Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 26

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 26
(Lúk. 21, 11), er ske hér og þar á jörðunni, um landskjálíta, hungursneyð og drepsóttir, um upphlaup og stríð, um óróleika og æsing, um fellibylji, járnbrautarslys og námuspreng- ingar og önnur stórslys, en gegnum alt petta — hærra en hvinur stormsins og pó svo undursamlega milt og pýtt hljómar raust hins kærleiksríka Frelsara: „Skilur pú pað ekki, að hinn mikli dagur er í nánd, og að pú verður að tryggja sálu pinni frelsi áður en pað eí um seinan? Kom nú til mín!“ Dér dettur í hug að pú sért glataður synd- ari, pað er Heilagur Andi, sem segir pér pað. Petta er ein af aðferðunum, sem Quð hefir til pess að kalla. Dá er um að gjöra að piggja hið góða boð Frelsarans; pví að sú hrygð, sem erfiðast er að bera, er hrygðin yfir synd- um sínum. Dá er hagkvæma tíðin að hlýða á pað, sem stendur í fagra versi: „Sá var einn, sem var fús til að láta sitt líf, til að leysa mig dauðanum frá, fús að særast á krossi svo svift yrði burt allri synd, sem á herðum inér lá. Syndin negld er á kross, syndin negld er á kross, mína vanvirðu’ hann viljugur bar; haldinn angist og pín Jesús afbrotin mín bar á krossi þá kvalinn hann var. Dá er ekkert annað fyrir pig að gjöra en að fela pig Kristi á hönd. Farðu til hans fyrst hann kallar svo blíðlega á pig. Játaðu synd pína, vanvirðu pína hrygð pína — og trúðu pví svo í barnslegri einlægni, að hann fyrir- gefi pér synd pína. 1. Jóh. 1, 9. Ó, hvílíkur fögnuður pá fyllir sálu pína! Dá munu ný ljóð verða lögð pér í munn, lífið mun verða pér verðmætara, og framtíð pín björt og fög- ur, pví að „sá sem hefir soninn, hefir lífið!“ 1. Jóh. 5, 12. Hefur þú heyrt raust hans? Neitaðu ekki hinu góða boði Drottins. Á strætum og gatnamótum heyrist raust pjóna hins mikla konungs: „Alt er tilbúið; komið í brúðkaupið!" (Matt. 22, '4). Aftur og aftur sendir hann út pjóna sína, og aftur og aftur heyrist kallað: Kom! alt er tilbúið! Kom! í dag, ef pér heyrið raust hans, pá forherðið Bls. 24 ekki hjörtu yðar!“ (Hebr. 3, 15) Fel pig hon- um á hönd, og alt, sem pér er viðkomandi! Vera má að hin unga guðelskandi sál sé kölluð til pess að yfirgefa pað sem henni er kært og dýrmætt heima — til pess að kunn- gjöra gleðiboðskapinn úti um lönd, par sem myrkur heiðninnar grúfir yfir, og fórna lífi og kröftum fyrir pá, sem eru í dauðans skugga- dal. Háleit er sú köllun! Qjör pað sem hún býður pér. Aðrir eru kallaðir til pess að fórna af eig- um sínum svo að unt sé að senda kristniboða til hinna fjarlægu starfssvæða. Dað er einnig herra uppskerunnar sem kallar til pess, hann vill að vér sendum kornskurðarmenn út á akrana sem eru að verða hvítir til uppskeru. Hlýðum raustu hans einnig I pessu atriði! En pað er pó eitt sérstakt, sem Guð vill allrahelst fá, og hann lætur pað í ljós með svofeldum orðum: „Son minn, gef mér hjarta pitt!“ (Orðskv. 23, 26). Slíkt ber oss að gjöra fyllilega og tafarlaust. Dað er að gjöra sáttmála við Quð með fórn- um. Betri fórn getum vér ekki fært honum. Deir, sem gefa sig Guði svo að peir eru heils- hugar við hann, hafa í sannleika heyrt raust Guðs sonar, og peir munu einnig verða með- al hinna hamingjusömu, er munu sjá „kon- unginn birtast i dýrð“, er hann kemur frá „Zíon, ímynd fegurðarinnar,“ og peir munu heyra skipun konungsins: „Safnið saman dýrk- endum mínum, peim er gjört hafa sáttmála við mig með fórnum!“ Sálm. 50, 1—5. Sæll er sá, er heyrt hefir raust hans og hlýtt henni! Til almennings. Með þessum linum viljum vér fullvissa alla um, að sérhver fjárupphæð, sern menn kynnu að vilja gefa til reksturs trúboðsins, mun samvizkusamlega verða send til gjaldkera Sjöundadags Aðventista á íslandi, sem síðan sér um framhaldssendinguna. Pen- ingarnir eru eingöngu notaðir til trúboðsins. Sérhver gjöf, hvort hun er stór eða lítil, er á öll- um tima þegin með þakklæti. Og vilji einhver styrkja sérstaka grein starfsins, eða einhvert sérstakt land, af þeim sem nefnd eru í þessu blaði, þá mun gjöf- inni verða með þakklæti veitt viðtaka og komið til rétts aðilja. Qjaldkeri starfsins á íslandi, hr. Magnús Helgason, Ingólfsstræti 19, Reykjavík, tekur á móti og kvittar fyrir sérhverri gjöf.

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.