Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 9

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 9
MEÐAL VILLI- DJÓÐFLOKKA. F. A. Stahl, „postuli Indí- ána“. Hann starfaði í 12 ár meðal Aymaras- manna, og meðal Qui- chuas-manna, sem búa umhverfis Titicaca-vatnið — lengur en all flestir trúboðar hafa getað lifað í þvílíkri hæð yfir sjávar- mál. Því næst byrjaði hann, eftir eigin ósk sinni, að starfa meðal hinna viltu, er búa á landssvæðunum við Amazon-fljótið. Og nú stjórnar hann, frá aðal- stöð í Iquitos, starfsemi, sem stöðugt fer vaxandi. Sú starfsemi er ein af undrum kristniboðssögu hins nýja tíma. Pastor Stahl sagði nýlega: „Hinn um- breytandi kraftur fagnaðarerindisins kemur hvergi bet- ur í ljós en einmitt meðal hinna indversku ættstofna." Ný kristniboðsstöð í öræfunum. Fyrir tíu árum var fyrsta kristniboðsstöðin opnuð af séra Stahl meðal siðlausra Chuncho-Indíána í Peru — Metraro kristni- boðsstöðin við PerLne-fljótið, nokkrar mílur fyrir utan síðustu merki siðmenningarinnar. Hann var varaður við pví að fara inn í skógana, en knúinn af kærleika til þessara bágstöddu Indíána, og með óbifandi trausti til Quðs, gekk hann fram. Verndarhendi Drottins hefur ávalt hvílt á starfinu og kristniboðunum, og verkinu hefur miðað áfram. Nú hefur ný kristniboðsstöð verið opnuð við Suteque, prernur dagleiðum lengra inni í eyðimörkinni; og hvaðanæfa koma menn til pess að fá fræðslu um hann, sem er vegur- inn, sannleikurinn og lífið. Við fyrstu komu mína til pessa staðar, var hafið dálítið byrjunarstarf par í péttum skóg- inum, sem enginn vegur var að nema örmjór stígur. Nú liggur breiður vegur með trjágöng- um af banantrjám frá ánni og að stóru ruddu svæði plöntuðu með Yucca [pálmalilju-tegund, sem höfð er til fæðu], par sem mörg hús hafa verið bygð. „Detta er aðeins byrjun,,, sagði Shankey höfðingi. „Hér ætlum við að leggja götur, parna á að byggja skólahús, og par eð kirkj- an er þegar orðin of lítil, ætlum við að byggja aðra stærri og betri rétt á móti henni, og þegar hún er fullger, verður pessi rifin nigur“. Sýðan sýndi hann mér bráðabirgða lendingarstað, er hafði verið ruddur með tilliti til peirra flugvéla, er parna fara um á leið þeirra til Iquitos. Foringi loftferðanna er starfi voru svo vinveittur, að hann hefur lofað oss pví, að ef sjúkdóm eða einhverja aðra neyð beri að höndum, skuli kristniboðinn aðeins gefa merki, og pá skuli flugvél verða send til að sækja hann. Detta verður stórkostleg hjálp fyrir pá, sem hafa verið algerlega úti lokaðir frá umheiminum á rigningatímanum, pegar árnar verða ófærar. Einn af Indíánunum, sem eru búsettir við nýju kristniboðsstöðina, er Santos, sem kom- inn er af Amuesha-þjóðflokknum. Hann sagði við mig: „Fyrir nokkurum árum, þegar séra Stahl starfaði við Metraro, kom ég til kristniboðans og varð fyrir miklum áhrifum aí þeim orðum, er hann talaði. Einhver innri rödd hvíslaði pví að mér, að einnig ég yrði að pjóna Guði og flytja til kristniboðsstöðvarinnar. — Ég fór til pess að sækja fjölskyldu mína, en alt mitt fólk hæddi mig og spottaði. Ég lét undan síga og kom ekki aftur til krist- niboðsstöðvarinnar. — Ég varð nú vondur maður, miklu verri en ég hafði áður verið. Er ég frétti, að nýr kristniboði ætlaði að koina og setjast að í Suteque, ásetti ég mér, í Santos, sem var forsprakki félags þess, er hafði ráðgjört að myrða Schaeffler kristniboða. Bls, 7

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.