góðan árangur. Nú sem stendur eru í fæðisskólum vorum, sem eru tveir á pessu svæði, milli sextíu og sjötíu guðræknar ung- lingsstúlkur, skýrar og gáfulegar á svip. Mér til mikillar ánægju fékk ég fyrir skömmu tæki- færi til að veita pví eftirtekt, hve vel pær svöruðu peim biblíulegu-spurningum, er pær fengu við undirbúninginn undir skírnina. Dær eru alveg hættar hinu heimskulega flissi og sljóvleikinn er horfinn úr augunum. Með pví að svara skýrt og greinilega, sýndu pær, að pær skildu pær spurningar, er bornar voru upp fyrir peim. Ég veitti og eftirtekt peirri al- vöru, er pær sýndu, bæði um pað leyti sem pær voru skírðar, og eins síðar. Einnig tók ég eftir pví, að sú mentun, er pær höfðu feng- ið, vakti hjá peim löngun til kurteysi í fram- komu. Degar ég um kveldið lofaði peim að heyra nokkurar grammófónplötur, komu íáein- ar giftar konur úr porpinu inn til pess að Stúlkur, sem haía gengið í einn aí kvennaskólum vorum. Þessar þrjár hafa vegna trúar sinnar þolað miklar ofsóknir. Afríkanskar smástúlkur, eins og þær líta út, er þær koma fyrs tíl skóla vorra. hlusta á. Dað gladdi mig að sjá, að ungu stúlkurnar buðu peim strax sæti, og voru fús- ar að standa sjálfar. Er hvítar konur eiga í hluf, er petta ekki nema sjálfsögð kurteysisskylda, en pað er vottur um framfarir, og gefur góð- ar vonir, ef innlendar stúlkur gera slíkt gagn- vart hinum giftu systrum sínum. Dessar stúlkur eiga að verða eiginkonur og mæður í Afríku. Til pess er ætlast, að sú mentun, er pær fá, hafi göfgandi áhrif bæði andlega og likamlega á ættingja peirra og samlanda. Ðað uppörfar mig, er ég sé góðan, parlendan kennara taka einhverja af pessum mentuðu ungu stúlkum sér fyrir eiginkonu. Ég veit, að ég má gjöra mér pær vonir, að par sem hann búsetur sig, komi' fyrirmyndar- heimili, og par sem hann starfar, renni upp ljós í myrkrinu. Látum oss styrkja starfið með- al kvennanna í Afríku með eignum vorum, og kven-kristniboða vora með samúð vorri og bænum. Bis. 7

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.