Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 19

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 19
- V#?f ■ Hvíldardagssamkoma í bæ einum í Beggemedder í norðurhluta Abes- siníu. Allir, sem á myndinni eru, eru kristnir. ERU DEIR VERÐIR ALLS DESSA? að útheimtir ekki svo lítið að senda kristni- boða til fjarlægra landa — pað útheimtir mikið starf og mikla fórnfýsi, enda f>ótt alt sé látið í té með glöðu geði og fúslega. Oft, ér vér höfum hugsað um hve miklum erfið- leikum f>að er bundið, að útvega pað, sem nauðsynlega til parf reksturs starfsins, höfum vér spurt á pessa leið: Eru þeir í raun og veru verðir alls pessa? Oft verðum vér fyrir von- brigðum, en pað gleður oss pó, að geta svar- að af hjartans sannfæringu: Já, peir eru miklu meira verðir en pessa. Vér höfum oft haft mikið fyrir söfnuðunum hérna, og pó verður með sanni sagt, að hér eru hetjur, í þessum litlu söfnuðum, sannar hetjur, sem einar út af fyrir sig voru verðar alls pess, sem vér höf- um lagt í sölurnar fyrir kristniboðsstarfið hér. Til dæmis er pað Jakob. — Norðurálfu- menn eru þeirrar skoðunar, að afríkanska konan sæti kúgun og að hana skorti hæfileika til pess að geta látið nokkuð til sín taka. Pessu er einnig oft pannig varið, en eigi ávalt; að minsta kosti er það. ekki svo hvað konu Jakobs við kemur. Degar Jakob tók kristna trú, gerði hún gys að honum og reyndi að gera hann að athlægi allra í bænum, og að síðustu skildi hún við hann og fór til ættfólks síns, er bjó 150 km. í burtu. En Jakob kvart- aði ekki. Að vísu syrgði hann konu sína, pví Bftir séra A. C. Vine. að hún fór ekki einsömuj á brott, heldur tók hún með sér börn peirra, sem Jakob elskaði eins og aðeins faðir í Afríku getur elskað börn sín. En samt veiklaðist hann ekki nokk- urt augnablik í trú sinni, og vegna staðfestu hans, varð kona hans einnig brátt meðlimur safnaðarins. En pað var hörð barátta. Svo er líka Dick. — Bróðir Dicks, sem ekki pekti sannleikann að öllu leyti, gekk pó í pví ljósi, sem hann hafði, og vildi ekkert hafa saman við Ju-ju (guð þeirra) að sælda. — Og í tuttugu ár veitti Dick honum eftirtekt með aðdáun. Hvers vegna varð hann ekki fyrir neinu mótlæti? Hvers vegna fékk hann að halda lífinu? Honum lánaðist alt vel, prátt fyrir að hann skeytti ekkert um Ju-ju. Honum var óskiljanlegt hvernig í pessu lægi. En að lokum breyttist undrun hans í sanníæringu. Dick sagði einnig skilið við guð sinn Ju-ju, og fór að ganga veg lífsins. Aumingja Dick! Hann hafði lítið hugboð um hvað hann átti í vændum. Hann átti tvo mjög efnilega syni. Deir dóu báðir í sömu vikunni. Bezta vini hans var byrlað eitur, og bróður sinn misti hann einnig. Alt virtist ganga honum í móti. Eins og köna Jobs skapraunaði Job, svo skapraunaði og kona Dicks manni sínum og sagði, að Ju-ju hefði sent þeim alt petta mótlæti. Og vegna pess Bls. 17

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.