Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1933, Blaðsíða 11

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1933, Blaðsíða 11
semi, sem er mesta góðverkið, er menn vinna öðrum til handa. Sjöunda dags Aðventistar trúa þvi, að vér lifum á f>eim tíma, pegar fagnaðarerindið verður að prédikast f skyndi um alla heimsbygðina. Sjálfir gefa peir örlát- lega gjafir og greiða tíund til pess að pess- um tilgangi verði náð, og einu sinni á ári gefa peir einnig vinum sínum og kunningjum tækifæri til að taka pátt með sér í pessu góða starfi. Læknar vorir, hjúkrunarkonur og aðrir kristniboðar fara af fúsum vilja út til héraða i Afríku og Indlandi, par sem sífeld hitasótt- arhætta er, peir fara upp i hálendi Asíu og Suður-Ameriku og til mannætanna á Suður- hafseyjunum, til pess að hjálpa meðbræðrum sínum andlega og líkamlega. Dúsundum sam- an fá innbornir menn uppfræðslu í skólum vorum, „fátækum er boðað fagnaðarerindið“, og undursamleg breyting verður á líferni manna og hugarfari. E>að er kraftur hins lif- andi orðs Guðs, sem verkar á hjörtu mannanna. Kristniboði einn skrifaði fyrir skömmu: „Enginn mundi trúa pvf, að svo blóðpyrstur pjóðflokkur myndi nokkurn tíma veita fagnað- arerindinu viðtöku. En nú sjáum vér menn hundruðum saman snúa sér til Guðs. Deir hætta manndrápum og lifa i friði hver við annan. E>eir hætta við fjölkvæni, drykkjuskap og óhreina fæðu. Deir læra að biðja og syngja og halda heilagan hvildardaginn. Sjúkdómar og hræðsla við illa anda víkja fyrir heilbrigði og lífsgleði". F---—-—— --—.....'";f Innborinn maður (svertingi) gerir við sár. Kristniboðar vorir yfirgefa af frjálsum vilja heimili, vini og alt, sem peir eiga, til pess að leita að og hjálpa týndum sálum. Starf peirra er ávaxtasamasta starfið, sem unt er að vinna. E>eir hjálpa hinum inn- bornu til betri heilsu, peir kenna peim að vinna, peir leiða pá til Jesú og uppfylla Meist- arans orð: ,,Og pessi fagnaðarboðskapur um ríkið mun prédikaður verða um alla heims- bygðina til vitnisburðar öllum pjóðum; og pá mun endirinn koma“. Matt. 24, 14. Kristniboði veitir sjúklingum frá Mex- tkó læknishjálp. — Hann hefur ekki annað i kring um sig en borð til að leggja á verkfæri og læknislyf; borðið stendur úti fyrir dyr- unum á einum kofa hinna innlendu manna. Bls. 9

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.