Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 10

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 10
samráði við nokkura félaga mína, að drepa hann og fjölskyldu hans og stela eignum hans. Við urðum uppvísir að áformum okkar; en í hjarta mínu vaknaði aftur gamla löngun- in til að flytja til kristniboðsstöðvarinnar og fylgja Jesú.“ Andlit hans ljómaði af gleði og ánægju, er hann sagði: „Og í petta skifti sótti ég fjöl- skyldu mína, og kristniboðinn leyfði okkur að vera. Nú höfum við bygt okkur hús og gróðursett Yucca“. Friður og ánægja auðkennir litla porpið. Hvern morgun og hvert kveld við sólarupp- komu og sólarlag safnast íbúarnir saman í samkomuhúsinu til bæna og lofsöngs. í stað pess að lifa einskisverðu lífi sem prælar áfengisins og Coca (jurt, sem Idíánarnir búa til eins konar munntóbak úr blöðunum af), eru peir nú önnum kafnir við að ryðja skóg- inn og gróðursetja Yucca, svo að peir, sem vilja búsetja sig par, geti haft eitthvað að eta, meðan peir eru að byggja sér hús og rækta akra handa sér. Svo fara peir til villi- mannanna, er búa í grend við pá, og bjóða peim að flytja til kristniboðsstöðvarinnar. Stundum fara Indíánarnir til eins eða ann- ars „Hacienda" (bóndabær) við landamæri siðmenningarinnar og hjálpa til við uppsker- una. Umsjónarmaður einn, sem réði nokkura af Indíánum vorum frá kristniboðsstöðinni til sín, sagði: „Mér hefði naumast komið til hug- ar, að unt væri að gerbreyta Indíánunum, eins og pið hafið gert. Uppskeruvinnan hefur geng- ið betur petta ár en nokkuru sinni áður í pau 22 ár, sem ég hef verið umsjónarmaður hér. Breytingin, sem siðferði pessara manna hefur tekið, er pað undursamlegasta af öllu, sem ég pekki til. Enginn einasti maður sást drukkinn, engin áflog áttu sér stað, engar deilur né nokkur ólæti, sem svo mikið hefur verið um á mörgum undanförnum árum. Og pegar dag- urinn kom, sem peir fengu kaup sitt greitt, keyptu peir ekki fyrir pað áfengi, heldur ábreið- ur, ker, hnífa og marga aðra nytsama muni. Ég met mjög mikils pað starf, sem pið fram- kvæmið meðal Indíánanna." /. T. Thompson. Dyak-höfðinginn Sarawak og kona hans frá norður- hluta Borneo. Sjöundadags Aðventistar hafa nú feng- ið leyfi til að byrja á starfsemi meðal þessa fólks, er nú sem stendur hafa hvorki lækna né skóla. — Meðal villimannanna á Borneo. ýlega höfum vér byrjað starfsemi meðal Murut-pjóðflokksins á brezku Norður-Bor- neo. íbúarnir eru mjög andvaralausir og gera ekki háar kröfur til líísins. Ðeir búa uppi í fjöllunum og láta sér nægja að rækta lítið eitt af hrísgrjónum og tapioka. peir lifa mikið á villidýrum og jurtum, sem peir tina í skóg- inum. Detta fólk lifir í hinni megnustu hjátrú og stöðugum ótta fyrir illum öndum; pað hefur pví mikla pörf íyrir hjálp. Pað hefur aldrei heyrt talað um Krist, sem dó fyrir pað. Dess- ir villimenn taka höfuð óvina sinna til merk- is um sigur í bardaganum milli pjóðflokkanna. í sumum héruðunum er hættulegt að vera einn á ferð í skógunum. Petta er ástand ,sem hlýtur að hvetja alla, er hafa kærleika Guðs Bls. 8

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.