Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 16

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 16
HÉRUÐ í KÍNA, SEM EKKI HAFA FENGIÐ HJÁLP C. C. Grisler. Langt burtu í norðvesturhluta fylkisins Chek- iang, Kína, eru héruð, sem til skamms tíma höfðu aldrei fengið heimsókn af neinum útlending. Séra Wang var einn hinna fyrstu af kristniboðum vorum, sem fluttu pekkingu gleðiboðskaparins inn í petta afskekta fylki. Degar séra K. H. Wood og undirritaður heimsóttu pessi svæði árið 1925, komu sendimenn frá porpunum til pess að hitta okkur, og okkur var skýrt svo frá, að við værum peir fyrstu útlendingar, sem nokkru sinni hefðu gist hjá peim. Síðar var Séra Wang settur par sem biblíustarfsmaður, og hann leigði byggingu par sem hann gat haft samkomu- sal og íbúð. Leigan fyrir byggingu pessa var um 10 dollarar á ári. Dremur árum seinna heim- sóttu séra Wood og undirrit- aður aftur petta svæði og fóru dag eítir dag burt frá samkomuhúsinu til ýmsra staða, par sem áhugi var vaknaður. Einn peirra staða, Bls. 14 Hinar kristilegu bækur og rit frá for- lagshúsinu á Kórea eru bornar af trúum umferðasölum út um land. sem við heimsóttum, var afskekt sveitaporp og komum við pangað eftir sex klukkustunda erfitt klifur. Dað var næstum efst uppi á fjalli. Drír aldraðir, heiðursverðir menn, einn á átt- ræðisaldri og hinir tveir á sjötugsaldri, komu mílu vegar til pess að heim- sækja okkur, og sögðu að við værurn fyrstu útlending- arnir, sem nokkru sinni hefðu komið í porpið peirra. Deir höfðu aldrei séð útlendinga fyr. Dað var farið með okkur heim á bæ einn, par sem var stórt herbergi, sem porps- búar höfðu helgað til pess að halda í pví samkomur um trúarefni. Deir höfðu fengið pekkingu á gleðiboðskapnum fyrir hérumbil fjórum mán- uðum og höfðu reglubundn- ar guðspjónustur á hverjum hvíldardegi. Deir koma líka oft saman aðra daga vikunn- ar til pess að rannsaka heil- aga ritningu. Degar við fór- um, komu nokkrir peirra að hliði porpsins, par sem séra Wood kvaddi pá. Síðan hafa yfir 40 verið skírðir i pessu

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.