Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 12

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 12
Heilbrigðisfulltrúinn í Njassalandi viðurkennir starf vort fyrir líkpráa menn. Heilbrigðisdeildin í Zomba, í Njassalandi. 13. sept. 1930. Ég votta hér með, að kristniboð Sjöunda dags Aðventista hefur í nokkur ár haft nýlendu fyrir líkpráa í sambandi við sjúkrahús sitt í Malamulo og starfað að lækningum líkprársjúklinga með Efri myndin er af einu hinna kínversku sjúkrahúsa vorra, þar sem sérstök deild ei fyrir holdsveika sjúk- linga, það er í Wai- chow í suður hluta Kína. agætum arangri. Siðast hðið ar fengu 9 sjuk- A neðri myndínni sést .. ... . . _ , , , . kórönsk stúlka, sem lingar fullan bata og 33 voru a goðum batavegi. íæknast hefur af . . holdsveiki. Pað, að rikið hefur veitt pessari stofnun fjar- styrk, getur talist sem viðurkenning frá stjórninni fyrir pað starf, sem unnið er við Malamulo. M. Sanderson. Formaður heilhrigðisdeildarinnar í Njassalandi. Sjúkum og lemstruðum veitt læknishjálp í Eritrea í Austur-Afríku. „Lækniðsjúka .. . Hreinsið líkþráa.“ Af peim sjúkdómum, sem ei1 sameiginlegir með mönnunum, er líkpráin vissulega einn $ ®gilegasti. Dað eru eigi aðeins líkamlegar pjáningar, heldur 3g brottrekstur úr mannfélaginu (í mörgum löndum), sem verði1 hlutskifti peirra, er pjást af pess- um sjúkdómi. Líkamir peirra, f^m Lmirnir oft eru dottnir aí, and- lit peirra afmynduð af kvölum >g hið ósjálfbjarga ástand peirra, talar kröftuglega til allra peirra sem eru svo hamingjusamir, að geta notið pæginda lífsins. ekki kristitegur kærleikur til meðbræðra vorra að knýja oss >1 að gera alt, semvérgetum með gjafmildi vorri til pess, að hæjí verði að veita læknishjálp og lækna marga fleiri af pessum [ aðu aumingjum? Deir, sem purfa slíkrar hjálpar við, eru á priðju 'mljón. Kristniboðsstjórn Sjöunda dags ^ðventista gerir öflugar tilraun- ir til pess að hjálpa til að drýma hinni hræðilegu plágu, holdsveikinni, úr peim löndum, pd sem hún er mest. Líkprár-nýlendur og einkum póÉkprár-lækningastofur eru rekn- ar í ýmsum löndum, og par er rPrg hundruð líkprársjúklingum veitt læknishjálp á hverju ári. Debum lækningastofum er stjórnað af æfðum læknum og hjúkrunarkc* um, er nota hinar viðurkendustu aðferðir við pennan ægilega sjúkPm. Mjög góður árangur hefur fengist á síðustu árum, margir iúklingar hafa orðið algerlega heilbrigðir. Þessi sjúkdómur er mjög alme^ur í sumum löndum heimsins, og af honum er bæði hinum ósið^u og siðuðu mönnum sífeld hætta búin. Nú pegar læknavísin^ú hafa fundið happasæla lækn- ingaaðferð, ætti ekkert pað að veú ógert látið, sem unt er að gera til útrýmingar veikinni. Vér vottum hér með innilegt pPklæti vort fyrir pá miklu hjálp, sem oss hefur hingað til verið vPt af „British Leaprosy Relief Association“ (hið breska félag til'aruar holdsveikinni), „American Mission to Leapers Inc“ (hið ad-ríska félag til varnar holds- veikinni) í New York, stjórninni ^orður-Rhodesia, Njassalandi í Belgisk Kongo, ásamt mörgum, er gefið hafa til pessa starfs. Stjórnin í Norður-Rhodesia hjálpar Mwami, líkþrár- nýlendu. Hér fer á eftir bréf frá aðalritara landsstjórans til dr. Marcus, sem hefur aðalumsjón með sjúkrahúsi voru í Mwami og líkprárnýlendunni í Fort Jameson í norðurhluta Rhodesia í Afríku. Skriístofa aðalritara, Livingstone, Norður-Rhodesia. 12. apríl 1929. Dr. Marcus! Maður, sem verið hefur líkþrár í mörg ár, kemur til einnar kristni- boðsstöðvar vorrar í Austur-Aíríku til þess að fá lækningu. Ég hef meðtekið heiðrað bréf yðar dgs. 4. mars áhrærandi líkprárnýlendu yðar í Mwami og fullvissa yður um áhuga stjórn- arinnar fyrir starfi yðar. Til merkis um pennan áhuga og til pess að votta yður pakklæti sitt, styngur stjórnin upp á pví, að veita yður á yfirstandandi ári fjárstyrk, er nemi 200 sterlings pundum, (4400 kr.) úr hjúkrunarsjóðnum. Héraðslæknirinn hefur tjáð mér, að yður hafi í fyrra verið veittur 120 strl. pd. (2640 kr.) styrkur. Með vinsemd og virðingu yðar D. M. Kenedy, aðalritari. Myndin á miðri blaðsíðunni: Líkþráir menn betla á afskektri götu í Jerúsalem. Það var slík sjón sem þessi, er snart hjarta Meistaranr, er hann gekk um þessar götur í úthverfi hins helga stað&r. Hann gaf söfnuðinum þessa hátíðlegu fyrirskipun: „Hreinsið líkþráa.“ Myndin þar fyrir neðan: Mjög sjaldgæft líkþrártilfelli. Neðsta myndin: Dr. Marcus dælir lyfi inn í innlendan sjúkling. Bls. 10 Bls. 11

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.