Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1933, Blaðsíða 13

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1933, Blaðsíða 13
Innlendir sjúklingar bíða eftir lækninum. Lækningastofan við Ruandi-sjúkrahús, Mið-Afríku. hafa byrjað námsskeið í pessari grein. — Pær meta pað mjög mikils, að geta fengið pessa fræðslu. Innlendar giftar konur frá kristniboðsstöðinni fara oft að heiman og eru í sjúkrahúsinu hér einn eða tvo daga í senn, til pess að fá leiðbeiningu í hjúkrun sængur- kvenna og meðferð ungbarna. Með pví að leiða konurnar út úr vanpekkingarmyrkrinu, er pað starf, að hefja allan kynflokkinn á hærra menningarstig, meira en hálfnað. Mesta gleði vor í sambandi við petta, er sú, að sjúkrahúsið hefur góð áhrif, bæði hvað pað snertir, að fræða fólkið um kristi- legan hreinleika og vísa pví veg hjálpræðisins. Flestir sjúklingar vorir eru heiðingjar, og við kennum peim, tölum við pá, og reynum að láta pá sjá kristindóminn birtan í lífi voru. Peir eru ekki læsir, en pað gleður oss að McLarsen kristniboði gerir við sár Afríkumanna i geta sagt, að pegar peir fara af kristniboðs- stöð vorri, hafa peir heyrt um Jesúm, sem Frelsara sinn, og í mörgum tilfellum hefur vaknað löngun hjá peim til pess að fræðast meira um veg hjálpræðisins. Pegar peir svo koma heim til sín, biðja flestir peirra um upp- töku í kristniboðsskólana. Kendu-spitalinn, Kenía-nýlendan, Austur-Afrika. Lækning á frambösi. * Eftir A. J. Clifford. Ein af peim mörgu plágum, sem heimsækja íbúa Gullstrandarinnar, er frambosi. — í hverju einasta porpi finnast tilfelli af pess- um sjúkdómi, og börn pjást mest af honum. Pessi sjúkdómur bæði lýtir pá, er hann fá, og er mjög kvalafullur. Oft verður bæði and- lit og kroppur sjúklingsins pakið aumum ból- um, sem smitandi, daunill útferð er úr. — Lækningaaðferð sú, sem Afríkumenn hafa við pennan sjúkdóm, er mjög kvalafull og — pað er óparft að bæta pví við — gagnslaus. Pegar við nýlega heimsóttum porp eitt er Asanti-fólkið býr í, sáum við eitt tilfelli af frambosi, sem við var notuð lækningaaðferð Afríkumanna sjálfra. Sjúklingurinn var telpa á tíunda ári, og móðir hennar framkvæmdi sjálf lækningastarfið. Fyrst voru hinir sýktu partar líkamans pvegnir rækilega úr sápuvatni, * Smitandi hitabeltis-sjúkdómur. Helsta einkenni hans eru bólur á hörundinu, sem fullar eru vessa, hann virðist helst leggjast á svertingjakynflokkinn. Telja má að hann sé skyldur syfilis. Bls, 11

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.