Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 20

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 20
að hann sem kristinn maður, gat ekki geng- ið að eiga ekkjur bróður síns, er voru tvær, varð hann fyrir vanvirðu af öllum bæjarbúum, og báðar konurnar, sem hann varð að sjá fyrir ásamt börnum peirra, gerðu honum alt til hugraunar, er pær gátu, og atyrtu hann daginn út og daginn inn. Ásýndum er Dick ekki líkur hetju; hann er ekki heilsuhraustur, og andlit hans er al- sett örum; en hann elskar Quð og hefur mikla trú og djörfung. Ekki má heldur gleyma Páli. Eins og hinn mikli postuli hefur hann einnig „flein í hold- inu“ — hann hefur ský á augunum, sem or- saka pað, að hann er næstum blindur. En hann er sterkur í trúnni. Hann polir högg og barsmíð og ofsóknir sakir Krists. Hann er vörður vor nú, og pegar hann gerir aðvart um tímann, hugsum vér til pess með gleði, að pegar klukkan slær í síðasta sinni og „réttlætissólin“ „upp rennur“ með græðslu undir vængjum sínum“, pá mun Páll losna við fleininn. Dað eru og fleiri. Ég sé í anda marga — Jakob, Dick, Pál, Markús, Davíð og Júlíus, sem fyrir skömmu dó af svefnsýki. Vér get- um ekki nefnt pá alla með nafni, en vér get- um nefnt pá alla einu nafni postula — Quðs sendiboða. ErU peir.pess virði, sem vér fórn- um fyrir pá? Já, peir eru miklu meira virði en pess alls, sem oss er unt að gera fyrir pá, og peir sýna pað á dásamlegan hátt, hvernig Guð starfar fyrir mennina. Guð gefi oss skilning á pvi, hversu mikil pörfin í raun og veru er, hann veiti oss kraft til að færa fórnir í hlutfalli við petta. Kristur hefur sjálfur gefið oss eftirdænri. Heimurinn parfnaðist alls, og hann gaf alt. Eigum vér að gefa minna af pví, sem vér getum gefið? Dað sem konurnar í heiðingja-löndun- um eiga fagnaðarerindinu að pakka. Staða heiðnu konunnar er mjög erfið. Hún verður að vinna öll störfin, sem unnin eru, og fær hvorki pakkir né laun fyrir af manni sínum, sem er henni harður húsbóndi. Stúlkur á Salomons-eyjunum. Stúlkur, sem jafnvel hafa verið seldar til ósið- semi af sjálfum foreldrunum, hafa verið hrifnar frá grimmdaræði heiðindómsins, og eru nú sannkristnar konur. Að sjá pessar konar í hinu heiðinglega ástandi peirra, og sjá svo aftur sömu konurn- ar nokkurum árum seinna, er pær gleðjast í pekkingunni á frelsara, sem elskar pær, er í sannleika uppörvandi fyrir kristniboðann, og hann kemst að peirri niðurstöðu, að pessi góði árangur sé fyllilega verður alls pess, sem gert er til að hjálpa pessum óhamingjusömu manneskjum. Degar vér fyrir tólf árum byrjuðum kristni- boðsstarfsemi á Salomonseyjunum, söfnuðust konurnar saman naktar með hóp hunda og svína víðsvegar úr bænum á eftir sér. Nokk- urum árum síðar voru pessar konur klæddar klæðum eins og hverjar aðrar konur, og glað- •ar og hamingjusamar. Andlitssvipurinn bar vott um hve innilega pakklátar pær voru, og ótt- inn, sem áður skein úr augunum, var nú alveg horfinn. Sami árangur hefur og fengist í tveimur öðrum héruðum, par sem vér höf- um starfað. Gömul kona, er Jauroro heitir, segist oft á yngri árum sínum, áður en kristniboðarnir komu, hafa verið sjónarvottur að pví, að fangar, sem teknir voru í stríði milli pjóð- flokkanna, voru negldir fastir við jörðina með fleigum, sem reknir voru gegnum fætur (Frmh. á bls. 20.) Bls. 18

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.