Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 3

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 3
„Óttist Guð og gefið honum dýrð, því að komin er stund dótns hans.“ :— Op. 14, 7. BOÐSKAPUR FAQNAÐARERINDISINS FYRIR VORATÍMA. IV. A. Spicer. Dað er ekki fyrir til- viljurt, að öll lönd heimsins hafa á þess- um tíma opnað dyrnar fyrir ljósi og sannleika fagnaðarerindisins. — Degar á dögum hins gamla persneska stór- veldis, var pað skráð, að á „tíma endisins“ myndu margir „rann- saka hana kostgæfilega [Daníels bók] og þekk- ingin vaxa“. Dan. 12, 4. * * Kristniboðsstarfsemi siðustu aldar hefur ver- ið mikilvægur þáttur í þessari vakningu allra kynkvísla jarðarinnar. Öll kirkjufélög hafa átt þátt í henni. Guð hefur birt mátt síns heilaga orðs til að endurskapa hjörtu mannanna og umbreyta líferni þeirra, og þetta orð vinnur framvegis verk sitt hvarvetna í heiminum. — Nú stendur allur heimurinn opinn fyrir oss. Hinn ameríski landkönnuður, J. G. Young, skrifar í tímaritið „Current History": „Allir fjarlægir og áður óþektir hlutar heims- ins hafa nú fundist og verið kannaðir. . . . í heiminum er nú ekki framar til ein ein- asta ókunn borg, ekkert órannsakað megin- land, né nokkur eyðimörk, sem eigi sé unt að komast yfir. . . . Rómantiski tíminn er nú á enda.“ Þetta er merki þess, að endir allra hluta nálgast. Kristur sagði sjálfur, er hann talaði um þau tákn, er boða skyldu komu hans: „Og þessi fagnaðarboðskapur um ríkið mun boðaður verða um alla heimsbygðina, til vitn- isburðar öllum þjóðum; og þá mun endirinn koma“. Matt. 24, 14. Hver er sá, er ekki geti séð það af öllum viðburðum heimsins, að sá dagur er í nánd, er Kristur kemur til þess að afmá synd og dauða? Hið skýra spádóms-orð segir oss, að rétt Bls. l W. A. Spicer, sem hefur veriö trúboði í Indlandi, og síðar í 19 ár ritari trúboðs- stjórnarinnar; hefurnú verið formaður Gene- ralkonferensins í 8 ár.

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.